Þjóðviljinn - 15.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.10.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. október 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 17 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna (Reykjavík vikuna 15.-21. október er (Holts Apóteki og Laugarvegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengiö 14. október Kaup Sala Bandarik|adollar 14.881 14.925 Sterllngspund 25.506 25.581 Kanedadollar 12.178 Dönsk króna 1.6822 Norskkróna 2.0613 Sænsk króna 2.0414 Finnsktmark 2.7433 Franakurfrankl 2.1022 2.1084 Belgískurfranki 0.3072 Svissn. tranki 6.9931 Holl.gyllini 5.4580 Vesturþýsktmark... 5.9453 5.9628 .... 0.01045 0.01048 Austurr.sch 0.8483 Portug.escudo 0.1683 Spónskurpeseti 0.1311 0.1315 Japansktyen 0.05618 Irskt pund 20.298 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð. geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóösreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir 3 mán. reikningar......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Vixlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf................(33.5%) 40,0% kærleiksheimilið „Það virkar! Ég heyri mjög vel til þín!" læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík..................sími 1 11 66 Kópavogur................ simi 4 12 00 Seltj nes..................sími 1 11 66 Hafnarfj...................simi 5 11 66 Garðabær.....».............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................sími 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Seltj.nes..................simi 1 11 00 Hafnarfj...................simi 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar............16.417 28.139 1.850 2.267 2.245 3.017 2.318 0.377 7.692 Holl.gylllnl 6.558 0.932 0.184 0.144 Japansktyen 0.061 íraktpund.. .. 22.327 Lárétt: 1 sker 4 þvottur 8 hjara 9 spjót 11 sár 12 ógilda 14 samstæðir -15 snjór 17 bor 19 hross 21 klaka 22 óhreinka 24 espaði 25 mála. Lóðrétt: 1 hreinsa 2 þröngin 3 stika 4 blað 5 leiða 6 högg 7 sykur 10 styrkj- ast 13 skógur 16 lærlingur 17 spil 18 ílát 20 hvíldi 23 málmur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 loks 4 þrek 4 ameríka 9 skrá 11 ösku 12 tímgun 14 ið 15 engi 17 firru 19 nár 21 áni 22 naga 24 ansa 25 farg Lóðrétt: 1 lyst 2 karm 3 smáger 4 þröng 5 rís 6 ekki 7 kauðar 10 kíminn 13 unun 16 inga 17 fáa 18 ris 20 áar 23 af i 2 3 n 4 5 6 7 n 8 9 10 ■ 11 12 13 n 14 □ 15 16 n 17 18 > n 19 20 21 22 23 • 24 □ 25 folda Er smalinn giftur? Á hann mörg börn? Hvernig er konan hans? Eru þau hamingjusöm? í skóianum er mlkiö talaö um kindur en mest um ull. Mömmu fnnst ullin betri en nœlonlð. En maður getur nú ekkl notað ull í brúðarelörlðl Þá aér brúðgumlnn ekkl brúðina. Ha, hal Jafnvel þó flestar brúðlr... J| svlnharður smásál KP>FT0/V/^,AFHVefó3U PREKKUR&U SVOAÍA LEGPi n0/K/£>?