Þjóðviljinn - 01.10.1982, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. október 1982
#NÓÐLEIKHÚSm
Garöveisla
2. sýning i kvöld kl. 20
Gul aðgangskort gilda
3. sýning laugardag Uppselt
4. sýning sunnudag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Amadeus
miðvikudag kl. 20
Litla sviðið:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Sölu á aðgangskortum lýkur i
dag.
Miðasala 13.15-20. Sími 1 -1200
I.KIKI-P.IAC, a2 22
RKYKIAVlKlJR “ “
Skilnaöur
Frumsýning sunnudag UPP-
SELT
2. sýn. miðvikudag UPPSELT
Miöar stimplaðir 18. sept. gilda
3. sýn. fimmtudag UPPSELT
Miðar stimplaðir 19. sept. gilda
Jói
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-19. Simi.
16620
Kassió hennar
mömmu
MÍönætursýning i Austurbæjar-
bíói
laugardag kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbioi kl.
16-21 simi 11384
Gni
isi
THIIU
ISLENSKA OPERAN
Frumsýning:
Búum til óperu
„Litli sótarinn“
Söngleikur handa
börnum í tveimur
þáttum.
Tónlist eftir Benjamin Britten.
Texti eftir Eric Crozier í íslenskri
þýðingu Tómasar Guðmunds-
sonar
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
Leikmynd og búningar: Jón
Þórisson
Útfærsla búninga: Dóra Ein-
arsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Jón Stef-
ánsson
Frumsýningarhelgi
Tvöföld hlutverkaskipan:
1. sýning laugardaginn 2. okt. kl.
17
2. sýning sunnudaginn 3. okt. kl.
17
Miðasala er opin daglega frá kl.
15-19.
LAUGARA8
Sími 32075
Næturhaukarnir
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu lög-
reglunnar við þekktasta hryðju-
verkamann heíms.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Billy Dee Williams og Rut-
ger Hauer.
Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
verð.
Bönnuö yngri en 14 ára.
AIISTUBBÆJARfliíl
Moröin í lestinni
(Terror Train)
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
Áhrifamikil og afar vel gerð ný
frönsk stórmynd í litum, um
djarfa athafnakonu, harðvítuga
baráttu og mikil örlög.
Aðalhlutverk leikur hin dáða, ný-
látna leikkona
Romy Schneider, ásamt Jean-
Louis Trintignant
Jean-Claude Brialy - Claude
Brasseur
Leikstjóri: Francis Girod
fslenskur texti
Sýnd í dag aðeins fyrir boðs-
gesti
■ salur
Leikurdauöans
Hin afar spennandi og líflega
Panavision litmynd, með hinum
dáða snillingi
Bruce Lee - sú siðasta sem
hann lék í.
(slenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05- 9.05-
11.05
-salur'
Síösumar
Frábær verðlaunamynd, hugljúf
og skemmtileg, mynd sem eng-
inn má missa af.
Katharine Hepburn - Henry
Fonda - Jane Fonda
9. sýningarvika- Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10- 9.10-
11.10
■ salur
Aö duga
eöa drepast
Æsispennandi litmynd um
frönsku útlendingahersveitina,
með
Gene Hackmann - Terence
Hill Catherine Deneuve -
Bönnuð innan 14 ára
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15- 5.15- 7.15-9.15-
11.15
Siini ÍXVM,
A-salur:
Stripes
Islenskúr texti
Bráðskemmtileg ný amerísk
úrvals gamanmynd í litum.
Mynd sem allsstaöar hefur verið
synd við metaðsókn. Leikstjori
Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill
Murray, Harold Ramis, Warren
Oates, P.J. Soles o.fi.
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11
Hækkað verð
B-salur
Hetjur fjallanna
Óvenju spennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarisk saka-
málamynd i litum.
Aðalhlutverk: Ben Johnson,
Jaime Lee Curtis.
Spenna frá upphafi til enda.
(sl. texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hrikalega spennandi úrvals-
mynd með Charlton Heston,
Brian Keith.
Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11.10.
Bönnuð börnum.
Close
Encounters
Sýnd kl. 7
Síðasta sinn
HASKBLABIOj
Aödáandinn
'Æsispennandi þriller framleidd-
ur af Robert Stigwood.
Myndin fjallar um aðdáanda
frægrar leikkonu sem beitir öll-
um brögðum til að ná hylli
hennar.
Leikstjóri Edward Bianchi
Leikender Lauren Bacall, Jam-
es Garner
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11,15.
Bönnuð innan 16 ára.
Kafbáturinn
Sýnd kl. 7.
TÓNABIO
Bræðralagiö
(The Long Riders)
Frægustu bræður kvikmynda-
heimsins i hlutverkum frægustu
bræðra Vestursins.
„Fyrsti klassi!
Besti Vestri sem gerður hefur
verið í lengri tíma". — Gene
Shalit, NBC-TV (Today)..
Leikstjóri: Walter. Hill.
