Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. september 1982 i.kikfFiag a2 22 RKYKfAVlKUR Aðgangskort Sala aðgangskorta á fimm ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Þau eru: 1. Skilnaður-eftir Kjartan Ragnarsson 2. Ein var sú borg (translation)- eftir Brian Friel 3. Forsetaheimsóknin- eftir Régo og Brunau 4. Úr lífl ánamaðkanna (Frán regnormanas liv)7 eftir Per Olof Énquist 5. Guðrún- eftir Þórunni Sigurð ardóttur Miðasala í Iðnó kl. 14-19 sími 16620 ÐSími 19000 Síösumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd.sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 llækkað verð ^ÞJOÐLEIKHÚSIfl Gestaleikur Veraldarsöngvarinn eftir Jón Laxdai Halldórsson. Einleikur á þýsku Jón Laxdal Halldórsson sýning spnnudaginn 12. sept. kl. 20 Aðeins þetta eina sinn. Sala á aðgangskortum stendur yfir og frumsýningarkort eru til- búin til afhendingar. Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200 Sími 18936 A-salur: Frumsýnir slúrmymlina ' HIMNARÍKI MÁ BÍÐA Bráðskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um mann sem dó að röngum tima, með WARREN BEATTY-JUL- IE CHRISTIE - JAMES MASON Leikstjóri: WARREN BEATTY Islenskur texti Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 9.05 - 11.15 Close Encounters íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100,000 mill- jónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stórfenglegum og ólýsan- legum atburðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon. Cary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B—salur Vatachi skjölin íslenskur texti örkuspennandi amerisk tórmynd um líf og valdabar- ttu i Mafiunni í Bandaríkjun- m. Aðalhlutverk Charles ronson indursýnd kl. 5, 7.30 og 10 önnuð börnum innan 16 ára -salur' Morant liöþjálfi Stórkostleg og áhrifamikil verð- launamynd. Mynd sem hefur verið kjorin ein af bestu mynd- um ársins víða um heim. Sýnd kl. 3.10-5,10- 9.10- 11,10. 7,10- Sími 11475 Óskarsvei ðlaunamyndin „Fame“ verður veana áskorana endursýnd kl. 7 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanförnu verið i efstu sæt- um vindsældalista Englands. Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. '.5' Sínii 16444 soldier blue Hin frábæra bandariska Panavision- litmynd spennandi og vel gerð. byggð að sönnum viðburðum um meðferð á Indiánum. CANDICE BERGEN PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Leikstjóri: RALPH NELSON íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 6 - 9 og 11.15 r"j Hvað ungur Ö' nemur - ' gamall íðzj5. temur. iJUJJEROXI. MORÐIN í LÍKHUSGÖTU Spennandi og dularfull bandarísk lit- mynd með JASON ROBARDS - HERBERT LOM - CHRISTINE KAUFMANN - Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára laugarAs Simi 32075 Archer og Seiökerlingin. Ný hörkuspennandi bandarisk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkraöflin. Aðalhlutverk: Lane Claudello Belinda Bauer George Kennedy. Sýnd kl 5 - 7 og 11. OKKAR A MILLI Myndin sem brúar kynslóða- bilið. Myndin um þig og mig. Myndin serp fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnort- inn og lifir áfram i huganum löngu eftir aö sýningu lýkur. Mynd eftir Hrafn Guniilaupsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl. 9. Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotiö hef- ur frábæra aðsókn víðsvegar um Evrópu. Heitasta mynd ársins. I’LAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Jessica Lange. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Kafbáturinn (Das boat) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jurgen Proc- hnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5 og 7.30 Ath breyttan sýningartima Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verð. Dávaldurinn Frisenette Kl. 23 TÓNABÍÓ Sími 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar. (The Postman Always Rings Twice) Siðustu sýningar OQOOCÖ&G Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox. með hinum frábæra CYævy Chase. ásamt Patti D Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9-5") Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. HIIIÍTURBEJARKIÍI Nýjasta mynd KEN RUSSELL: Tilraunadýrið (Altered StatedJ Mjög spennandi og kyngimögn- uð. ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William Hurt, Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell. en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. ísl. texti. Myndin er tekin og sýnd i DOL- BY STEREO. Bónnuð innan 16 ára. Synd kl. 5. 7. 9 og 11. Salur 1: Frumsýnir grinmyndina Porkys Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsókn- armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Salur 2: The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter OToole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartima Salur 3: When A Stranger Calls (Dularfullar simhringingar) Aöalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane,Colleen Dewhurst Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir ife. W\J-^ . I Pussy Talk er mjög djörf og jaf n- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll að- sóknarmet í Frakklandi og Svíþjóð. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Sýnd kl 5, 7. og 11.20. Bönnuð börnum. Hækkaö verö. Fram í sviðsljósið (Being There) (6. mónuöur) Sýnd kl. 9 barnahorn 6. ? Hvaö er á myndinni? Hvað gæti nú verið á þessári mynd? Dragið línu á milli tölustafanna og þá fáið þið svarið. „Hér bý ,,Ég bý hér", skrifaði hún Anna 3 ára á þessa fínu mynd sem hún teiknaði fyrir Barnahornið. Það er ekki amalegt húsið hennar önnu og ekki er garður- inn síðri, fullur af fallegum blómum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.