/ —i r •Pfco/\K (/ íTlL PGSS A-Ð GLGVTOA' ---- eftir Kjartan Arnórsson skák Karpov að tafli — 33 Leonid Stein, sem lóst þegar sovóska skáksveitin var á leið til keppni í Evrópu- móti skáklandsliða í Bath i Englandi, tefldi á tveimur Aljókínmótum og hreppti sigur í bæði skiptin. Á mótinu '71 byrjaði hann af miklum kratti og hlaut 6V2 vinning úr fyrstu 9 skákum sfnum. Hann slakaði hinsvegará í lokin. Með Karpov, hinn sigurvegarann, var þessu öfugl farið. Hann gerði f byrjun hvert jafntefli áfæturöðru, og í sumumskákanna lenti hann í miklum erfiðleikum. Skák hans við Tal, viðureign þeirra númer 2, var geysilega spennandi og lauk með jafntefli eftir hvorki fleiri nó færri en 105 leiki. Tal var þó með hartnær unnið tafl lengst af: 2 íW, 1 H ||i|t i m ii§ i* W& Wm ■ lii m m m m ■í ■ ■ ■ wá ■#■ ■ ÍH H ■ W Tal - Karpov Eftir miklar sviptingar er Karpov kominn í erfiða stöðu. Hann getur reynt 25. - Bxc1 26. Dxdð Be3+ 27. KI3 Hxd8 28. Kxe3 Hxa8 29. Hb1 He8+ 30. Kd3 He6, en hvltur á óþægilegan leik 31. c5l, leik sem kemur upp í mörgum stöðum og gerir stöðu svarts vonlausa. Því lók hann: 25. - Be3+ 26. Dxe3t Hxe3 27. kxe3 Dxa8 28. Hfd1 Dc8 29. Hd5 - í stöðunni sem upp er komin hefur hvitur alla möguleika á vinningi. En þama komu bestu eiginleikar Karpov í Ijós. Hann bað ist af mikilli hörku og hélt endataflinu ettir maraþonviðureign, 105 leikil tilkynningar Skaftfeinngar Vetrarstarfsemi SKattfellingafólagsins hefst með því að spiluð verður félagsvist í Skaftfellingabúð sunnudaginn 17. október kl. 14. - Skaftfellingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Félag einstæðra foreldra ætlar vegna fjölda áskorana að endurtaka flóamarkaöinn í Skeljanesi 6, Skerjafirði (leið 5 á leiðarenda) laugardaginn 16. okt. kl. 2-5. Mikið úrval góðra muna. Nýtt og notað, allt á spottpris. - Flóamarkaös- netndln Fré BÍS Munið dróttskátaforingjanámskeiðið helg- ina 22.-24. okt. Tilkynnið þátttöku strax. Upplýsingar {síma 23190. ferðir SIMAR. »1798 og 19533. Þórsmerkurferð 16.- 17 okt: Farið vcrður í Þórsmörk kl. 8 að morgni laugardagsins 16. okt. Farnar göngufcrðiij um Mörkina. Gist i upphituðu sæluhúsi Fcrðafclagsins. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 17. október: Kl. 11 gönguferð á Hengil (815). Skemmtileg ganga og mikið útsýni af Skeggja í björtu veðri. Ekið beint að Kolviöarhóli og gengið þaðan á fjallið. Kl. 13 gamla Hellisheiðin. Gengið verður ettir gömlu, vörðuðu leiðinni, sem liggur frá háheiðinni um Hell- isskarð að Kolviðarhóli. Létt ganga fyrir alla. I dagsferðir er fritt fyrir. börn í fylgd með foreldrum sínum. Verð kr 150, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Ferðafélag Islands UT iVlSTARFf RÐTR Sfmi, simsvarl: 14606 Helgarferðlr 15. - 17. okt: 1. Þórsmörk. Gist f nýja Útivistarskálanum í Básum. Göngufe.rðir við allra hæfi. 2. Tlndf jöll. Gist í húsi. Gönguferðir á Saxa ofl. Dagsferðir sunnudaglnn 17. okt: Kl. 8.00 Þórsmörk. Síðasta dagsferðin á árinu. Verð. 250 kr. Hálft gjald tyrir 7-15 ára. Kl. 13 Esja - Kerhólakambur - Vestur- brúnlr. Nú er göngufæri eins og á sumar- degi. Síðasta Esjuganga ársins. Saurbær - Ósmelur. Lótt fjöruganga fyrir unga sem aldna. Fornskeljar frá Álftanes jökulskeiðinu og fleira skemmtilegt í fjör- unni. Brottför ( ferðimar frá BSl, bensín- sölu. I helgarferðir þart að skrá sig fyrirfram áskrifstofunni Lækjargötu 6a. Símsvari all an sólarhringinn. - Sjáumst!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.