Þjóðviljinn - 02.10.1982, Blaðsíða 25
Helgin 2.-3. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
ALÞVÐUBANDALAGIÐ
lAlþýðubandalagið Hafnarfirði
! Aðalfundur
Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn á mánudagskvöldið 4. oktðber í
Stangveiðifélagshúsinu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:l. Inntak nýrra telaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Umræ^ur og tillögugerð um vetrarstarfið.
Félagar eru eindregið hvattir til að mæta.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Akureyri
Opið hús laugardaginn 2. október kl. 15 í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. -
Kaffiveitingar. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur n.k. mánudag kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Fundarefni:
Atvinnu- og orkumál. - Alþýðubandalagið Akureyri.
Alþýðubandalagið, Egilsstöðum.
Hreppsmálaráð
Fundur verður í hreppsmálaráði mánudaginn 4. október kl. 20.30 áð
Tjarnarlöndum 14. -. Allir velkomnir. - Stjórnin.
Kjördæmisráð Vesturlandi
Ráðstefna um dreifbýlismál verður haldin laugardag og sunnudag 9. og
10. október n.k. í samkomuhúsinu í Grundarfirði.
Dagskrá ráðstefnunnar er þessi:
Laugardag kl. 14-19: Samgöngumál og orkumál.
Sunnudag kl. 13-18: Skólamál og atvinnumál. Nánar auglýst síðar. —
Stjórn kjördæmisráðs.
Greiðum féiagsgjöldin
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík skorar hér með á þá Alþýöuband-
alagsmenn sem enn skulda gjaldfallin félagsgjöld að greiða þau sem fyrst
Stöndum í skilum ineð félagsgjöldin og eflum þannig starf Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík.
Stjórn ABR
Orðsending til styrktarmanna
Alþýðubandalagið hvetur styrktarmenn tlokksins til aö greiða útsenda
gfróseðla hið allra fyrsta. — Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið í Kópavogi - Aðalfundur
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópa-
vogi verður haídinn miðvikudaginn 6.
október nk. í Þinghóli og hefst hann kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf: a) skýrsla
fráf. stjórnar, b) reikningar starfsársins,
c) kosning blaðnefndar „Kópavogs", d)
kosning fulltrúa í bæjarmálaráð, e) kosn-
ing blaðnefndar „Kópavogs", ij kosning Björn Heiðrún
fulltrúa í kjördæmisráð, g) kosning full-
trúa á flokksráðsfund, h) tekin ákvörðun um félagsgjald næsta starfsár.
2. Bæjarmál! Bæjarfulltrúarnir Björn Olafsson og Hciðrún Sverrisdóttir
segja frá því markverðasta á sviði bæjarmálanna á hinu nýbyrjaða kjör-
t ímabili. ' ■ ,
3. Önnur mál.
Félagar, sem enn eiga ógreidd félagsgjöld, eru vinsamlegast beðnir um að
gera skil á þeim á skrifstofu félagsins en hún verður sérstaklega opin í því
skyni laugard. 2. okt. kl. 14 - 16 og sunnud. 3. okt. kl. 13 - 17.
Félagar, vetrarstarfið er þegar hafið. Það hófst með ágætum fundi 20.
sept. sl. um stjórnmálaviðhorfið og þá gengu inn nokkrir nýir telagar. -
Fjölmennum á aðalfundinn - Kaffiveitingar - Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Borgarnesi og
nærsveitum - Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Borgarnesi og
nærsveitum heldur almennan fé-
lagsfund fimmtudaginn 7. október
n.k. í Hótel Borgarnesi.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Starfið framundan.
3. Stjórnmálaviðhorfið, frarn-
sögumenn Svávar Gestsson og
Skúli Alexandersson.
Stjórnin.
Skúli
Geir Svavar
Kaffi á könnunni. Félagar fjöl-
mennið. - Sjórnin.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í
Hafnarfirði verður haldinn n.k.
þriðjudagskvöld, 5. október.
' Fundurinn verður haldinn að
| Strandgötu 41 (Skálanum) og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Geir Gunnarsson og Svavar
Gestsson mæta á fundinn og
ræða stjórnmálaástandið.
4. Önnur mál.