Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. dcsember 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund 7.25 Leikfinti. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Helga Soffía Konráðsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar iangömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (22) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá iaugard. 11.05 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp- lötur. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað um fjármál sveitarfé- laga. 13.30 1 fullu tjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Pál Isólfsson 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ix'stur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjón: GunnvörBraga. Kynn- ir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaðui: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Tilkynningar. Tónleikar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flylur þáttinn. 20.00 Létt tónlist frá útvarpinu í Vínarborg „Sinfonietta“-hljómsveitin leikur; Peter Guth og Karel Krautgartner sti. 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorg- arkrána“ eftir Carson McCullers Eyvindur Erlendsson les þýðingu sína (2), 22.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel Orn Erlingsson 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV Sjónvarp kl. 22.10 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. 18.35 Svona gerum við Lokaþáttur. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Dallas 22.10 Hljómleikar Ray Charles Bandarísk- ur djassþáttur. Píanóleikarinn og söng- varinn Ray Charles het'ur á 35 ára list- ferli sínum haft víðtæk áhrif á flestar tegundir dægurtónlistar. Á þessunt tónleikum. sem haldnir voru i Edmonton í Kanada, flytur Ray Charles ntörg þeirra laga sern hann hefur gert kunn á liðnum árunt. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.45 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 21.15 Ray Charles. Sjónblinda virðist ekki hafa háð framgöngu hans á tónlistarsviðinu. Hljómleikar Ray Charles I dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bandarískur jassþátt- ur. Það er einn af höfuðsnill- ingum jassins, Ray Charles sem verður í sviðsljósinu i þætti sem tekinn var upp á tónlcikunt í Kdmonton í Kana- da. Tónleikarnir fóru Iram í miklum tónleikasal, Jubilee Auditorium. Hinn fjölhæli tónlistarmaður mun llytja öll sín frægustu lög, allt frá country-laginu I can't stop loving you til rokklagsins VVhat did I say. Ray Charles á um þessar mundir 35 ára afmæli sem tón- listarmaður. Þátturinn tekur um I klst. í flutningi og í kynningarbækl- ingi segir svo: ....þátturinn gefur góða innsýn í snill- inginn Ray Charles og lögin hans mörg..." Flutt verða eftirfarandi lög: Riding Thumb. Busted. Ge- orghia on my ntind. Oh what a beautiful morning, Some en- hanced evening, I lit the road, Jaek. 1 can't stop loving you. Take these chains from my hea’t, 1 can see clearlv now, What did I say og America is beautiful. Jólaglaðningur Davíðs Hárbarður skrifar: Davíð borgarstjóri hefur nú vit jað lýðs síns og boðar „stór- felldar skattalækkanir" á Reykvíkingum. Ja, hver mundi nú óska þess að Iigill Skúli væri kominn aftur. En hann er nú, sem bctur fer, cnnþá á kafi í kísilmálminum hjá Hjörleifi. Manni skilst aö Davíð okk- ar hafi einkum áhug á lækkun fasteignaskatta og kemur sú hugulsemi vissulega niður á réttum stað og verðugum. Annars ntinnir mig að ég hafi einhverntíma heyrt um það talað að skattar geti veriö bæði það sem kallað er „beinir" og „óbeinir". Þaö er líklega misskilningur. Á Da- víö verður ekki annaö skilið en aö skattar séu eingöngu „beinir". Og hann hlýtur að vita þaö betur en ég. Þess- vegna kemur það málinu ekk- ert við þó að aliskonar óbein gjöld, sent fjölmargir Reykvíkingar greiða séu stór- hækkuö, svo sent fargjöld með strætisvögnum, aö- gangur að sundstöðum, gjöld fyrir barnagæslu, svo að eitthvað sé nefnt. Þetta eru nefnilega ekki skattar. Og af hverju ekki? Af því aö fólk ræður því sjálft hvort það greiðir þessi gjöld eða ekki. Ekki er ég að biðja fólk að ferðast með strætisvögnum, skvampa í sundpollum eða að láta passa fyrir sig krakka. sem það ákvaö sjálft að eiga, segir Davíð. Og nræli hann manna heilastur. Því það verður ekki sé að nein á- stæöa sé fyrir fólk að ferðast með strætisvögnum. Það get- ur bara keypt sér bíl eða trimmað. Og ef menn vilja endi- lega vera að gutla í vatni þá geta þeir bara gert það í baðkerinu heima hjá sér. Og ef fólk getur ekki stillt sig unt að eiga krakka þá getur það passað þá sjálft. Fólk þarf ekki að greiða þessi gjöld fremur en það sjált't vill og þessvegna er það ekkert nenta ósvífinn bolsaháttur að tala utn aukna skatta í sambandi við hækkun á svona gjöldum. Harðnar á dalnum Knn æsist leikur í Dallas- þáttunum og er nú svo komið að veldi þeirra Evvinga í olíu- bransanum riðar til falls. Það er einkum fyrir tilverknað Barnes bróður Painelu sein svo er ástatt, því Barnes er í lykilaðstöðu þegar ákvarðan- ir um olíuboranaleyfi eru tekin. Gætir hann þess vand- lega að hlutur Evving- fjölskyldunnar verði sem minnstur í þcim efnum. Á hinn bóginn hefur hann augastað á þingsæti en gefi hann kost á sér missir hann að hluta til stjórn á framkvæmd- amálum í Texas. J.R. undirbýr ótrúlegt ó- þokkabragð og virðist Bames vera á góðri leiö með að ganga í gildru. Á meðan heldur Sue Ellen áfram hjá sálfræðingi. Miss Ellie hefur snúið heim og Lucy er í tygjum við heldur ómerkilegan pappír sem er í þjónustu J.R. Sanrband Bobby og Pamelu virðist stirt um þessar mundir og ríkir lítill trúnaður þeirra í milli. Þyrfti engum að konta á óvart að slettist enn frekar uppá samband þeirra í næstu þátt- um. J.R. er santur viö sig í kvennamálunum og hefur nú systur Sue Ellen í takinu. í þættjnum í kvöld sem hefst kl. 21.15 skýrist staða Ewing- olíufélagsins en í viðskiptum sínum heidur J.R. öllu leyndu fyrir fjölskyldu sinni. Er það ekki til að bæta ástandið á þeim bæ enda varla meiningin. J.R. og í'jasta viðhaldið, Kristín systir Sue Kllen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.