Þjóðviljinn - 23.09.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.09.1982, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmludagur 23. september 1982 #WÓÐLEIKHÚSIfl Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Sala á aögangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 i .KiKFfii ac a® as KFTYKIAVlKUR Miðasala Leikfélags Reykjavík- ur verður lokuð I dag vegna jarð- arfarar dr. Kristjáns Eldjárns fyrrverandi forseta Islands. Sími 18936 ' A-salur: Frumsýnir úrvalsgamanmynd- ina Stripes (slenskur texti Bráðskemmtileg ny amerísk úrvals . gamanmynd i litum. Mynd sem allsstaðar hefur veriö sýnd við metaösókn. Leikstjóri. Ivan Reitman. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11 Hækkað verð B—salur Close Encounters EDÍTX3N CLOSé éNCOUNTéR W- loF THC7XIROKI Jm w Hin heimsfræga ameríska stór- mynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Leikstjóri. Stev- en Spielberg. Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfuss, Francoís Truff- aut, o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Sími 11475 Engin sýning I kvöld. fllJSTURBtJARfíiíl Jane Fonda fékk Óskars- verðlaunin 1972 fyrir: Klute Höfum fengið aftur þessa heimsfrægu stórmynd, sem tal- in er ein allra besta myndin, sem Jane Fonda hefur leikið í. Mynd- in er í litum og Cinemascope. Aöafhlutverk: Jane Fonda, Donald Sutherland. (sl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 7 og 9 Brandarar á færi* bandi (Can I Do It Till I Need Glasses?) Sprenghlægileg bandarfsk gamanmynd, troðfull af brönd- urum. Isl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 11.15 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Ilækkað verð • salur Aö duga eða drepast Esispennandi litmynd, um frön- sku útlendingahersveitina, og hina fræknu kappa hennar, með Gene Hackmann, Terence Hill, Catherine Deneuve o.fl. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Leikstjóri: Dick Richards Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur' Varlega með sprengjuna — strákar Sprenghlægileg og fjörug Cin- emascope litmynd um snarrugl- aða náunga gegn mafíunni. Keith Carradine, Sybil Danning, Tom Skerritt. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Himnaríki má bíða r;r lr 1 i Hin bráðskemmtilega litmynd um manninn sem dó á röngum tíma, meö Warren Beatty, Julie Christie, James Mason. (slenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 LAUQARÁS I o Sími 32075 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Billy Dee Williams og Rut- ger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. OKKAR Á MILLI Sýnd kl. 9. IHASKOLABÍOJ SÓ£iii Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allsstaðar hefur hlotiö metaðsókn. Sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jurgen Proc- hnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 laugardag. Sýnd kl. 5 og 10 sunnudag. Fáar sýningar eftir Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verð. TONABIO Bræðralagið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra Vestursins. „Fyrsti klassi! Besti Vestri sem geröur hefur verið i lengri tíma". — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: David Carradine (The Serprent's Egg), Keith Carradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Com- ing Home), James Keach (Hurr- icane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid (What's up Doc, Paper Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Æsispennandi ný bandarísk leynilögreglumynd um hörkutól- ið MITCHELL sem á í sífelldri baráttu við heróínsmyglara og annan glæpalýð. Leikstjóri: Andrew McLagen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. .■2F Sími 16444 Leikurdauðans Simi 7 89 00 Salur 1: Frumsýnir grínmyndina Porkys You’llbe glad _ you camel JF Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsöknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóknrt armesta mynd í Bandaríkjunumi þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11 Hækkaö verö Bönnuð innan 12 ára Salur 2: The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma Salur 3: Dressed to kill 7 I/ Hic seconcl befori' slie screams will be tlie most lri|»hteniní» momeiit olvour lile Ðressed TOKILL Frábær spennumynd gerð af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum: Michael Caine, Angie Dickin' son, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Salur 4 Hin afar spennandi og líflega Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee - sú síðasta sem hann lék í. (slenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. When A Stranger Calls (Dularfullar símhringingar) Aðalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane.Colleen Dewhurst Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7 og 11.20. Fram í sviðsljósið (Being There) (7. sýningarmánuöur) Sýnd kl. 9 AF | HVERJU Fyrirlesturforstöðumanns fræðslu- og skólamála Evrópuráðs í Norræna húsinu: Þörf á bættri alþjóölegri menntun í Evrópu í tilefni 25 ára afmæiis AFS á íslandi gangast samtökin fyrir hátíðada^vrá í Norræna húsinu laugardaginn 25. september kl. 14 Aðalummaður dagsins verður hr. Maitiand Stobart, yfirmaður fræðslu- og skólamáia hjá Evrópuráðinu. Hann mun fjalla um þörfina á bættri aiþjóðiegri menntun í Evrópu. Mun hann m.a. ræða um kennslu í sögu og landafræði, menntun í fjöiþjóða samfé- lögum, þróun menntunar í skóium og kennara- og nemendaskipti. Fyrirlestur hans nefnist: The need for better International and Intercultural Education. Auk þess flytja ávörp mennta- málaráðherra, Ingvar Gíslason og formaður AFS á íslandi, Kristín Sigurðardóttir. Allir er hafa áhuga á alþjóðlegum mál- efnum eru velkomnir og er að- gangur ókeypis. Kennarar og skólamenn hafa áreiðanlega mikið gagn og gaman af að hlýða á Maitland Stobart. Forseti alþjóðasamtaka AFS, dr. Wiiliam M. Dyal, verður heiðursgestur og ræðu- maður í afmælishófi, sem hald- ið verður að Hótel Sögu um kvöldið. Félagsstofnun stúdenta: Bahá’í trúin kynnt hér Ruhiyyih Rabbani er einn virtasti einstaklingur innan heims- samfélags Baháía, en hún er nú stödd hér á landi að kynna trúna. Hún kom hingað af alþjóðlegri ráðstefnu í Canada. Þar s.em hún ferðast í lítilli einkaflugvél ákvað hún að nota tækifærið og koma við bæði á Islandi og Grænlandi og kynna í þessum löndum þann málstað friðar og kærleika, sem hún hefur kynnt svo ötullega mest- an hluta ævi sinnar. Ruhiyyih Rabbani flytur fyrirlestur í Félagsstofnun stú- denta á morgun, föstudaginn 24. sept., kl. 8.30. Fyrirlestur- inn er öllum opinn og nefnist: Leið til heimsfriðar. Fyrirlestrinum verður snúið jafn harðan yfir á íslensku. Kvartett Kristjáns Magnússonar er farinn til Þórshafnar í Fær- eyjum í boði Havnar jazzklúbbs og Nordjazzsanitakanna í Fær- eyjuni. Kvartettinn mun leika á einuni tónleikuni í útvarpssal í Þórshöfn, og fjögur kvöld í Havnar jazzklúbb ásamt færeyskuni djazzleikurum. Kvartettinn skipa: Þorleifur Gíslason á tenórsaxa- fón, Árni Scheving bassa, Sveinn Óli Jónsson trommur og Kristján Magnússon píanó. 7* ð •15 9* r1 .'2 • 10 S3 cgp Hvaö getur þú ímyndaö þér aö eigi að vera á þessari mynd? Dragðu línu milli tölustafanna í réttri röö, og þá liggur svarið í augum uppi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.