Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.09.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. september 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 RUV © Ágústa Ágústsdóttir söngkona syngur í kvöld nokkur lög í útvarpssal eftir Woll'- gang Amadeus Mo/.art við undirleik Jónas- ar Ingimundarsonar. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. (útdr.).’ tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: „Bang- simon” eftir A.A.Milne Hulda Valtýs- dóttir þýddi. Hjaiti Rögnvaldsson les (4). ' 9.20 Tónleikar. Tiikynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar BarryTuckwellog Vladimir Ashkenazy leika saman á horn og píanó Sónötu í Es-dúr op. 28 eftir Franz Danzi og rómönzu op. 67 eftir Camille Saint-Saens. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Oueen, Sky, Vangelis, Ragnhildur Gísladóttir, Þursaflokkur- inn o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Tilkynningar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 1510 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (16). 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmonía leikur „Semiramide”, forleik eftir Gioacchino Rossini; Riccardo Muti stj ./Mstislav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sellókonsert í d-dúr op. 101 eftir Joseph ' Haydn; lona Brown stj./Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Gæsa- mömmu”, svítu eftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 20.05 Einsöngur í útvarpssal Ágústa Ág- ústsdóttir syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jónas Ingimundar- son leikur með á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sigurð Ró- bertsson - II. þáttur Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Björn Karls- son, Örn Árnason, Rúrik Haraldsson. Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir. Andrés Sigurvinsson, Valdemar Helga- son, Guðjón I. Sigurðsson og Jón S. Gunnarsson. 21.10 Píanósónata nr. 7 í d-dúr op.lö nr.3 eftir Ludwig van Beethoven. Vladintii Horovitsj leikur. 21.35 Á sjötugsafmæli Miltons Fricdmans Hannes H. Gissurarsonn flytur fyrra er- indi sitt. 22.35 „Gistiheimilið”, smásaga eftir Jaines Joyce Sigurður A. Magnússon les Þý- ðingu sína. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinóssor kynnir tónlist. 2. þáttur fimmtudagsleikritsins Andspænis kerfinu Pétur Pétursson skyttu- kóngur Islands varð fvrir óvæntri lífsreynslu á gæsa- veiðum í óbyggðum eins og skýrt var frá í fyrsta þætti framhaldsleikritsins „Aldi- nmar" eftir Sigurð Róberts- son rithöfund. 1 2. þætti sem fluttur verður í kvöld verður nánar sagt frá fyrirbrigðinu „Aldinmar" sem segist vera frá öðrum hnetti og kveðst komin til jarðarinnar til að bæta mannlífið, ckki muni af veita. Pétri var að sjálfsögðu brugðið en hann tekur til ráðs að aka Aldinmar í bæinn ásamt Línu konu sinni. Þegar í bæinn er kornið sagði Pétur skyttukóngur. Bergþóri lög- varðstjóra og vini sínum frá þessu undarlega fyrirbæri frá öðrum hnetti. Bergþóri linnst. maðurinn aö vonum grunsam- legur ekki síst þar sem liann er með einhverjar pillur á sér. Þátturinn i kvöld heitir „Andspænis kerfinu" og er 39 mínútna langur. Leikstjóri cr Bríet Héðins- dóttir og leikarar í aöalhlut- verkum eru Rúrik Haralds- son. Bessi Bjarnason, Vald- entar Helgason og Andrés Sigurvinsson. Tæknimaður G uð laugur G uðj ó nsson. Hvort þetta er Aldinmar, vitum við ekki, en hitt er víst að hann 'hun segist vera frá öðrum hnctti. Létt tónlist Ragnhildur Gísladóttir ætlar að stytta okkur stundir með söng nú undir hádcgið. Asamt henni kyrja texta og leika, h Ijóm s veitir na r Queen, Sky, Vangelis, Þursaflokkurinn og fleiri músfkantar. SM: ■ [p? Utvarp kl. 22.35 Leidinleg prentvilla Sjá en ekki slá Nánast óf yrirgefanleg prentvilla leit dagsins ljós á lescndasiðunni sl. þriðjudag i brcfi frá Konu. Tilefni bréfsins var gagn- rýnisbréf sem birst hafði hér á siðunni um sýninguna „Heimilið 82”. I bréfi konunnar stóð, eins og það birtist á lesendasið- unni sl. þriðjudag. ,,..ég er búinn að fara þrisvar á sýninguna og hef notið þess stórkostlega að sjá alla þessa fallegu hluti á einum og sama stað og úr hversu miklu við höfum að velja og ekki siður að slá öll þessi glöðu andlit barnanna i tivoliinu”. Að sjálfsögðu átti að standa sagnoröið að sjá i stað sláeins og prentað var i blaðinu. Þjóðviljinn biðst af- sökunar á þessari leiðu villu. Útvarp HP kl. 11.15 „Gistiheimiliö, eftir J. Joyce / tilefni sjónvarpsumrædu „Gistiheimilið” nefnist smásaga eftir rithöfuiidiiiii lieiins- kunna James Joyce, sem Sigurður A. Magnússon les i útvarpi í kvöld í eigin þýðingu. Það cr ekki auðhlaupið að því aö rekja ævifcril snilling- sins Joyce, svo víöa kom hann við, og svo mikið liggur cftir hann af stórmerkum bók- menntaverkum. James Joyce yar eins og allir vita fæddur á írlandi, nánar tiltekið í Dublin árið 1882. I háskóla þar, nam hann stund á ítölsku og bókmenntir. Tví- tugur að aldri fór hann til Par- ísar að kynna scr nýjustu 'hræringar í bókmenntahcim- inum. Joyce bjó um nokkurt skeiö íTriestc á Italíu þarsem hann stundaöi skriftir og kcnndi innfæddum cnsku. Fyrsta bók hans „Chamber Music" kom út 1907 og vakti athygli og sama var að scgja um næstu bækur lians scm þóttu óvenju- legar um margt og féllu mörg- um niiöur í geö. Ilvert stórvcrkið rak annað ogdeilurnar um ágæti höfund- ar mögnuöust. 1 lonum var út- liýst af enskum og amertskum bókaútgefendum og varð því að gefa stærsta meistaraverk sitt „Ulysscs" út í París. Það var árið 1922, cn aöcins fjó- rum árum áður hafði annaö stórverk Joyce komiö út „Ex- ÍlCS"; Næsta stórvcrk hans kom ekki út fyrr en í stríösbyrjun 1939 „Finnegans Wakc". Þá var Joyce farin að tapa sjón- fláráður þar fautinn Alfur kom þar útúr hól álpaðist uppi ræðu stól, fláraður þar fautinn gól faglega brýndi lyga tól. Joyce á sínum efri árum. inni og átti töluvert crfitt með skriftir. Líkt og í fyrri heimsstyrj- öldinni flúöi Joyce í þeirri síö- ari til Frakklands og þaöan aftur til Sviss. Þar lést hann árið 1941 tæpra 60 ára gam- alla. í bókmenntalegri útlegð frá sínu eigin föðurlandi. Undirrituðum kom þessi visa i hug þegar Kjartan Jó- hannsson tók til máls i sjón- varpsþætti um flugskýlið á Keflavikurflugvelli fyrir stuttu siðan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.