Þjóðviljinn - 23.09.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.09.1982, Blaðsíða 17
Fimintudagur 23. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna I Reykjavlk vikuna 17. - 23. septemb- er verður í Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 21. september Kaup Sala Bandaríkjadollar .14.472 14,512 Sterlingspund .24,834 24,903 Kanadadollar .11,811 11,843 Dönsk króna . 1,6530 1,6575 Norskkróna . 2,0954 2,1012 Sænskkróna . 2,3256 2,3320 Finnskt mark . 3,0169 3,0252 Franskurfranki . 2,0532 2,0589 Belgískurfranki . 0,3004 0,3013 Svissn.franki . 6,7904 6,8091 Holl.gyllini . 5,2914 5,3060 Vestur-þýskt mark . 5,8004 5,8164 ítölsk líra .0,01029 0,01032 Austurr. sch . 0,8253 0,8276 Portúg.escudo . 0,1661 0,1666 Spánskurpeseti . 0,1287 0,1291 Japansktyen . 0,05491 0,05506 írskt pund .19,834 19,889 Ferðamannagengið 15,9632 1,8232 Sænsk króna vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12mán........39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33,5%) 40,0% læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjáifsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavik...............sími 1 11 66 Kopavogur...............simi 4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garðabær................simi 5 11 66 Slökkviiið og sjúkrabílar: Reykjavik...............simi 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltj.nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................simi 5 11 00 Garðabær................slmi 5 11 00 krossgátan Finnskt mark.......'................ 3,3277 Franskurfranki....................... 2,2647 Belgískurfranki...................... 0,3314 Svissn.franki........................ 7,4900 Holl.gyllin!......................... 5,8366 Vestur-þýskt mark.................... 6,3980 Ítölsklíra........................... 0,0113 Austurr.sch.......................... 0,9103 Portúg. escudo....................... 0,1832 Spánskurpeseti..................... 0,1420 Japanskt yen.........:.............. 0,0605 írsktpund............................21,8779 Lárétt: 1 þukl 4 taugaáfall 8 mannsnafn 9 sæti 11 vana 12 hirðuleysingi 14 tvíhljóöi 15 slæmt 17 reikna 19 gælunafn 21 hreyfast 22 eldur 24 skrifa 25 álpast Lóðrétt: 1 bundið 2 tína 3 tap 4 smá 5 kúga 6 nokkra 7 lati 10 strit 13 högg 16 skaði 17 málmur 18 op 20 tryllta 23 tónn Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 fúsk 4 pest 8 trauðla 9 lára 11 kain 12 ormur 14 gg 15 krap 17 ógnir 19 rör 21 aða 22 akir 24 raga 25 ekki Lóðrétt: 1 fals 2 strá 3 krakki 4 pukra 5 eöa 6 slig 7 tangar 10 ánægða 13 urra 16 prik 17 óar 18 nag 20 örk 23 ke i 2 3 □ ■ 5 6 7 8 9 10 c 11 12 13 c 14 □ n 15 16 c 17 18 c 19 20 21 □ 22 23 • 24 □ 25 folda „Hugsuöurinn, auðvitað.“ svinharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Me ££ roet) /Nfl/VA/ ILLViG-A, SKILUm, fíÐ FiRsr PE6fí& Þ0 K'/MMtST HONufvð; aa LiKAlS EKKI v/ie? UfíKN- ■■■ EN S&NHfí / ÞEGfífc >Ó KyNNIST HoMUrÓ 6ETOR, pf) HfíTfíf?t>0 HfíNN! Karpov að tafli — 17 árunum I kringum 1970 var byrjunin sem nefnd var eftir heimsmeistaranum fyrrver- andi Alexander Aljékfn mjög í tísku. Fisc- her, Larsen, Hort og Kortsnojgerðu þessa byrjun vinsæla. Aljékinvörninni beitti Karp- einu sinni. Hún byrjar með leikjunum e4 Rf6. Svartur hyggst lokka miðborðs- peðin fram til að geta ráðist á þau síðar. I skákinni við Dementjeev á sovéska meistaramótinu meöhöndlaði Karpov Aljékínvörnina illa. Hann komst fljótt i mikil vandræði. skák 8 1EH ® ■ Ht’Hl abcdefgh □e.entjev - Karpov 28. Rxa6! Bxa6 (Eða 28. - Dxa6. 29. Hc6! o.s.frv.) 29. Hc7 Da8 30. Dxb6 Hb8 31. Dc5 Hxb3 32. Hxe7 Bd3 33. Dxd5! Svartur gafst upp. Meistaramótinu lauk með sigri Kortsnojs Hann hlaut 16 v. af 21 mögulegum. Tuk- makov varð í 2. sæti með 14’/2 v„ Stein þriöji með 14 v. og hinn ungi Balashov fjórði með 12’/2 vinning. Þrátt fyrir mikið mótlæti í upphafi móts komst Karpov i 5. 7. sæti, hlaut 12 vinninga at 21 mögu- legum. Hann stóðst prófraunina. ferðir UTiVlSTARFFRÐlR Helgarferð 24.-26. sept.: Þórsmörk-Haustlitaferð-Grillveisia. Gist i nýja Útivistarskálanum í Básum. Gönguferðir. Kvöldvaka. Farmiðar og uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími: 14606 (símsvari utan skrifstofutima). SJÁUMST. Ferðafélagið Útivist. v SIMAR. 11798 0C 19533. Helgarferðir 24. - 26. sept.: Föstudaginn kl. 20.00: Landmannalaugar Jökulgil. Ekið inn Jökulgil að Hattveri. ein' ungis unnt á þessum árstíma. Gist í sælu- húsi. Föstudagur kl. 20.00: Álftavatn. Göngufer- ðir í nágrenninu. Gist í sæluhúsi. Laugardag kl. 08.00: Þórsmörk - haustlita- ferð. Gist I sæluhúsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif stofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 26. sept.: Kl. 10.00: Hvalfell (848 m) - Glymur. Verð kr. 200.00 Kl. 13.00: Brynjudalur - Hrísháls - Botns dalur, haustlitaferð. Verð kr. 200.00. - Far- iö frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiöar við bíl. - Ferðafélag íslands. samkomur Rangæingafélagið i Reykjavik: Aðalfundurfélagsins verður haldinn í Dóm us Medica, í kvöld, fimmtudaginn 23. sept- ember, og hefst kl. 20:30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstöfu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31 Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekið er á móti minning' argjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send' anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl 9-16, opið I hádeginu. N

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.