Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Evgeni Barbukho: Utanríkisstefna Sovét- ríkjanna ekki óráðin gáta Virðuiegi herra ritstjóri. Þann 11.-12. desembers.l. birt- ist í blaði yðar grein eftir Árna Berg- mann. sem ber fyrirsögnina „Eld- flaugar hér og þar," þar sem höf- undur segir m.a.: „En það er engu að síður jákvætt, að sú fylking breikkar, sem snýst gegn áframhaldandi kjarorku- vopnakapphlaupi. Ekki mun af veita því helst til fátt er uni já- kvæðar fregnir af þeim sent mestu ráða um framvindu mála hjá risa- veldunum. Sovétríkin eru nokkuð óráðin gáta um þessar mundir vegna leiðtogaskipta." Af þessu tilefni bið ég yður að birta eftirfarandi í blaði yðar: Ég get engan veginn fallist á þá staðhæfingu herra Árna Berg- mann, að utanríkisstefna Sovét- ríkjanna sé „óráðin gáta" eftir leiðtogaskiptin. Nýlega (þann 22. nóvember s.l.) gaf Júrí Andropov ótvíræða yfirlýs- ingu á fundi miðstjórnar KFS: „Ég verð að segja með fullri ábyrgð, að utanríkisstefna Sovét- ríkjanna hefur verið og verður áfram í samræmi við samþykktir 24. 25. og 26. þings flokksins. Óhaggandi markmið utanríkis- stefnu okktir er að tryggja varan- legan frið og verja rétt þjóðanna til siálfstæðis og félagslegra fratnfara. í baráttunni fyrir þessunr mark- miðum mun stjórn flokksins og ríkisins fylgja stefnufestu, ver;i rökrétt og vinna yfirvegað." Þessi yfirlýsing aðalritara miðstjórnar KFS hljómaði á tugum tungumála. Hún var m.a. birt í íslenskum fjölmiðlum. Nokkru síðar eða 6. desember skýrði Dmitri Ustinov, varnarmál- aráðherra Sovétríkjanna, frá ein- dreginni afstöðu Sovétríkjanna til vissra hernaðarþátta í viðtali viö fréttamann TASS. Hann sagði m.a., að staðhæfing- ar Ronalds Reagans um hernaðar- yfirburði Sovétríkjanna gagnvart Bandaríkjunum væru alls ekki í samræmi við raunveruleikann. Að mati ráðherrans voru slíkar stað- hæfingar ætlaðar til að blekkja almenning og til þess að réttlæta hernaðaráætlanir Bandaríkjanna, sent eiga sér ekkert fordæmi, og árásarkenningar þeirra. „Jafnvægið á milli sóknarvopna á milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna var vándlega kannað í sam- bandi við nálega sjö ára viðræður þessara aðila unt Salt-2 samninginn og var staðfest af stjórnendum ríkj- anna með undirritun santnings- ins," hélt ráðherrann áfram. „Það var 1979. Er hugsanlegt að ná á tveim til þrem árum „greinilegunt" yfirburðum, eins og Bandaríkja- forseti staðhæfir, á sviði sóknar- vopna, þar sent það tekur mörg ár að framleiða og konta slíkum vopn- um fyrir? Eða er þarna eitthvað óvænt, sem þarna hefur verið leitt í ljós, sent Bandaríkin vissu ekki áður? Ekkert nýtt hefur gerst." Og áfram sagði ráðherrann: „Staðreyndin er sú, að Washington hefur sjálf sett sér það markmið að raska jafnræðinu og ná hernaðaryf- urburðum. Árið 1990erauk heldur nefnt sem síðustu forvöð. Þetta er megninmálið. Ef hernaðarmáttur aðilanna er skoðaður, miðað við aðrar tegund- ir vopna og sóknarvopn ein undan- skiiin, þá er rangt að bera saman herstyrk og vopnabúnað Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna einna saman. Það eru herir NATO og Var- sjárbandalagsins, er standa jafn- fætis hvor öðrum. Óhlutdrægt mat fæst því aðeins nteð því að bera saman herstyrk þessara tveggja bandalaga." Ráðherrann sagði síðar: „Leið- togi bandarísku stjórnarinnar villir unt fyrir almenningi, þegar hann einskorðar málið aðeins við meðaldrægar eldflaugar Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna, sem skotið er af jörðu. Þarsem Banda- ríkin hafa ekki af ýmsum ástæðum haft þessa tegund vopna í Vestur- Evrópu s.l. tvo áratugi, þá verða Sovétríkin, samkvæmt röksemda- færslu