Þjóðviljinn - 01.10.1982, Síða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur I. október 1982
RUV<9
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Ingibert J.
Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorö og'bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöur og veöurfregnir.
8.35 Morguntónleikar a. Konsert í D-dúr
eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur; Charles
Mckerrasstj. b. „Missa Sanctae Caecili-
ae” eftir Joseph Haydn. María Stader,
Marga Höffgen, Richard Holm, Josef
Greindl syngja meö kór og hljórpsveit
útvarpsins í Múnchen; Eugen Jochum
stj.
10.00 Fréttir. 10.00 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar. Dr. Björn Dagbjartsson
segir frá Maldvíeyjum.
lhOO Messa í Saurbæjarkirkju í tilefni af
25 ára afmæli kirkjunnar Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigurgeirsson prédik-
ar. Sr. Jón Einarsson, sr. Björn Jónsson
ogsr. Ingiberg J. Hannesson þjóna fyrir
altari. Organleikari; Kristjána Hösk-
uldsdóttir. Iládegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Söngleikir á Broadway - III. þáttur
„Kettir” eftir Andrew Lloyd Webber,
síðari hluti.
14.(X) Leikrit: ,Járnharpan” eftir Joseph
O’Conor Karl Ágúst Úlfsson þýddi og
bjó til flutnings í útvarp. Leikstjóri:
HallmarSigurösson. Leikendur: Borgar
Garöarsson, Siguröur Karlsson, Pór-
hallur Sigurðsson, Ragnheiöur
Steindórsdóttir, Karl Guðmundsson,
Rúrik Haraldsson, Guömundur Ólafs-
son, Örn Árnason, Viöar Eggertsson,
Emil Guömundsson og Karl Agúst Úlfs-
son. Sigurður Rúnar Jónsson leikur á
hörpu.
15.50 Kaffitíminn Winifred Atwell og
Frank Chacksfield og hljómsveit leika
létt lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfrcgn-
ir.
16.20 „Kokkur til sjós sumariö ’71”, smá-
saga eftir Guðrúnu Jacobscn Höfundur-
inn les.
17.00 Tónlcikar Jóhann Danielsson, Eirík-
ur Stefánsson, Eddukórinn og Einsöng-
varakvartettinn syngja íslensk ogerlend
lög. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guömundur Heiðar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauðárkróki. Til aöstoðar:
Pórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Úr stúdíói 4 Hróbjartur Jónatansson
stjórnar útsendingu meö léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
20.45 Nútímatónlist Porkell Sigurbjörns-
son sér um þáttinn.
21.35 Menningardeilur milli stríða Sjöundi
þáttur: Sósíalrealismi. Umsjónarmaö-
ur: örn Ólafsson. Lesari meö honum:
Ingibjörg Haraldsdóttir og Hjalti Rögn-
valdsson.
22.00 Tónleikar
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Island” eftir Iivari Leiviská Þýö-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (3).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhannsdóttir. Aðstoöarmaöur: Snorri
Guðvarðarson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. bæn. Séra
Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.)
Gull í mund - Stefán Jón Hafstein -
Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríks-
dóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agúst Porvaldsson talar.
9.05Morgunstund barnanna: „Litli Kláus
og Stóri Kláus”, ævintýri H.C.Anders-
ens Pýðandi: Steingrímur Thorsteins-
son. Eyvindur Erlendsson les fyrir
hluta.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
21.15 Fjandvinir NÝR FLOKKUR. 1. þátt-
ur. Nágrannaerjur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sex þáttum um eljaglett-
ur tveggja fornsala og granna, sem heita
Simon Peel og Oliver Smallbridge, en
þá leika Donald Sinden og Windsor Da-
vies. Pýðandi Guöni Kolbeinsson.
21.40 Einhvern tíma scinna (Someday,
Sometime). Ný kanadísk sjónvarps-
mynd. Aöalhlutverk: Doug Weiderhold
og Doug McGrath. Páll er 12 ára borg-
ardrengur, sem missir móður sina, en
faðirinn befur fyrir löngu yfirgefið þau
mæðgin. Páll er sendur til ættingja sinna
úti á landi, en hann þráir það eitt aö
faðir hanssjái aösérog taki hann til sín.
