Þjóðviljinn - 22.10.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.10.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavlk vikuna 22.-28. októ- ber er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. rninniS~ b»aö apótek sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 21. október Kaup Sala Bandarikjadollar.. 15.540 15.584 Sterlingspund 26.333 26.407 Kanadadollar 12.651 12.687 Dönskkróna 1.7441 1.7490 Norskkróna 2.1610 2.1671 Sænskkróna 2.1021 2.1081 Finnsktmark 2.8399 2.8480 Franskurfranki 2.1742 2.1803 Belgískur franki.... 0.3165 0.3174 Svissn. franki 7.1489 7.1692 Holl.gyllini 5.6309 5.6469 Vesturþýsktmark 6.1393 6.1566 Ítölsklíra 0.01076 0.01079 0.8752 0.8777 Portug. escudo 0.1732 0.1737 Spánskur peseti... 0.1341 0.1345 Japansktyen 0.05721 0.05737 20.886 20.945 Ferðamannagjaldeyrir 17.142 29.047 Holl.gyllini 6.772 itölsklira 0.011 .... 0.965 0.191 0.147 0.063 írsktpund Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggöir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir................(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% kærleiksheimilið Hvort ætlarðu að setja á fóninn Abba, Kizz, Boney M eða Björgvin Halldórsson? læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 f2 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . sími 1 1 f 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 erfiða 4 hæð 8 risarnir 9 lengdarmál 11 staka 12 kvalari 14 samstæðir 15 brún 17 falin 19 espa- 21 kvenmannsnafn 22 spil 24 not 25 veggur Lóðrétt: 1 íþrótt 2 gráða 3 manni 4 klöpp 5 spíri 6 mjúkt 7 fátæka 10 fiskinn 13 skökk 16 stynja 17 kjark 18 háttur 20 ásynja Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dögg 4 gola 8 reyndar 9 skór 11 ódug 12 komast 14 fa 15 sátt 17 fengu 19 öri 21 óar 22 máli 24 angi 25 átta Lóðrétt: 1 dúsk 2 gróm 3 gerast 4 gnótt 5 odd 6 lauf 7 argaði 10 kollan 13 sáum 16 tölt 17 hóa 18 urg 20 rit 23 áá 1 ■ 2 3 □ ■ 5 6 7 L2 8 9 10 • 11 12 13 n 14 □ 15 16 n 17 18 n 19 20 ■ 21 □ 22 23 □ 24 □ 25 ■ folda ' Hvað meinarðu? Heimi með börnum og foreldrum svlnharður smásál eftir Kjartan Arnórsson skák Karpov að tafli - 38 Næstum strax að loknu Aljékín-mótinu í Moskvu voru þeir Karpov og Kortsnoj sendir á hið árlega jólamót í Hastings, mót sem stendur á sögulegum grunni; hefur verið haldið allt frá árinu 1851 og var þá talið fyrsta opinbera alþjóðamótið. I Hast- ings voru saman komnir nokkrir snjallir skákmenn utan tveggja þeirra fyrstnefndu. Þar voru t.d. mættir Anderson, Byrne, Glig- oric, Mecking, Najdorf, Kurajica, Unzicker og Ciocaltea, auk fremstu skákmanna Breta, þ.á.m. Keene og Hartston. i 1. um- ferð gerði Karpov jafntefli með svörtu við V-Þjóðverjann Pfleger en í 2. umferð mætti hann Robert Byrne: 8 n m. M '.-u 7 g; ± <g> || 6 III 5 n a i ± 4 i i . i 3 ® U • M 2 i ii l abcdefgh Karpov - Byrne Staðan er komin upp eftir 34. leik Karpovs Be6 - d5, Svartur á við óyfirstiganleg vand- amál að stríöa. hann reyndi: 34. .. Hgl-F 35. Ka2 Hfl 36. Haxb7+ Hxb7 37. Hxb7 Kd8 38. Be6 h6? (Leikið í timahraki en staðan var töpuð.) 39. Hd7+! Ke8 (38. - Kc8 er svaraö með 39. Hh7+ og biskupinn fellur.) 40. Hc7! - Svartur gafst upp. Hann er í mátneti. tilky nningar Skagfirðingafélagið í Reykjavík minnir á félagsfund 1. vetrardag í Drangey Síðumúla 35 kl. 20. Hljómsveit Þorvaldar. Jólakortaútgáfa Gigtarfélags íslands Gigtarfélag (slands hefur gefið út Jólakort til ágóða fyrir Gigtlækningastöö félagsins Innréttingar á húsnæðinu eru nú all vel á veg komnar, en síðasti áfanginn mun þó vera fjárfrekur. Þessi útgáfa er aðeins einn liður í að ráða við þann áfanga, og væntir félagið stuðnings sem flestra við að Ijúka þessu verkefni. Skaftfellingar Haustfagnaður Skaftfellingafélagsins veröur haldinn í Skaftfellingabúð, Lauga- veg 178 laugardaginn 23. okt. og hefst kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir. Tríó Þorvald- ar leikur fyrir dansi. Frá BÍS Munið dróttskátaforingjanámskeiðið helg- ina 22.-24. okt. Tilkynnið þátttöku strax. Upplýsingar í síma 23190. B.I.S. Munið sveitarstjóranámskeiðin (Á.S. og L.Y.L.) helgina 29.-31. okt. Tilkynnið þátt- töku strax. Upplýsingar i sima 23190. UTiVlSTARFþRÐlR Útivistarferðir Sími, simsvari: 14605 Helgarterð 22.-24.okt. Óbyggðaferð um Veturnætur. Vetri heilsaö í Veiðivötnum. Gist í húsi. Útileg- umannahreysið í Snjóöldufjallagarði skoðað o.fl. Kvöldvaka. Pantið far timan- lega. Uppl. og far. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 Dagsferð sunnudaginn 24. okt. Kl. 13 Splsvellir-Vigdisarvellir. Létt ganga i Reykjanesfólkvangi. Selsvellir eru einn fegursti og grösugasti staður á Reykjanesskaga. M.a. verður skoðað fal legt gigasvæði i Vesturhálsi og farið aö rústunum miklu á eyðibýlinu Vigdísarvöll- um. Verð 130 kr. Frittf. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargeröi 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.