Bandaríkjastjórnar, að eyðileggja eldflaugar sínar á sama tírna og framvarðstöðvakerfi Bandaríkjanna á að haldast óskert. Og þessari forsendu er lýst sem „núlipunktslausn," sem sögð er einföld og réttlát. Ég skal ekki bera á móti því, að hún er einföld. Hvað er einfaldara en rjúfa varnarkerfi Sovétríkjanna í einu vetfangi? En það felst ekki vottur af réttlæti í slíkri afstöðu. „Núllpunktslausn" á bandaríska vísu á sér aðeins eina torsendu, ásókn í hernaðaryfir- burði og ekkert annaö." „Tilraunir Bandaríkjamanna til að bera saman herstyrk aðila nteð því einu að bera saman sovéskar og bandarískar eldflaugar, sem skotið er af jörðu, en sleppa vopnum bandamanna Bandaríkjanna og bandaríska flughersins, sem að- setur hefur í Evrópu, svo og til að kynna almenningi uggvekjandi tölur um hernaðaryfirburði Sovétríkj- anna yfir NATO þjóna þeint til- gangi að hræða Vestur-Evrópubúa og afla samþykkis þeirra við „auknum vígbúnaði" Evrópu með nýjum bandarískum eldflaugunt," sagði ráðherrann. Þegar Dmitri Ustinov ræddi þær fyrirætlanir Bandaríkjanna að staðsetja um 600 nýjar bandarískar eldflaugar í Vestur-Evrópu sagði hann, að allar þessar eldflaugar, settar upp rétt við sovésku landa- mærin, fælu í sér hreina viðbót við Hér með tilkynnist, að Hlynur Sveinsson nafnnr. 640909-1152 er með botnlangabólgu Hann getur ekki komið til Barnaeyjarinnar. Virðingarfyllst Auður Sveins Hlynur Sveinsson er ellefu ára - og reyndar alls ekki með botnlangabólgu. Mamma hans skrifaði heldur ekki þetta bréf. Hlynur býr hins vegar til sjúkrasögu, kemst undan því að fara í sumarbúðir á Barnaeyjunni og leggst í staðinn út í stórborginni Stokkhólmi. Barnaeyjan eftir P.C. Jersild er stórskemmtileg bók um barn - skrifuð fyrir fullorðið fólk. P.C. Jersild hefur fyrir löngu áunnið sér sess á meðal allra fremstu rithöfunda Norðurlanda. Hann hefur skrifað á annan tug bóka sem allar hafa hlotið frábærar viðtökur og er skemmst að minnast „Babels hus“ sem sló öll fyrri sölumet höfundarins. Barnaeyjan er tvímælalaust ein efíirminnilegasta skáldsaga P.C. Jersild og nú er hún komin út f íslenskri þýðingu Guðrúnar Bachmann. 90 Barnaeyjan skemmtileg og holl lesning fyrir alla þá sem hafa gleymt hvernig það var að vera barn í heimi fullorðna fólksins. Mál og menning Hefur þaö bjargað þér 2 H|urT bandarískan árásarkjarnavopna- styrk á bandarískri grund. Enn sagði Dmitri Ustinov í ræðu sinni: „Hvað varðar mat á samsvör- un hefðbundinna herja aðila, þá er það flóknara mál, þar sem Varsjár- bandalagið hefur nteiri herstyrk og vopnabúnað af vissum gerðunr og NÁTO af örðum. En í grundvallar- atriðum lítur myndin þannig út: NATO hefur yfirburði yfir Var- sjárbandalagið hvað varðar tölu- legan styrk, fjölda vígvæddra her- deilda og varnarvopna gegn skriðdrekum og stórskotalið og búnaður þess er áþekkur. NATO stendur Varsjárbandalaginu hins vegar eitthvað að baki, hvað varðar fjölda varnarflugvéla. Þeg- ar á heildina er litið, er hins vegar einnig nokkurn veginn styrkleika- jafnvægi á sviði hefðbundinna vopna. Þess vegna verða menn að viður- kenna þetta, ef þeir meta samsvör- un herstyrks Varsjárbandalagsins og NATO hlutlægt og halda sig við staðreyndir: Það skiptir ekki máli, hvort þú tekur sóknarkjarnorku- vopn eða meöaldræg kjarnorku- vopn í Evrópu eða hefðbundinn herstyrk NATO og Varsjárbanda- lagsins - á öllum sviðum ríkir um það bil jafnræði með aðilunum. Það er ekki um að ræða neina „augljósa sovéska yfirburði." í þessu sambandi langar mig að minna á, að í október 1979, þ.e. áður en NATO-löndin tóku ák- vörðun um „endurvígbúnað." lögðu Sovétríkin til að kornið yrði á pólitísku samkomulagi um meðaldrægar eldflaugar og til þess að sýna vilja sinn í þessunt málum, buðust þau til að fækka slíkum vopnum. Eins og ntunað er, var þessari tillögu Sovétmanna hafn- að. Viðræður Sovétmanna og Bandaríkjamanna um meðaldræg- ar eldflaugar báu ekki neinn árang- ur á þessu ári. Og þar var ekki sök- in Sovétríkjanna. Ef Vestur- Evróþubúar væru í raun hræddir við „sovéska ógnun" þá væri þar ekki svo sterk hreyfing aimennings gegn uppsetningu hinna nýju bandarísku Evróeldflauga, og sósí- aldemókratar í Danmörku, Noregi og Vestur-Þýskalandi teldu ekki þörf á að koma í veg fyrir þessar áætlanir. Reykjavík, 14. desember, 1982, Evgeni Barbukho, yfirmaður APN á Islandi. 1X2 1X2 1X2 17. leikvika - leikir 18. desember 1982 Vinningsröð: 21 1-221-1 X1-1 1 1 17. lciKvika - leikir 13. deseit ber 1982 V ÍTiningsr öð: 2 11-22 1 -IX 1-11 1 1. vi nningur : 12 rctt Lr - kr. 16.340. oo GÖ260CI/11) 66 341(4/11 ) 79246(4/11)+ (>4493(4/11) 99089(6/11)+ 60 G Q ( 4 / 11) ■X681 0 ( 4 / 11) 79825(4/11) 04683(6/11) 99836(6/11)+ 611 ■, ''(G/ll) rsicl(4/11) 81667(4/11) JC i'3(K/j : ) 100061( 6/11 ) v£.370(‘i/i 1 ) 79010(4/11) 83 542(4/11) 98574(6/11) 1 00167(0/11) 2. .vinningur: 11 rcttir - kr. 337.00 27g ,20ii08 6 5855 -72244 80889 910 G 7 94 910 99054 317 ?1172 6 5882 7 2419 81364+ 91068 9 5086 99098+ M6 5 21‘ll5 64980 72499 82051 31127 9 5 2 5 9 9916 5 1,7 5 2:10 3 5 o l 'jíix 72559 8241*1 + 91387 9 5341 99 2 31 1,77 2 3012 6 5355 72563 8 2 524 91427 95444+ 99249+ 1 ö 0 8' 2 317 5 65901+ 7 3 7 8 4 8 27 64 91476 954 80 9929-4 1787 00287 65267 73851 83050+ 91574 95668+ 99510 2 L, i, 3 C0315 6 5418 74285 83056+ .91713 958 36 99513 2Pg7 00320 65764+ 74350 ,33168 91941 9 584 3 99 5 53 4p55 E 0 4 6 4 66161 74463+ 834 17 92018 9 5,9 37 99655+ 5)65+ Ö0>l7 0 C6200 7 4 743 83540 9 2043 9 6156 99763+ 0 G 4 4 00475 6 6 5 3 5 74844+ 83541 02051 9616 9 99799+ 7705 60*17 7 66 800 74894 84378+ 92139 9 G 2 21 99842+ 8)76 C04S5 67162 75015 85317 9 2 366 96 37 6 99843+ 8438 G0403 67163 75016' 85537 927 22 96525 99845+ 3506 60495 67921 75056+ 85532 92826 96633 99854+ 8550 60503 , 6804 6 75257 3 5815 92834+ 96089+ 99863+ 914 4 6 0 57 5 68167 75267 86434+ 93012 96723 99975 108 u3 r0759+ 68169 76534+ 86437+ -93031 ,96979 9 9988 10967+ 60854 684 30 7 6 555 36470+ 93055+ 07269 100026 11233 61307 68746+ 76569 86621 93108 97285 100033 14101 61411+ 688 06 76373 87 07 7 93187 07 867 100040 15263 61620 68937 76942+ 87117+ 9 3 3 9 6 + 97881 100051 15472 62498 639.81 77182 87505 ■ 93918 07982 100599 16527 63187 60131 .7 7 59 5 8 8 2 94 93985 98190 100825 16170 63700 0997 5 77593 90005 94}15+ 9 8 2 4 8 10 0 8 2 C 1 f, 4*7 3 .63958 70327 7..086 90007 94156+ 08394+ 61885(2/11) 1G7 0 3 6 641 7 .70601 + ,79564 9003'» 94295+ 08 56 8 62642(2/11) 17574 C‘t»> 22 70618 79826 9014 6 94 8 09 0 87 61 63689(2/11) '17 6 51 + 64 67) 7 0733 80394 908 35 94321 08900 63698(2/11) 1 87 30 64 6,29 7.1906 . 80664+ 00969 94822 9 3977 66339(2/11) 66402(2/11)+ 71037( 2/11) 81637(2/11) 86382(2/11) 93786(2/11) t£197(2/11) 72423(2/11) 82458(2/1 1)+ 86479(2/11) 94409(2/11) 68594(2/11)+ 72545(2/11)+ 82492(2/11) 87773(2/11)+ 95663(2/11) 69630(2/11) 72847(2/11) 85553(2/1 i) 87382(2/11) 98370(2/11)+ 70321(2/11) 74932(2/11) 85588(2/11) 9245 2(2/11) 98371(2/11)p 70506(2/11) 75713(2/11)+ 86012(2/1 1) 92674(2/11) 71936(2/11) 79972(2/11) 86244(2/11) 93250(2/11) Kærufreslurertil 10. janúar 1983, kl. 12 á hádegi. Kærurskulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir - íþróttamiðstöðinni - Reykjavík Eiginmaður minn Sigurjón Ólafsson myndhöggvari lést á Landsspítalanum í gær 20. desember. Birgitta Spur Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.