22.40 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Pýöandi
Prándur Thoróddsen. Sögumaöur Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Þróunarbraut mannsins NÝR
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.).
11.00 Létt tónlist Oscar Peterson-tríóiö,
Dave Brubeck- kvartettinn, Cornelis
Vreswijk, Fred Ákerström o.fl. leika og
syngja.
11.00 Lystauki þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Póröarson.
14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn byrjar lestur sinn.
15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff
leikur á pianó „Skógarmyndir” op. 82
eftir Robert Schumann / Margaret Price
syngur „í barnaherberginu”, ljóöaflokk
eftir Modest Mussorgský. James Lock-
hart leikur meö á píanó.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Sagan: „Aðalmína”, ævintýri eftir
Zacharías Topelíus Pýöandi: Siguröur
Guðjónsson. Jónína H. Jónsdóttir les.
17.00 Þættir úr sögu Afríku - „Próun
mannsinsogfyrstu ríkin” Umsjón: Friö-
rik G. Olgeirsson. I. þáttur.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19. (X) Kvöldfréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Helga Ragn-
heiður Óskarsdóttir tónlistarkennari
talar.
20. (X) Lög unga fólksins. Póröur Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlistarhátíð norræna ungmenna í
Reykjavík 1982 (Ung Nördisk Musik
Festival) Frá Kammertónleikum á
Kjarvalsstööum 20. septembcr.
21.45 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir
Francis Scott Fitzgcrald Atli Magnússon
lýkur lestri þýöingar sinnar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Mat á áhrifum framkvæmda” Gest-
ur Ölafsson arkitekt flytur erindi.
23.10 Kvöldtónleikar: Frá júgóslavneska
útvarpinu Hcinrich Schiff og Aci Bert-
oncelj leika saman á selló og píanó. a.
Tilbrigði í F-dúr op. 66. b. Sónata í A-
dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.55 Daglcgt mál. Endurtekinn
þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfrcgnir.
Morgunorð: Sveinbjörg Ammunds-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Litli Kláus
og stóri Kláus”, ævintýri 11.C. Ander-
sens Pýöandi: Steingrímur Thorsteins-
son. Eyvindur Erlendsson les síöari
hluta.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum” Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.. „Veðra-
brigði”, frásöguþáttur eftir Valtý Guö-
mundsson á Sandi. Knútur R. Magnús-
son les.
11.(X) Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Lífsgleði njóttu - Spjall um málcfni
aldraðra. Umsjón: Margrét Thorodd-
sen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa - Ásgcir
Tómasson og Porgeir Ástvaldsson.
14.30 „Ágúst” eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn les (2 )
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníu-
sveitin í Berlín leikur „Don Juan”, tón-
aljóð eftir Richard Strauss, Karl Böhm
stj. / Henryk Szeryng og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bamberg leika fiðlukonsert nr.
2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan
Krenz stj.
15.40 Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Sagan af Þorsteini þumal”, finnskt
ævintýri Þýðandi: Björn Bjarnason frá
ViðfiröL Vilborg Dagbjartsdóttir les.
FLOKKUR - Fyrsti þáttur. í upphafi
Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem
rekur slóö mannkynsins aftan úr grárri
forneskju fyrir tíu miljón árum til elstu
samfélaga manna sem uröu til fyrir tíu
þúsund árum. Leiðsögumaður er breski
mannfræðingurinn dr. Richard Leakey.
Pýöandi og þulur Jón O. Edwald.
21.35 Derrick Feigðarflan Derrick og Klein
glíma við heróínsmyglara og nýgræö-
inga í eiturlyfjasölu. Pýöandi Veturliði
Guðnason.
22.35 Heimskreppan 1982 Skuldamartröð
í þessum lokaþætti frá BBC ér fjallaö
um geigvænlega skuldasöfnun þróunar-
ríkja, og er Mexíkó tekiö sem dæmi.
Þýðandi Björn Matthíasson.
