Þjóðviljinn - 16.11.1982, Side 14
J ls StÐA'—’ t»JbÐVILjlNN ÞrfSjiidágúr 1'6. nóvember 1982
fÞJÓlUFJKHÚSIfl
Amadeus
aukasýning fimmtudag kl. 20
Gar&veisla
föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Hjálparkokkarnir
8. sýning laugardag kl. 20
Dagleiðin langa
inn f nótt
Frumsýning sunnudag kl. 19.30
2. sýning miðvikuöag 24. nóv.
kl. 19.30
Ath. breyttan sýningartíma
Atómstöðin
Gestaleikur Leikfél. Akureyrar
þriðjudag 23. nóv. kl. 20.
Litla sviðið:
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.18-20.
Siml 1-1200.
REYKJAVIKUR
írlandskortiö
10. sýn. í kvöld kl. 20.30
bleik kort gilda
11. sýn. föstudag kl. 20.30
Skilnaöur
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Jói
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30
sími 16622
Litli sótarinn
sýning laugardag kl. 15
sýning sunnudag, kl. 15
Töfraflautan
sýning föstudag kl. 20
sýning laugardag kl. 20
sýning sunnudag kl. 20
Jazztónleikar
Hljómsveitin Air
í kvöld kl. 21
Miðasala er opin daglega milli
15 og 20
slmi 11475
NEMEHDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU tSlANDS
UNDARBÆ sim 21971
Prestsfólkið
17. sýn. miðvikud. kl. 20.30
18. sýn. fimmtud. kl. 20.30
Miðasala daglega kl. 17-19,
inema sýningardaga kl. ‘17—
20.30.
SJÖUNDA FRANSKA
KVIKMYNDAVIKAN
í REYKJAVÍK
Stórsöngkonan
Frábær verðlaunamynd í litum,
stórbrotin og afar spennandi.
Leikstjóri: JEAN-JACQUES
BEINEIX
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Mjög vel gerð litmynd, er gerist
á Jesúftaskóla árið 1952.
Leikstjóri: EDOUARD NIEMAN
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05
Harkaleg
heimkoma
Gamansöm og spennandi lit-
mynd, um mann sem kemur
heim úr fangelsi, og sér að allt er
nokkuð á annan veg en hann
hafði búist við.
Leikstjóri: JEAN-MARIE POIRE
Svnd kl. 9.05 og 11.15
Stórbrotin litmynd, um líf Jean-
babtista poquelin, kallaður
„MOLIERE", baráttu hans, mis-
tök og sigra.
Leikstjóri: ARIANE MNOUC-
HKINE
Fyrri hluti' kl. 3
Síðari hlutil kl. 5.15
ATH. Eftir að sýning hefst verð-
Y að loka dyrum hússins.
Álþýðu-
leikhúsift
Hafnarbíói
Undarlegt
ferðalag
Athyglisverð litmynd, þar sem
reynt er að ná þessu vanda-
sama jafnvægi milli geðshrær-
ingar og spennu.
Leikstjóri: ALAIN CAVALIER
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Bananar
í kvöld kl. 20.30
Miðasalan er opin laugardag og
sunnudag kl. 13-15, þriðjudag
og miðvikudag kl. 18-20.30
sími 16444.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Simi 27860
Engin sýning í dag
Roots, Rock
Reggae
Þessi mynd er gerð á Jamaica
1978.. Leikstjóri er Jeremy
Marre. Hér er reynt að gefa al-
menningi innsýn í það umhverfi
sem reggaetónlistin er sprottin
úr og menning þessa fólks sýnd
svellandi af hita, gleði, trú og
reyk. I myndinni koma fram
margir hljómlistarmenn og má
þá nefna Bob Marley. Einnig
koma fram Ras Michael and the
Sons of Negus. Þeir leika á þau
sérstöku ásláttarhljóðfæri sem
eru einkennandi fyrir reggae-
tónlistina.
Sýnd kl. 9 fimmtudag
Hreinsunin
Mjög sérstæð litmynd, sem er
allt í senn - hiyllingsmynd,
dæmisaga, „vestri" og gaman-
mynd á köflum, með PHILIPPE
NOIRET - STEPHANE
AUDRAN
Leikstjóri: BERTRAND TA-
VERNIER
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Blóðhiti
Vegna fjölda tilmæla sýnum við
aftur þessa framúrskarandi vel
gerðu og spennandi stórmynd.
Mynd sem allir tala um.
Mynd sem allir þurfa að sjá
Isl. texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Kvikmyndina sem beðið hef-
ur verið eftir
„Dýragarðsbörnin"
(Christine F.)
Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin"
er byggð á metsölubókinni sem
kom út hér á landi fyrir síðustu
jól. Það sem bókin segir með
tæpitungu lýsir kvikmyndin á
áhrifamikinn og hispurslausan
hátt.
Erlendir blaðadómar:
„Mynd sem allir verða að sjá."
Sunday Mirror.
„Kvikmynd sem knýr mann til
umhugsunar"
The Times
„Frábærlega vel leikin mynd".
Time Out.
Leikstjóri: Ulrich Edel.
Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst,
Thomas Haustein.
Tónlist: DAVID BOWIE
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ath. hækkað verð.
Bók Kristjönu F., sem myndin
byggir á fæst hjá bóksölum.
Mögnuð bók, sem engan lætur
ósnortið.
ÓSKARSVERÐLAUNA-
MYNDIN 1982
Eldvagninn
Vegna fjölda áskoranna verður
þessi fjögurra stjörnu Óskars-
verðlaunamynd sýnd í nokkra
daga. Stórmynd sem enginn
má missa af.
Aðalhlutverk: Ben Cross, lan
Charleson. _
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Gfró 59000
^UQAR^I
Sírai 32075
Hefndarkvöl
Ný mjög spennandi bandarísk
sakamálamynd um hefnd ungs
manns sem pyntaöur var af
Gestapo á stríðsárunum. Mynd-;
in er gerð eftir sögu Mario (The
Godfather) Puzo's.
Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr.
Rex Harrison, Rod Taylor og
Raf Vallone.
Isl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Hæg eru
heimatökin
Endursýnum þessa hörkusþ-
ennandi sakamálamynd með
Henry Fonda og Larry Hag-
man (J.R. okkar vinsæli?)
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Sii.li 18936
A-salur
Frumsýnir gamanmyndina
Nágrannarnir
(Neighbors)
Islenskur texti
Stórkostlega fyndin og dularfull
ný bandarísk úrvalsgaman-
mynd I litum „Dásamlega fyndin
og hrikaleg" segir gagnrýnandi
New york Times. John Belushi
fer hér á kostum eins og honum
einum var lagið.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Aðalhlutverk: John Belushi,
Kathryn Walker, Chaty Mori-
arty, Dan Aykroyd.
(slenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
B-salur
Absence of Malice
Ný amerísk úrvalskvikmynd-
.Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Blóðugur
afmælisdagur
Æsispennandi ný kvikmynd
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NOÞTQ9R £
UXMAR «
SvÖrtU Frumsýnir
tígrisdýrm
GOOD
GUYS
WEAI
BLACK
CHUCK
NORRIS
is
John T
BOOKEI
Hörkuspennandi amerísk
spennumynd með úrvalsleikar-
anum Chuck Norris. Norris hef-
ur sýnt það og sannað að hann
á þennan heiður skilið, því hann
leikur nú I hverri myndinni á fæt-
ur annarri. Hann er margfaldur
karatemeistari.
Aðalhlutverk: Chuck Norris
Dana Andrews Jim Backus.
Leikstjóri: Ted Post.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1,1
Salur 2:
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun I mars s.l. og
hefur hlotið 6 Golden Gtobe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Blaðaummæli:
Besta myndin í bænum.
Lancaster fer á kostum.
Á.S. Dbl. Vísir
Salur 3:_______________\
Hæ pabbi
(Carbon Copy)
Ný bráðfyndin grínmynd sem
alls staðar hefur fengið frábæra
dóma og aðsókn. Hvernig líður
pabbanum þegar hann uppgö-
tvai að hann á uppkominn son
sem er svartur á hörund??
AÐALHLUTV: GEORGE
SEGAL, JACK WARDEN,
SUSAN SAINT JAMES
Sýnd kl. 5, 7 og 9 .
Kvartmílubrautin
(Burnout)
.Burnout er sérstök saga þar
sem þér gefst tækifæri til að
skyggnast inn I innsta hring 'U
mílu keppninnar og sjá hvernig
tryllitækjunum er spyrnt á 'U
mílunni undir 6 sek.
Aðalhlutverk:
Mark Schneider
Robert Louden
Sýndkl.'H.