Aðalhlutverk: David Carradine
(The Serpent's Egg), Keith
Carradine (The Duellists, Pretty
Baby), Robert Carradine (Com-
ing Home), James Keach (Hurr-
icane), Stacy Keach (Doc),
Randy Quaid (What's up Doc,
Paper Moon), Dennis Quaid
(Breaking Away).
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 1-15-44
Tvisvar
sinnum kona
Framúrskarandi vel leikin
bandarísk kvikmynd meö úr-
valsleikurum.
Myndin fjallar um mjög náið
samband tveggja kvenna og
óvæntum viðbrögðum eigin-
manns annarrar.
Bibi Andersson og Anthony
Perkins
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
. "Cí' Sími 16444
Dauöinn í
Fenjunum
JTHERN
C0MF0RJ
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd, um
venjulega æfingu sjálfboðaliða,
sem snýst upp í hreinustu mar-
tröð.
Keith Carradine, Powers
Boothe, Fred Ward, Franklyn
Seales.
Leikstjóri: Walter Hill
islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11
Simi 7 89 00 ^
Saiur 1:
FRUMSYNIR
Konungur fjallsins
(King of the Mountain)
Fyrir ellefu árum gerði Dennis
Hopper og lék í myndinni Easy
Rider, og fyrir þremur árum lék
Deborah Valkenburg í Warri-
ors. Draumur Hoppers er að
keppa um titilinn konungur
fjallsins, sem er keppni upp á líf
og dauða.
Aðalhlutverk. Harry Hamlin,
Deborah Valkenburg, Dennis
Hopper, Joseph Bottoms.
Sýnd kl 5 - 7 - 9 - 11.
Salur 2:
Frumsýnir grínmyndina
Porkys
You'll be glad
jrou camct
Porkys er frábær grínmynd sern:
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriöja aösókn-j
armesta mynd í Bandaríkjunumj
þetta árið. Það má með sanni!
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún i algjörum
sérflokki.
Aöalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11
Salur 3:
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
SfHPTiSll
Yj
The Stunt Man var útnefnd fyrir
6 GOLDEN GLOBE verðlaun
og 3 ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter OToole fer á kostum i
þessari mynd og var kosinn
leikari ársins 1981 af National
Film Critics. Einnig var Steve
Raílsback kosinn efnilegasti
leikarinn fyrir leik sinn.
Aðalhlutverk: Peter O'Toole,
Steve Railsback og Barbara
Hershey
Leikstjóri. Richard Rush.
Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10.
Salur 4
HALLOWEEN
im
John Carpenter hefur gert
margar frábærar myndir, Hall-
oween er ein besta mynd hans.
Aðalhlutverk: Donald Pleas-
ence, Jamie Lee Curtls
Sýnd kl. 5 - 7 - 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
Being There
Sýnd kl. 9
9. sýningarmánuöur
^Bauknecht
Frystiskápar
og kistur
Fljót og örugg frysting.
örugg og ódýr í rekstri.
Sérstakt hraðfrystihólf.
Einangrað að innan með áli.
Eru með inniljósi og læsingu.
3 öryggisljós sem sýna
ástand tækisins.
Greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur.
Utsölustaóir DOMUS
og kaupfélögin um land allt
XSkVéladeild m Sambandsins Ármúla3 Reykjavi'k Simi 38900
Auglýsing um
tollafgreiðslugengi
í október 1982.
Skráð tollafgreiðslugengi 1. október 1982
Bandaríkjadollar USD 14.596
Sterlingspund GBP 24.835
Kanadadollar CAD 11.805
Dönsk króna DKK 1.6495
Norsk króna NOK 2.0920
Sænsk króna SEK 2.3222
Finnskt mark FIM 3.0129
Franskur franki FRF 2.0414
Belgískur franki BEC 0.2978
'Svissneskur franki CHF 6.7325
Holl. gyllini NLG 5.2722
Vestur-þýskt mark DEM 5.7669
ítölsk líra ITL 0.01026
Austurr. sch. ATS 0.8184
Portug. escudo PTE 0.1652
Spánskur peseti ESP 0.1281
. Japanskt yen JPY 0.05427
írskt pund IEP 19.726
Sérstök dráttarréttindi SDR 15.6603
Tollverð vöru sem tollaafgreidd er í október skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok október skal þó til og með 8. nóvember 1982 miða tollverð þeirra við tollafgreiðslugengi októbermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að I október komi
eigi til atvik þau er um getur I 2. mgr. 1. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. gr. auglýsingar nr.
Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok september- mánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollaf-
greiðslugengi er skráð var 1 . september 1982 til og með 8.
október 1982.
Fjármálaráðuneytið, 28, september 1982.
Borgarstarfs-
menn
Atkvæðagreiðsla um aðalkjarasamning að
Grettisgötu 89 sem hér segir:
Föstudaginn 1. okt. kl. 15.00-21.00
Laugardaginn 2. okt. kl. 10.00-19.00
Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar