Þjóðviljinn - 24.11.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.11.1982, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 24. nóvember 1982 ÞJóÐVlLjJNN — StÐA 13 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavíkvikuna 19.-25 nóvem- ber er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00- eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 17.00 og aðra daga 16.00 og 19.30- sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 19.30-20. og kl. gengió 23. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar....16.200 16.246 Sterlingspund.......25.726 25.799 Kanadadollar........13.212 13.250 Dönsk króna......... 1.8169 1.8221 Norsk króna......... 2.2379 2.2432 Sænskkróna.......... 2.1483 2.1544 Finnskt mark........ 2.9289 2.9373 Franskurfranki...... 2.2475 2.2539 Belgískurfranki..... 0.3265 0.3275 Svissn. franki...... 7.3804 7.4014 Holl.gyllini........ 5.8124 5.8289 Vesturþýskt mark.... 6.3648 6.3729 Ítölsklíra.......... 0.01103 0.01106 Austurr. Sch........ 0.9043 0.9068 Portug. escudo...... 0.1760 0.1765 Spánskurpeseti...... 0.1359 0.1363 Japansktyen......... 0.06330 0.06348 írsktpund...........21.522 21.683 Ferðamannagjaldeyrir Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): ; flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir......(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið „Takk fyrir, takk kærlega fyrir. Og næst kemur útsetning mín á „Áfram stelpur..." læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um læknaog lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj.nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar 17.870 28.378 14.575 Norskkróna 2.468 2.369 3.231 Belgískurfrankl Svissn.franki 0.360 Holl.gyllini 0.997 0.194 0.149 0.069 írsktpund 23.741 krossgátan Lárétt: 1 æviskeið 4 hetju 6 ferskur 7 sæti 9 árna 12 bakkelsið 14 fugl 15 stafur 16 dans 19 íþrótt 20 trylltri 21 kámaði Lóðrétt: 2 henda 3 svara 4 vaxa 5 vindur 7 dána 8 höfuðklútur 10 skeri 11 holdug 13 skemmd 17 tíðum 18 seiði Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 skyr 4 völt 6 ævi 7 viss 9 skán 12 pilta 14 kýr 15 ung 16 arðan 17 auki 20 rifa 21 amtið Lóðrétt: 2 kái 3 ræsi 4 vist 5 Ijá 7 viknar 8 spraka 10 kaunið 11 naglar 13 lóð 17 rim 18 ari folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson skák Karpov að tafli — 56 Olympíuskákmótið í Skopje. Sovétmenn tefla við Bandarikjamenn undir lok mótsins og mikið er í húfi. Ungverjar hafa sótt mikið á, og Júgóslavar eru heldur ekki langt undan. Nýliöinn Karpov tefldi við gamlan jaxl, Arthur Bisguier: ±1 'mw m m H ± íS 1 i mlm m&mt H S i H m m m m f Stöðuuppbygging svarta taflsins er betri, og það gerir gæfumuninn. 27. .. Rxd4! 28. Hxd4 (eða 28. Bxd5 Rxf3+ 29. Bxf3 Dxd2 30. Hdl Dc3 o.s.frv.) 28. .. Hxd4 29. Rxg5 Hd3 30. Dh4 h6 31. Rxf7 Dd4! 32. He1 Hxh3! - Hvítur gafst upp. tilkynningar Kvenfélag sósialista heldur flóamarkað og kökubasar n.k. sunnudag kl. 2 að Hallveigarstöðum við Túngötu. Nánari upplýsingar hjá Margréti Ottósdóttur í síma 17808. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður í Félagsheimilinu fimmtu- daginn 25. nóvember kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf og bingó. Bókasafn Dagsbrúanr Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Austfirðingafélagið i Reykjavík minnir á aðalfund félagsins n.k. iaugardag- inn að Hótel Sögu herbergi 515. Fundurinn hefst kl. 14. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Skrifstofa félagsins Hátúni 12 tekur á móti munum á basar sem haldinn verður laugardag og sunnudag 4. og 5. des. í Sjálfsbjargarhúsinu. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogj 44 2.hæð er opin alla virka daga kl. 13—15. Sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 Happdrætti Náttúrulækningafélagsins - Dráttur í Happdrætti Náttúrulækningafé- lags Islands fór fram þann 8. nóvember 1982. Upp komu þessi númer 1. Bifreið 30041. 2. Myndsegulba.nd 1080, 3. Lita- sjónvarp 2632, 4. Húsbúnaður 27601, 5. Reiðhjól 20680, 6. Dvöl á NFLl fyrir tvo í þrjár vikur 3216. Vinninga sé vitjað á skrif- stofu NFLl La.'gavegi 20, á milli kl. 2 og 4 mánud-föstudag. Orðsending til kattavina Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang, gætið þess að allir kettir landsins hafi húsaskjól og mat. - Kattavinafélag l's- lands. dánartíöindi Þórunn Lilja Kristjánsdóttir, 10 ára, Stapasíðu 20, Akureyri, lést af slysförum 20. nóv. Foreldrar hennar eru Valgerður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Kristján Jóhannsson bifvélavirkjameistari. Óm Söebech, 42 ára, sjómaður Kvisthaga 19, Rvik, lést af slysförum 19. nóv. Ólafur Eæringsson, 40 ára, bátsmaður, Holtabúð 18, Garöabæ, lést af slysförum 20. nóv. Eftiriifandi kona hans er Alda Aöalsteinsdóttir. Björn Björnsson, 84 ára, London, lést af slysförum 20. nóv. Eftirlifandi kona hans er Hulda Björnsson. Guðbjörg Eiríksdóttir, 79 ára, Brávalla- götu 46, Rvík lést 20. nóv. Einar Gíslason Vorsabæ á Skeiðum lést 20. nóv. Steinunn Guðmundsdóttir, 94 ára, frá Núpi, Fljótshlíð, Álfheimum 13, Rvík, lést 22. nóv. Katrín Stefánsdóttir húsfreyja að Syðri Vik, Landbroti, lést 21. nóv. Eftirlifandi maður hennar er Rögnvaldur Dagbjarts- son bóndi. Sigríöur Guðbjartsdóttir, Hátúni 10B, áður gróðrastöðinni Garðshorni, lést 20. nóv. Rudoff Theil Hansen, 85 ára, Klæðskera- meistari, Garðaflöt 7, Garðabæ, lést 21. nóv. Eftirlifandi kona hans er Margrét Finn- björnsdóttir Hansen. Sigmar Bjömsson, 78 ára, prentari Há- túni 10B, Rvik lést 20. nóv. Vilhjálmur Hjartarson, 82 ára, fv. skrif- stofustjóri frá Siglufirði, Bjarnastaðavör 1, Álftanesi, lést 20. nóv. Eftirlifandi kona hans er Auður Sigurgeirsdóttir. Elka Jónsdóttir, 94 ára, Eiríksgötu 13, Rvík, varjarðsungin 23. nóv. Húnvardóttir hjónanna Jórrs Jónssonar frá Skáipastöð- um í Lundareykjadal og Guðrúnar Þor- steinsdóttur frá Reykjum í sömu sveit. Maður hennar var Runólfur Jónsson sjómað- ur. Böm þeirra eni Guðnjn Rebekka, gift Ar- manni Kr. Einarssyni rithöfundi, Fanney Ámý, gift Mark R. Greene, og Guðmundur Geir, kvæntur Sigríinu Jóhannesdóttur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.