'Salur 4
Porkys
Porkýs ér f rábær grínmynd sém
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsðlTh'-
armesta mynd í Bandaríkjunum
•þetta árið. Það má með sanni
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins.1982, enda er hún I algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 5 og 7
Félagarnir frá
Max-bar
(The Guys from Max's-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varö
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann I gegn I þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
*Sýnd kl. 9 og 11.05.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(9. sýningarmánuður)
Nýtt
hjúkrunar-
heimili í
Hafnarfirði
Nýtt hjúkrunarheimili, hluti af
Hrafnistu í Hafnarfirði, var form-
lega tekið í notkun sl. þriðjudag, er
inn flutti fyrsti vistmaðurinn, frú
Rannveig Vigfúsdóttir. Voru þá
rétt liðin 5 ár síðan Vistheimilið var
opnað.
Byrjað var á byggingu þessa nýja
áfanga í upphafi árs 1980. Var
verkinu hraðað svo sem frekast var
unnt því þörfin var brýn, enda hafa1'
tímaáætlanir gert betur en að
standast. Stofur vistmanna verða á
þremur hæðum byggingarinnar. Er
að því stefnt, að unnt verði að taka
þær allar í notkun fyrir miðjan des.
n.k. og er ljóst, að þær verða þá
þegar allar full nýttar. Alls koma
þær til með að rúma 88 vistmenn.
Yfir 80% íbúðanna verða eins
manns herbergi.
Þessar þrjár íbúðarhæðir eru um
helmingur heildarhúsrýmisins en
það er 20500 rúmmetrar. í risinu
verður m.a. bókasafn. Á jarðhæð
og fyrstu hæð verður aðstaða til
ýmiss konar þjónustu við íbúa
hússins og íbúa væntanlegra bygg-
inga fyrir aldraða í Garðabæ. Þar
verður m.a. setustofa, þvottahús,
verkstæði, geymslur, skrifstofa
fyrir heimilisprest og barnaheimili
til afnota fyrir starfsfólkið. Síðar
kemur svo sundlaug og aðstaða til
endurhæfingar. Brynhildur Sigurð-
ardóttir verður hjúkrunarforstjóri.
Arkitekt hússins er Halldór Guð-
mundsson.
Fjármunir til byggingarinnar
hafa komið úr ýmsum áttum.
Koma þar til 60% af tekjum happ-
drættisins og nokkuð frá rekstri
kvikmyndahúsanna. Bessastaða-
hreppur fjármagnar tvö rými,'
Grindavík þrjú og Garðabær
fimm. Oddfellowstúkur og Lions-
klúbbar hafa verið drjúgir til
aðdrátta. Meðal annars gaf Lions-
klúbburinn Baldur 40 sjúkrarúm, 2,
sjúkraböð og 2 sjúkralyftur. Þá
hafa Iðja, félaga verksmiðjufólks,
Sparisjóður vélstjóra, Félag ís-
lenskra atvinnuflugmanna og flug-
vélstjórar hjá Flugleiðum stutt
bygginguna með fjárframlögum.
Sjómannadagurinn í Reykajvík
og Hafnarfirði sjá um fjáröflun og
kosta reksturinn.
-mhg
Freyr
í ritstjórnargrein í nýútkomnum
Frey er á það minnt, að um þetta
leyti árs er grundvöllur lagður að
ræktun á næsta sumri með pöntun
á áburði og fræi. Bent er á að viða
þurfi að bera á kalk og brennistein
og athygli vakin á að unnt er að "
geyma fræ milli ára, svo að það sé
tiltækt þegar á þarf að halda.
Af öðru efni ritsins má nefna
grein eftir Grétar Einarsson, sér-
fræðing hjá Butæknideild RALA á
Hvanneyri þar sem hann gerir
grein fyrir einangrunarþörf fjár-
húsa. Þá er grein eftir Sigurð O.
Ragnarsson um áhrif klaufhirðing-
ar á afkomu búrekstrarins.
„Maurar í heyi er líklega ein af or-
sökum ofnæmis fyrir heyryki"
álíturThorkilE. Hansen, sem unn-
ið hefur að rannsóknum á heymæði
hérlendis. Birt er erindi Kristins
Jónssonar tilraunastjóra á Sáms-
stöðum er hann flutti á ráðunauta-
fundi í fyrravetur um frærækt á
Sámsstöðum. Jón Eldon, sér-
fræðingur við Tilraunastöðina á
Keldum skrifar um mælingar á
kynhormóninu prógesterón í kúa-
mjólk. Birtur er úrdráttur úr
skýrslum um búvélaprófanir. Kjöt-
vinnslufyrirtækið Ismat hf. er
kynnt í máli og myndum. Loks er
sagt frá efni doktorsritgerða
tveggja sérfræðinga hjá RALA,
þeirra Áslaugar Helgadóttur og
Sigurgeirs Þorgeirssonar.
-mhg