Þjóðviljinn - 12.10.1982, Page 11
Þriðjudagur 12. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Umsjón:
Víðir Sigurðsson
Kristján Arason sendir þrumufleyg framhjá hinum hávöxnu varnarmönnum sovéska liðsins og í netið. Mynd: -gel
ilSr ■' f sC-:
•
Evrópukeppni í handknattleik:
Stórkostleg byrjun
FH dugðl ekkl tfl
Fimm marka tap gegn sovéska liðinu Zaporozhje
Áhorfendur í Laugardalshöll á sunnudagskvöldið ætl-
uðu varla að trúa sínum eigin augum á upphafsmínútum
leiks FH og sovéska liðsins Zaporozhje í Evrópukeppni
félagsliða í handknattleik. Eftir aðeins tíu mínútur var stað-
an orðin 8—3, FH í hag og stemmningin í Höllinni var
gífurleg. En þrátt fyrir þessa frábæru byrjun Hafnarfjarðar-
liðsins tókst Sovétmönnum að snúa leiknum sér í hag og
vinna öruggan sigur, fimm mörk skildu liðin að í leikslok,
30—25 fyrir Zaporozhje og það er afar ólíklegt annað en
sovéska liðið komist í aðra umferð keppninnar.
„Það kom þeim sovésku greini-
lega mjög á óvart í upphaii
leiksins þegar við tókum tvo leik-
menn þeirra úr umiérð. Allur
sóknarleikur þeirra riðlaðist en
að leika þannig vörn, tjórir gegn
fjóruni, gekk ekki til lengdar hjá
okkur því þeir eru mikið sneggri
en við", sagði línumaðurinn
snjalli, Óttar Mathicscn í samtali
við Þjóðviljann eftir leikinn.
„Annars er ég nokkuð ánægður
með leik okkar og sóknarleikur-
inn var góður enda skoruðum við
25 mörk. Það verður erfitt að
fara til Sovétríkjanna með fimm
mörk á hakinu en þetta vcrður
heilmikið ævintýri fyrir okkur“,
sagði Óttar.
Byrjunin var glæsilcg hjá FH.
Sovétmenn voru lengi að átta sig
á leikaðferð liðsins en þegar það
tókst fór að draga saman með lið-
unum. F11 komst í 11—7 og 13—
10 en Zaporozhje jafnaði fyrst
13—13. Sovctmenn skoruðu síð-
an þrjú síðustu mörkin í fyrri
hálfleik, 18—15 í leikhléi, og sá
munur reyndist of mikill fyrir hið
unga lið FH.
Þriggja til fjögurra marka
munur hélst lengi vel í síðari hálf-
leik en undir lokin komst sovéska
liðið í 29—22 og 30—23 en Krist-
ján Arason skoraði tvö síðustu
nrörk leiksins, 30—25.
Virkilega góður leikur hjá FH
lengst af en sovéska liöið var ein-
faldlega of sterkt. Óttar Mathie-
sen var besti maður FH og
skoraði glæsileg nrörk af línunni
þrátt fyrir stranga gæslu. Kristján
Arason var fljótlega tekinn úr
unrferð en skoraði góð nrörk og
átti fallegar línusendingar. Guö-
jón Guðnrundsson var afar frísk-
ur í fyrri hálfleik og Sveinn Braga
son í þeim síöari og þá komust
þeir Hans Guðmundsson og
Pálnri Jónsson ágætlcga frá
leiknum. Pálnri þóóheppinn með
skot. Kristján skoraði 6 nrörk,
Óttar 5, Sveinn og Hans 4 hvor,
Guöjón og Pálnri 3 hvor. Mark-
verðirnir, Sverrir og Haraldur
áttu erfitt uppdráttar þar senr So-
vétnrenn skoruðu nrikið af línu og
eftir hraðaupphlaup. Ekkert unr
langskot vegna varnaraöferðar
FI1.
Sovéska liöið er geysisterkt og
gæti konrist langt í Evrópukeppn-
inni. Línunraðurinn stóri, Kus-
lrniriuk, var vörn FH erfiðastur
og skoraði 6 nrörk eins og Didus-
henko. Zubkov konr næstur nreö
5. Annars var góð breidd lrjá So-
vétnrönnum. og nrarkvöröurinn
Voiik sem lék síðari hálfleikinn
gaf landsliðsmarkverðinum Sliip-
enko ekkert eftir.
