Þjóðviljinn - 22.10.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.10.1982, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 22. október 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Garðveisla í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Amadeus laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gosi sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1- 1200 i.kikfriac; RCrYKJAVlKlJR írlandskortið 2. sýning í kvöld kl. 20.30 Grá korl gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda Skilnaður laugardag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl 14 - 20.30 sími 16620 Spennandi, skemmtileg og djörf ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James Cain, með hinni ungu, mjög um- töluðu kynbombu Pia Zadora í aðalhlutverkinu, ásamt Stacy Keach - Orson Welles. Islenskur texti Leikstjóri: Matt Cimber Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15. Madame Emma ROMY SCHNEIDER Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23 sími 113 84 IS ÍSLENSKA OPERAN Búum til óperu „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. 7. sýn. laugardag kl.14 8. sýn. laugardag kl.17. Engin sýning sunnudag. Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 Simi 11475. Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harövituga baráttu og mikil örlög. ROMY SCHNEIDER — JEAN-LOUIS TRINTIGNANT Leikstjóri: Francis Girod Islenskur texti — Sýnd kl. 9. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI ISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Höfundur: Minna Canth Pýðing: Úlfur Hjörvar Leikgerð og leikstjórn: Ritva Sukala Leikmynd og búningar: Pekka Ojamaa Lýsíng: David Walters Aðstoðarmaður leikstjóra: Helga Hjörvar Frumsýning í kvöld kl. 20.30 uppselt 2. sýn. laugardag 23 okt. kl. 20.30 3. sýn. sunnudag 24. okt. kl. 15 4. sýn. sunnudag 24. okt. kl. 20.30. Lúðrarnir þagna. Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga í herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og holl- ustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur i nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gerð eftir metsölubókinni FAT- HER SKY eftir Devery Freeman Leikstjóri: Harold Becker Aðalhlutverk: George C. Scott Timothy Hutton Ronny Cox Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Þeysandi þrenning Hörkuspennandi og fjörug bandarisk litmynd um unga menn með bíladellu með, Nick Nolte - Don Johnson - Robin Mattson Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og 11,05. Dauðinn í fenjunum Sórlega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um æfingaferð og sjálfboðaliða, sem snýst upp í martröð, með KEITH CARRADINE - POW- ERS BOOTHE Leikstjóri: WALTER HILL. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10. -----salur ID Síðsumar Frábærverölaunamynd, hugljúf og skemmtileg. KATARINE HEPBURN — HENRY FONDA — JANE FONDA. 11. sýningarvika — íslenskur texti. kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. LAUQARA8 Sími 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn Ný mjög fjörug og spennandi bandrísk mynd, næst síðasta mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushl lék i. Myndin segir frá rannsóknarblaða- manni sem kemst í ónáð hjá pól- itíkusum, sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Mannlegur veikleiki Sýnd kl. 7 Vinsamlega athuglö aö bílast- æöi Laugarásbió eru við Kleppsveg. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back whcn womcn wcre women, and men were animals... Frábær ný grínmynd með Rlngo Starr i aðalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir voru að leita að eldi, uþþfinn- ingasamir menn bjuggu í hell- um, kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærö við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljófa að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Rlngo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- Inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Under Milkwood Mynd þessi er gerð í Englandi árið 1972 og er byggð á hinu þekkta leikriti Dylan Thomas. Leiksviðið er imyndað þorp á strönd Wales, en það gæti verið hvaða þorþ sem er. Þaö gerist á einum sólarhring og lýsir hugs- unum og gerðum þorpsbúa. Leikstjóri: Andrew Sinclair Aðalhlutverk: Richard Burton, Elisabeth Taylor og Peter O’Toole. Sýnd kl. 7. „Hinir lostafullu“ Bandarísk mynd gerð 1952 af hinum nýlátna leikstjóra Nicolas Ray. Myndin fjallar um Rodeokappa i villta vestrinu. Kannaðar eru þær hættur, sú æsing og þau vonbrigði sem þessari hættu- legu (þróttagrein fylgja. Leikstjóri: Nicolas Ray. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Susan Hayward, Arthur Kennedy. Sýnd kl. 9. Víöfræg stórmynd: Blóöhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö og leikin ný, bandarisk stórmynd í litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aðsókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aðalhlulverk: William Hurt, Kathleen Turner. fsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sími 18936 A-salur Frumsýnir úrvals- myndina Absence of Malice fslenskur texti Ný úrvalsmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnetnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð B-salur Stripes Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Har- old Ramis, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Hörkutóliö (Steele) Hörkuspennandi kvikmynd. Aðalhlutverk: Lee Majors. Endursýnd kl. 11. Salur 1: Frumsýnir stórmyndina Atiantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun I mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið f, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur 2: Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10og 11.15. Salur 3: Dauðaskipiö (Deathship) Þeir sem lifa það af að þjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Hvemig á aö sigra verðbólguna (How to beat the nigh cost of living) Frábær grinmynd sem fjallar um hvernig hægt sé að sigra verö- bólguna, hvernig á að gefa olíu- fólögunum langt nef, og láta bankastjórana biða í biðröð svona til tilbreytingar. Kjörið tækifæri fyrir suma að læra. EN ALLT ER ÞETTA f GAMNI GERT. Aðalhlutverk: JESSICA LANGE (postman), SUSAN SAINT JAMES, CATHRYN DAMON (Soap sjónvarpsþ.), RICHARD BENJAMIN. Sýnd kl. 5 og 9 Salur 4 Porkys K~P-n ey* out Ibr the fxinniest movie T ábout growing up ever madcl Porkys 'er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aösóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsókn- armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grínmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9 The Exterminator (Gereyðandinn) Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuður) Ljósaskoðun lýkur um næstu mánaðamót Nú fer í hönd sá árstíini sem þörf góðrar lýsingar í umferðinni er hvað brýnust. Því er mikilsvcrt að allir leggist á eitt til þess að auka öryggi skammdegisumferðarinnar. Gangandi hafi á sér endurskins- merki, og þeir sem aka hafi öll Ijós bifreiðar sinnar í lagi. Jafnframt að þau séu hrein og óskemmd. Sama gildir reynar um bílrúður og þurrkublöð, allt þarf þetta að vera viðbúið rysjóttri tíð. Það þarf ekki að fara um það mörgum orðum hversu hættuleg bifreið er sem ekið er með annað framljósið bilað. Sérhver vegfar- andi hefur staðið frammi fyrir því að hafa ekki hugmynd um hvoru megin á bifreiðinni heila ljósið er eða hvort sá sem á móti kemur aki e.t.v. mótorhjóli. Ætla má að bílljós lýsi veginn u.þ.b. einnþúsundasta þess sem góð dagsbirta gerir og því er augljóst að eineygður bíll eykur þennan mun verulega. Því má heldur ekki gleyma, að ökuljós hvers og eins eru ekki síður, jafnvel frekar, fyrir aðra vegfarendur, þ.á.m. þá gangandi. Eðlilega sjá þeir mismunandi vel, og gera sér þar af leiðandi verr grein fyrir því sem er að gerast í umferðinni. Þess vegna er það góð regla að aka ávallt hægar í myrkri, eða slæmu skyggni vegna veðurs, og nota öku- ljósin meira og minna allan sólar- hringinn í skammdeginu. 31. október n.k. á ljósaskoðun bifreiða árið 1982 að ljúka. í þess- ari árlegu skoðun eru öll ljós bif- reiðarinnar yfirfarin, en algengt er að stilling þeirra fari úr skorðum af ýmsum orsökum og þau þar af leið- andi hættuleg öðrum vegfarend- um. En það er eins með ljósaskoðun og almenna skoðun ökutækja að það er ekki nægilegt að hafa örygg- isbúnaðinn í lagi einungis þá daga sem skoðunin fer fram, heldur þarf stöðugt að huga að því að bifreiðin sé viðbúin skyndistöðvun vegna óvæntra atvika í umferðinni. (Frá Umferðarráði). Fiskvinnslu stöðvarnar barma sér í ályktun frá aðalfundi Sam- bands fiskvinnslustöðva, sem Þjóð- viljanum hefur borist barma for- ráðamenn stöðvanna sér sáran. í ályktuninni cr bent á, að á þessu ári hafi gengismunafé tvisvar verið gert upptækt hjá fiskvinnslufyrir- tækjum. Bcnt er á að þótt Samband fiskvinnslustöðva skilji þá erfið- leika sem útgerðin sé í, þá sé rangt að færa til fjármuni í þjóðfélaginu með þessum hætti. Aðalfundurinn beinir því til stjórnvalda að framvegis verði all- ar útflutningsgreinar látnar sitja við sama borð og að upptaka geng- ismunar verði ekki framkvæmd framar. Loks er reynt að færa rök fyrir því, að starfsskilyrði fiskvinnslu séu lakari en annars útflutnings og samkeppnisiðnaðar um sent nemur 1,8 til 1,9 af heildarrekstrargjöld- um- - S.dór húsbyggjendur ylurinn er " góður AfnrAÍAum AÍnannrnnarnlnct á Afgreiðum einangrunarplast á Slór-Reykjavíkursvæðið frá manudegi — fostudags Afhendum voruna á byggingarstað. viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvcmt verð og greiðsluskilmalar við flestra hæli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.