23.25 Dagskrárlok.
miðvikudagur
18.00 Stikilsberja-P'innur og vinir hans
NVR FLOKKUR - 1. þáttur. Velkom-
inn, nágranni. Þýsk-kanadískur fram-
haldsmyndaflokkur gerður eftir bókum
bandaríska rithöfundarins Marks Twa-
ins, Sögunni af Tuma litla og Stikils-
berja-Finni. Söguhetjurnar eru drengir,
sem alast upp í smábæ viö Mississippi-
fljót á öldinni sem leið, og lenda í alls
konar ævintýrum. Pýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.25 Svona gerum við NÝR FLOKKUR -
1. þáttur. Máttur loftsins. Brcskur
fræðslumvndaflokkur í 12 þáttum sem
17.00 „SPÚTNIK”, Eitt og annað úr hcimi
vísindanna Dr. Pór Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Umræðuþáttur um stöðu myndlistar
á Akureyri í nútíð og þátíð Umsjónar-
menn: Orn Ingi og Guðmundur Árm-
ann (RÚVAK)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.(M) Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna
í Reykjavík 1982 ( Ung Nordisk Musik
festival) Frá kammertónleikum á Kjarv-
alsstööum 21. september.
21.05 Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11
eftir Frédéric Chopin Maurizio Pollini
og hljómsveitin Fílharmonía leika; Paul
Kletzki stj.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn”
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir byrjar lest-
urinn.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Vcrtu til! Páttur um útivist og félags-
mál Umsjón: Benjamín Árnason.
23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur í um-
sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og
Þorvalds Kristinssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.(M) Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gunnlaugur Snævarr talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 -Morgunstund barnanna: „Eldfær-
in”, ævintýri H.C.Andersens Pýöandi:
Steingrímur Thorsteinsson. Eyvindur
Erlcndsson lés.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir..
10.30 Sjávarútvcgur og siglingar Umsjón-
armaöur: Ingólfur Arnarson. Fjallaö
um málcfni er varða Sjómannasamband
íslands og rætt viö Óskar Vigfússon.
10.45 Tónleikar. Pulur velur og kynnir.
11.05 Lag og Ijóð Páttur um vísnatónlist í
umsjá Gísla Helgasonar.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaöur: Rafn
Jónsson.
12. (M) Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
13. (M) Dagstund í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Ágúst” eftir Stcfán Júlíusson. Höf-
undurinn les (3).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist
Einar Jóhannesson, Manuela Wieslcr
og Porkell Sigurbjörnsson leika „Largo
y largo” eftir Leif Þórarinsson og „Róm-
önsu” eftir Hjálmar H. Ragnarsson /
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
„G.aldra-Loft”, hljómsveitarsvítu eftir
Áskel Másson; Páll P. Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16. (X) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Finn-
bogi Scheving. Lesið úr bókinni „Svona
erum viö” eftir Joe Kaufmann í þýöingu
Örnólfs Thorlacius og Ævar Kjartans-
son les úr bók Pórbergs Póröarson
„Sálmurinn um blómið”.
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17. (X) Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna-
sonar
17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgcir Sigurösson.
17.55 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfrgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.(X) Kvöldfréttir
19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur
þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Áfangar Úmsjónarmenn: Ásmund-
ur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 Klarinettukonsert í A-dúr K.622 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Jack
Brymer leikur meö St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinni; Neville Marrincr
stj.
21.10 Stefán Islandi 75 ára Guðmundur
Jónsson flytur formálsorö. Stcfán ís-
landi syngur m.a. atriöi ur óperunni
Rig^letto eftir Verdi.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn”
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
RUV0
___________r , , -------
ætlaður er 10-14 ára börnum. í þáttun-
um er leyndardómum eðlisfræðinnar
Iokið upp á nýstárlegan og skemmti-
Iegan hátt.Þýöandi og þulur Guðni Kol-
beinsson.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar-
maöur Siguröur H. Richter.