Dómarar voru norskir og konr-
ust þokkaiega frá lciknum.—VS
Varnarleikur í fyrirrúmi
þegar Keflavík vann IR
Ekki var mikið skorað þegar ÍR
og Ketlavík mættust í úrvals-
dcildinni í körfuknattleik á sunnu-
dagskvöldið. I.cikið var í llaga-
skóla og sigruðu nýliðar Keflvík-
inga með 70 stigum gegn 64 og eru
þar með á toppi dcildarinnar eftir
tvær umferðir.
Bæði lið léku góðan varnarleik
en í hálfleik var staðan 35-31 Kefla-
vík í hag. Leikurinn var hnífjafn
allt til leiksloka en Keflvíkingar
tryggðu sér sigur á lokamínút-
unum.
Tim Higgins skoraði helming
stiga Keflvíkinga, 35. en Jón Kr.
Gíslason 13. Gylfi Þorkclsson var
stigahæstur ÍR-inga með 14 stig og
Kristinn Jörundsson kom næstur
með 13.
-VS
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Valur hirti bæði
stigin í Njarðvík
Það var jöfn og hörð barátta í Njarðvík á laugardaginn þegar heima-
menn mættu þar Val í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Kftir hnífjafnan
leik sigu Valsmenn framúr undir lokin og sigruðu með linun stiga mun,
88-83. Sigur sejn gæti reynst geysilega þýðingarmikill þar sem líklegt er að
þessi tvö lið berjist um íslandsmeistaratitilinn í vctur.
1 hálflcik var staðan jöfn, 43-4.3, og
jafnræðið hélst þar til skammt var
tii leiksloka. Njarðvíkingar misstu
Val Ingimundarson, sem hafði átt
stórleik og skorað 28 stig. útaf með
5 villur og rétt á et'tir fór Gunnar
Þorvarðarson sömu leið. Valur
breytti stöðunni úr 75-77 í 82-77 og
þar með var sigurinn nánast kom-
inn í höfn.
Alex Gilbert átti stórleik í vörn
Njarðvíkinga en var mistækur í
sókninni. Hann skoraði þó 26 stig,
tveimur færri en Valur Ingimund-
arson. Gunnar Þorvarðarson kom
næstur með 13. Torfi Magnússon
átti mjög góðan leik og skoraði 25
stig fyrir Val. Tim Dwver 20 og
Kristján Agústsson 16.
-VS
Góður kafli hjá
KR gerði útsiagið
Góður kafli KK um miðbik síð-
ari hálfleiks tryggði liðinu sigur
gegn Fram og dýrmæt tvö stig í úrv-
alsdeildinni í körfuknattlcik á
sunnudagskvöldið. Lcikurinn
hafði verið í járnum allan tímann
en þarna komst KR 12 stigum ylir
og vann sanngjarnan sigur. í hálf-
leik var staðan 47-43 KR í hag.
Eftir að KR breýtti stöðunni úr
61-61 í 77-65 var ekki lengur spurn-
ing um sigurvegara. Átta til tíu stig-
um munaði þaö sem eftir var og lið
Fram sem vantar tilfinnanlega
breidd um þessar mundir. sérstak-
lega án Símonar Ólafssonar, virtist
aldrei líklegt til að brúa það bil.
Stewart Johnson var góöa stund í
gang hjá KR en skoraði drjúgt, 41
stig. Páll Kolbeinsson átti mjöggó-
ðan fyrri hálfleik og skoraði 15 stig.
Ágúst Líndal kom næstur með 10
en þeir Jón Sigurðsson og Stefán
Jóhannsson áttu einnig góöan dag.
Þrír menn bera Framliðið uppi,
þeir Doug Kintzinger, Þorvaldur
Geirsson og Ómar Þráinsson.
Kintzinger og Þorvaldur skoruðu
29 stig lwor en Ómar 12.
-VS
Staðan:
Staðan í urvalsdeiidinni í körfu-
knattleik:
Keflavík................220181-1584
Valur...................220170-1514
Njarðvik..............21 1 163-1592
KR ....................21 1 187-1942
Fram...................20 2154-1730
ÍR .....................202132-1520
Um næstu helgi mætast Valur-
Fram, Keflavík-Njarðvík og ÍR-
KR.
Tim Higgins var í nyiklum ham þeg ar Keflavík sigraði IR í fyrrakvöld.
Mynd: -gel