Þjóðviljinn - 02.10.1982, Blaðsíða 7
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Flagg-
skipi
Hinriks
áttunda
lyft
úr
sjó
Um þessar mundir eru
breskir fornleifaf ræðingar að
bjarga af hafsbotni skammt
frá Portsmouth flaggskipi
Hinriks konungs áttunda,
Mary Rose.
Þetta verður væntanlega einn
merkasti fundur seinni tínia og er
þegar líkt við það að Svíar lyftu
Vasaskipinu fræga úr Stokkhólms-
höfn.
Mary Rose var nýjasta og best
útbúna skip Hinriks áttunda og var
eitt af þeim sem skyldi teflt fram
gegn miklum frönskum flota
skammt frá Portsmouth í júlí 1845.
En áhöfnin á Mary Rose tók ekki
þátt í þeim sigri sem enskir unnu
þennan dag, þótt þeir hefðu skip
færri. Ekki var fyrr búið að draga
upp segl á Mary Rose en skipið
fékk mikla slagsíðu, hvolfdi því á
skammri stund og sökk það með
manni og mús. Það heyrðist síðast
Breski
aðallinn
fjárfestir
enn í
fárán-
leikanum
Fyrir tíu árum fékk eiginkona
bresks aðalsmanns, Ranulp Fi-
ennes, þá undarlegu hugmynd að
fara í ferðalag í kringum hnöttinn
eftir Greenwich-lengdarbaugn-
um. Fyrir skömmu er þessu und-
arlcga ferðalagi lokið, og tók það
þúsund daga.
Verndari þessa sérviskuleið-
angurs var Charles ríkisarfi og
kallaði hann ferðina „stórfeng-
lega vitleysu".
Um það bil 40 þátttakendur
voru með í leiðangrinum og 200
fyrirtæki lögðu honum til fé.
Leiðin lá yfir höf og ís og auðnir
og oft voru leiðangursmenn í
háska - ekki síst í íssprungum
Suðurskautslandsins.
kapteinsins, að hann hrópaði: Hér
um borð er lúsapakk sem ég fæ
ekkert við ráðið!
En þetta ólán Hinriks áttunda er
nú gleði unnendum fornra minja.
Um sautján þúsund gripir hafa
þegar verið sóttir í flakið í ótal köf-
unarferðum: siglingartæki, vistir,
verkfæri, stígvél, flautur og pípur.
Samtímateikning af Mary Rose:
skipið reis hátt yfir sjó og reyndist
valt.
Skipsklukkunni
bjargað
dómínó og backgammon og hvað-
eina. Og skipskrokkurinn sjálfur
mun í furðu góðu lagi. - áb.
cnpc
Alfa Romeo verksmiðjumar hafa frá upphetfi
framleitt bíla sem þurft hafa að ganga í gegnum
hinar erfiðustu raunir á kappakstursbrautum um
allan heim. Hin fjölmörgu gullverðlaun sem Alfa
Romeo hefur sótt á þessar brautir em ótvíræð
sönnun þess að vel hefur til tekist.
Við framleiðslu á fólksbflum fyrir almennan
markað hafa verksmiðjumar gætt þess fullkom-
lega að viðhalda hinum ótrúlega góðu aksturs-
eiginleikum kappákstursbílanna, kraftinum og
öryggisbúnaði. Ennfremur vekur hin sérstæða
og fallega ítalska teikning þessa bfls afls staðar
verðskuldaða athygli.
Verð aðeins frá kr. 169.741
Þú ert svolítið mikið „Spes“
ef þú ekur á Alfa Romeo
JOFURhf. _
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600