21.10 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk-
ur um hina auðugu Ewing-fjölskyldu í
Texas. Aðalhlutverk: Larry Hagman,
Linda Gray, Patrick Duffy, Victoria
Principal, Jim Davis, Barbara Bel
Geddés og Charlene Tilton. Dallas lauk
síðast meö því aö Sue EHen og J.R.
eignuðust erfingja og verður nú þráö-
urinn tekinn upp þar sem frá var horfið í
janúar 1982. Pýöandi Kristmann
Eiðsson.
22.00 Er heilinn óþarfur? Bresk heimildar-
mynd um börn, sem fæöast með svo-
nefnt vatnshöfuð, og nýjar aðferðir til
aö koma þeim til eölilegs þroska. Pýö-
andi Jón O. Edwald. Pulur Friöbjörn
Gunnlaugsson.
22.55 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 JFréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
heiöur Sveinbjörnsdóttir les (2).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar
23.00 Kammcrtónlist Leifur Pórarinsson
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Jenna Jónsdóttir talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Ljóti
andarunginn”, ævintýri H.C. Ander-
sens. Pýöandi: Steingrímur Thorsteins-
son, Eyvindur Erlendsson les fyrri
lestur.
9.20 Tilkynningar. Tónleikar.
10.(M) Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson. Fjall-
aö veröur um norræna brauöviku.
10.45 Vinnuvernd. Umsjön: Vigfús
Geirdal.
11.00 Við pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist. (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Helga Sigurjóns-
dóttir.
12.(M) Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. Fimmtudags-
syrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson. Höf-
undurinn les (4).
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Lagið mitt Helga P. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harö-
ardóttir.
17.55 Snerting. Páttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla
I lelgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.05 Súrcfnisblómapottur Elísabet Jök-
ulsdóttir les eigin Ijóð og velur tónlist
með.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslnnds í Háskólabíói.
21.30 Skólinn í verkum ungra skálda -
cftirmáli við útvarpserindi uni skóla-
leiða Egill Egilsson, Olga Guörún Árna-
dóttir og Pétur Gunnarsson lesa úr verk-
um sínum. Höröur Bergmann valdi efni
til upplcstrar og spjallar viö höfunda
þess.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Annelise Rothenberger og Nicolai
Gedda syngja lög úr óperettum meö
hljómsveit Graunkes;3 Willy Mattes og
Robért Stolz stj.
23.(M) „Fæddur, skírður....“ Umsjón:
Benóný Ægisson og Magnea Matthías-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Guðmundur Hallgrímsson
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Ljóti
andarunginn“, ævintýri H.C. Ander-
sens. Þýðandi: Steingrímur Thor-
steinsson. Eyvindur Erlendsson les síð-
ari hluta.
9.20 Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli.
11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit Hans
Carstes lcikur lög eftir Emerich
Kalmann.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónarmaö-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.(X) Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í um-
sjón Eddu Andrésdóttur.
21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og er-
lend málefni. Umsjónarmenn: Guöjón
Einarsson og ögmundur Jónasson.
22.20 Ég drep hann (Je tue il). Ný frönsk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Pierre Bo-
utron. Aöalhlutverk: Pierre Vaneck,
Nelly Borgeaud, Francoise Domer og
Francois Pcrrot. Rithöfundur verður
fyrir undarlegri reynslu. í hvert sinn,
sem hann stingur niöur penna, skrifar
einhver annar nákvæmlega þaö sama.
23.45 Dagskrárlok.
laugardagur________________________
16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur
teiknimyndaflokkur geröur eftir sögu
Cervantes um riddarann Don Ouijote
og Sancho Panza, skósvein hans. Pýö-
andi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Pýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Þættir úr félagsheimili. Sjónvarpiö
bauö sex höfundum aö skrifa leikþætti
sem áttu aö gerast í félagsheimili í litlu
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Ágúst“ cftir Stefán Júlíusson. Höf-
undurinn les (5).
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi:
Heiðdís Noröfjörö.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Páttur fyrir
börn og unglinga um tónlist og ýmislegt
fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur.
17.00 „Stríð“ Jónas Árnason les smásögu
úr bók sinni „Fólki“.
17.15 Nýtt undir nálinni
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt-
ir kynnir.
