Þjóðviljinn - 01.10.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.10.1982, Síða 7
Föstudagur 1. október 1982 ÞJÓÐVÍCjINN - SIÐA 7 Kjördæmisráð AB á Austurlandi: Kosningar undirbúnar í - I félagsdefldum Á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austur- landi, sem haldinn var á Djúpavogi um síðustu helgi, var Einar Már Sigurðsson, Neskaupsstað, endur- kjörinn formaður þess. Auk for- manna Alþýðubandalagsins á Austurlandi voru kjörnir í stjorn: Jórunn Bjarnadóttir, Eskifirði, og Hæsta einkunn, sem þar er gefin, er 15 stig. Sá ostur íslenskur, sem hæsta einkunn hlaut, var kúmen- maribo ostur frá Sauðárkróki, 12,5 stig. Einkunn besta danska ostsins var 13,8 stig. Fast á hæla kúmen-ostsins kom annar maribo-ostur frá Sauðár- króki og svo Gáda-ostur frá Akur- eyri. Kynntar voru og dæmdar 36 gerðir íslenskra osta, og sagði Ósk- ar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar, að við mættum mjög vel við una þá dóma, sem íslenska framleiðslan fékk. ís- lensku ostarnir, sem voru á sér- stöku borði, vöktu mikla athygli Kristinn Árnason, Egilsstöðum. 10 flokksfélög á Austurlandi sendu fulltrúa á aðalfundinn, alls milli 30 og 40 manns. Meginefni fundarins, auk aðalfundarstarfa, voru umræður um stjórnmálavið- horfin og kjördæmismál, þar á meðal undirbúningur næstu alþing- iskosninga. viss viðburður í Danmörku, og þar mæta öll dönsk mjólkurbú með sína framleiðslu. Sérstakir dómar- ar dæma ostana, gefa þeim ein- kunn fyrir bragð, útlit o.s.frv., og síðan er reiknuð út aðaleinkunn. Að því búnu er sýningin opnuð fyrir almenning. -Við ákváðum að taka þátt í þessari sýningu til þess að fá óhlut- drægan samanburð á ostafram- leiðslu okkar og Dana, sem þykja standa þjóða fremstir í ostagerð, og megum sannarlega vel una úr- slitunum. En jafnframt eru þau hvati til þess að gera enn betur, sagði Óskar Gunnarsson. -mhg Einar Már Sigurðsson, Neskaups- stað, var endurkjörinn formaður kjördæmisráðsins. Fundarmenn skoðuðu hið nýja frystihús Búlandstinds h.f. undir leiðsögn Gunnlaugs Ingvarssonar framkvæmdastjóra, sem síðan bauð til kaffisamsætis fyrir hönd Kaupfélags Berufjarðar, sem hann veitir því einnig forstöðu. Togari var keyptur til Djúpavogs í byrjun þessa árs og hefur tilkoma hans ásamt frystihúsinu gjörbreytt þar atvinnuhorfum til batnaðar. Á vegum kjördæmisráðsins hef- ur verið líflegt starf að undanförnu, m.a. var haldin vorráðstefna í júní sl. um sveitarstjórnarmál og þar voru kosnar nefndir til að undirbúa tillögur til aðalfundarins á Djúpa- vogi. Einnig var í ágúst sl. haldin ráðstefna á Hallormsstað um skó- lamál. Kjördæmisráðið beitti sér einnig fyrir sumarferð að Snæfelli í samvinnu við Alþýðubandalag Héraðsmanna og tóku þátt í henni um 70 manns. Kjördæmisfundurinn á Djúpa- vogi fjalláði um og samþykkti ýtar- lega stjórnmála ályktun, svo og ál- yktanir um atvinnumál, orkumál, félags- og menningarmál, sjálf- stæðismál o.fl. Er stjórnmálaálykt- un fundarins birt hér í blaðinu í dag. Varðandi undirbúning næstu alþingiskosninga samþykkti’ kjör- dæmisráð m.a. að fela framkvæmdastjórn og stjórn ráðs- ins að hafa forystu um undirbúning að tillögum um framboð og efna til funda í sem flestum Alþýðubanda- lagsfélögum á svæðinu til að ræða kosningastarfið og framboðsmálin og kynna sér viðhorf sem flestra. Kjördæmisráðið mun síðan fjalla um tillögur varðandi skipan fram- boðslista í alþingiskosningunum og taka ákvörðun um framboð. Ostamir hlutu góða dóma í Danmörku I M Islensku ostarnir, sem gengu meðalsýningargesta,ogþóttum.a. undir dóm hjá Dönum á ostakynn- umbúðir og frágangur þeirra mjög ingu í Herning í Danmörku nú ný- smekklegur. Jega, fengu góðan vitnisburð. Ostakynningin í Herning er ár- Auglýsing um aðalskoðun í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í októbermánuði Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur 1. okt. R-62501 til R-63000 4. okt. R-63001 til R-63500 5. okt. R-63501 til R-64000 6. okt. R-64001 til R-64500 7. okt. R-64501 til R-65000 8. okt. R-65001 til R-65500 11. okt. R-65501 til R-66000 12. okt. R-66001 til R-66500 13. okt. R-66501 til R-67000 14. okt. R-67001 til R-67500 15. okt. R-67501 til R-68000 18. okt. R-68001 til R-68500 19. okt. R-68501 til R-69000 20. okt. R-69001 til R-69500 21. okt. R-69501 til R-70000 22. okt. R-70001 til R-70500 25. okt. R-70501 til R-71100 26. okt. R-71101 til R-71700 27. okt. R-71701 til R-72300 28. okt. R-72301 til R-72900 29. okt. R-72901 til R-73500 Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Föstudagur Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann- flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 28. september 1982. Hiti og rafmagn hækkar um 30% Borgarráð og stjórn veitustofn- ana hafa samþykkt að hækka gjald- skrár rafmagns og hitaveitu um 30 og 30,8% um næstu mánaðamót. ■ í samþykktinni er ákveðin 5% hækkun umfram hækkun verðlags 1. nóvember til rafmagnsveitu og 12% umframhækkun til hita- veitunnar. Er þetta gert vegna rekstrarhalla fyrirtækjanna, en hann hefur einkum verið mikill hjá hitaveitunni. Á síðasta verðbótatímabili fékk hitaveitan 5% umframhækkun, en það hefur dugað skammt í verð- bólgunni að mati borgaryfirvalda. Gerir samþykktin ráð fyrir því að hitaveitan fái 12% umframhækkun á öllum verðbótatímabilum næsta árs, svo endar nái saman. -ÁI «11111 ■: ■ : : STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA^N

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.