20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir Jónas Tómas-
son, Ragnar H. Ragnar og Gísla Krist-
jánsson; Ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó. b. Merkur kennimaður
Ágúst Vigfússón fyrrum kennari segir
frá kynnum sínum af séra Páli Sigurðs-
syni í Bolungarvík á öörum aldarfjórð-
ungnum. c. „Og hvað á nú að byggja,
spyrja menn?“ Birgir Sigurösson les úr
ljóðabókum Jóns Oskars. d. Flogið suð-
ur - ekið austur Torfi Porsteinsson
bóndi í Haga í Hornafirði segir frá bíla-
kaupsstappi í Reykjavík fyrir þrettán
árum. O^kar Ingimarsson les frásöguna.
e. Skoðað í skrínu Eiríks á Hesteyri við
Mjóafjörð. Baldur Pálmason les reim-
leikasögur úr bók Eiríks ísfelds. f. Kór-
söngur: Karlakór Akurcyrar syngur ís-
lensk lög. Söngstjóri: Guömundur Jó-
hannsson.
21.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Island“, eftir Iivari Leiviská. Pýö-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (4).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir . Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð: Bryndís Bragadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.(M) Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir
kynnir. (10.(M) Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.10 Þangað liggur leiðin. Umsjón:
Heiðdís Norðfjörö. Páttur um sumar-
búðir þjóökirkjunnar viö Vestmanns-
vatn. Fræöst um tildrög að stofnun
sumarbúöanna og hlutverk þeirra.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Helgarvaktin. Umsjónar-
menn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hró-
bjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmaöur:
Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin,
frh.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
Í6.(M) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn-
ir.
16.20 ísjónmáli. Páttur fyrir alla fjölskyld-
una í umsjá Sigurðar Einarssonar.
16.40 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson bóndi á
Grænumýri í Skagafiröi velur og kynnir
sígilda tónlist. (RÚVAK).
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.(M) Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vil-
hjálmur Einarssori ræöir viö Hjörleif
Guttormsson.
21.30 Hljómplöturabb Porsteins Hannes-
sonar.
22.35 „ísland“, eftir Iivari Lciviská. Pýö-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (5).
23.00 Laugardagssyrpa - Ásgeir Tómas-
son og Porgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
plássi á landsbyggðinni. Þessir þættir
veröa nú á dagskrá hálfsmánaöarlega. 1.
þáttur. Sigvaldi og sænska línan eftir
Guðnýju Halldórsdóttur. Leikstjóri
Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upp-
töku Andrés Indriöason. Persónur og
leikendur: Sigvaldi ... Borgar Garöars-
son, Anna ... Edda Björgvinsdóttir,
Póröur ... Gísli Rúnar Jónsson, Alfreð
... Flosi Ólafsson, Helga Jóna ... Lilja
Guðrún Þorvaldsd., Gugga ... Sigurveig
Jónsdóttir. Sigvaldi Jónsson, íslending-
ur sem hefur veriö viö leikstjórnarnám í
Svíþjóö, er fenginn af áhugafélaginu á
staönum til að æfa og setja á sviö leikrit.
Leikfélagið hcfur þegar valið hláturs og
kassastykkiö Porlák þreytta og stjórnast
þaö val af bágbornum hag leikfélagsins
og „af því aö menn eru aö öllu jöfnu of
þreyttir til aö horfa á þyngri verk“. Sig-
valdi finnur hins vegar djúphugsaöa
þjóöfélagsádeilu í þessum gamla farsa
°g hyggst meö nýjum leikstjórnaraö-
feröum leiöa fólk í sannleikann um þaö
hvers vegna Porlákur sé þreyttur og
hvaöa þjóðfélagslegar aöstæður liggi
þar aö baki.
22.05 Leikið til lausnar (Playing for Time).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá , 1980
byggö á sjálfsævisögu Faniu Fenelon.
Leikstjóri Danicl Mann. Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave, Jane Alexander,
Maud Adams og Marisa Bcrenson.
Myndin gerist í fangabúðum nasista
00.30 Dagskrárlok.