Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. desember 1982
? ÞJÓDLEIKHUSIfl
Jómfrú Ragnheiður
Frumsýning á annan í jólum kl. 20
2. sýning þriðjudag 28. des.
3. sýning miðvikudag 29. des.
4. sýning fimmtudag 30. des.
Miðasala 13.15 -
Sími 1-1200.
20.
Simi 1-15-44
Hjartaþjófnaðir
Nýr bandarískur „þrillir."
Stóraðgerðir, svo sem hjartaígræðsla er
staðreynd sem hefur átt sér staö um ára-
bil, en vandinn er m.a. sá, aö hjartaþeg-
inn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er
möguleiki á, aö menn fáist til aö fremja
stórglæþi á viö morö til að hagnast á sölu
líffæra?
Aðalhtutverk:
Gary Goodrow, Mike Chan,
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Q Sfrni 19000
- salur^^-----
Dauöinn á skerminum
(Death Vatch)
Afar spennandi og mjög sérstæö ný
Panavision lítmynd, um furðulega lífs-
reynslu ungrar konu, meö Romy
Schneider - Harvey Keitel - Max Von
Sydow
Leikstjóri: Bertand Tavenier
(slenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
■ salur
HEIMSSYNING:
Grasekkjumennirnir
Sprenghlægileg og fjörug ný gaman-
mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn
sem lenda i furðulegustu ævintýrum,
með GÖSTA EKMAN - JANNE
CARLSSON
Leikstjóri: HANS IVEBERG
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
- salu
rC-
Papillon
Hin afar spennandi Panavision-
litmynd, byggö á samnefndri
sögu sem komið hefur út á ís-
lensku meö Steve McQue-
en - Dustin Hoffman
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
Ef ég væri ríkur
Hörkuspennandi og fjörug grin- og
slagsmálamynd, í litum og Panavision
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
salu|- i
Kvennabærinn
Blaðaummæli:
„Loksins er hún komin, kvennamynd-
in hans Fellini, og svíkur engan"
„Fyrst og fremst er myndin skemmti-
leg, það eru nánast engin takmörk fyrir
því sem Fellini gamla dettur í hug" -
„Myndin er veisla fyrir augaö" - „Sér-
hver ný mynd frá Fellini er viöburöur" Ég
vona að sem allra flestir taki sér fri frá
jólastússinu, og skjótist til að sjá „Kvenn-
abæinn"” -
Leikstjóri: FEDERICO FELLINI
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15
||f ÍSLENSKA ÓPERAN
III__lilll
Töfraflautan
Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl.
20
Sunnudag 2. jan. kl. 20
Minnum á gjafakort íslensku óperunnar í
jólapakkann
Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15
og 18 fram tiljóla. Sími 11475.
I f íiiSSHI EsHuU Simi 22 IVO
„Með allt á
hreinu“
Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk
gaman- og söngvamynd, sem fjallar á
raunsannan og nærgætinn hátt um mál
sem varðar okkur öll.
Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki
bannaö.
Leikstjori: Á.G.
Myndin er bæöi í Dolby og Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁS
- E.T. -
Jólamynd 1982
Frumsýning
í Evróþu
Ný bandarisk mynd gerö af snillingnum
Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli
geimveru sem kemur til jarðar og er tekin
i umsjá unglinga og barna.
Meö þessari veru og börnunum skapast
„Einlægt Traust", E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet
í Bandarikjunum fyrr og síöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli-
ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm-
list: John Williams.
Myndin er tekin upþ og sýnd i DOLBY
STEREO
Hækkað verö.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
flllSTURBtJARRÍf]
Jóiamynd 1982
„Oscars-verðlaunamyndin“:
Arthur
Ein hlægilegasta og besta gamánmynd
seinni ára, bandarísk í litum, varö önnur
best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár.
Aöalhlutverkið leikur DUDLEY MOORE
(úr „10“) sem er einn vinsælasti gaman-
leikarinn um þessar mundir. Ennfremur
LISA MINNELLI og JOHN GIELGUD, en
hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn í
myndinni. Lagiö „Best That You Can
Do“ fékk „Oscarinn" sem besta frum-
samda lagið í kvikmynd.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Tónabfó frumsýnir jóiamyndina 1982
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari bresku leyni-
þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro;
Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð-
arinnar; Bond i „Moonraker", trygging
fyrir góðri skemmtun!
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael
Longdale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Ath. hækkaö verö.
A-salur:
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
(Stir Crazy)
(slenskur texti
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í
litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara
svo sannarlega á kostum í þessari stór-
kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn-
ubiós í ár. Hafirðu hlegiö að „Blazing
Saddles", „Smoky and the Bandit", og
„The Odd Couple", hlæröu enn meira
nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaö verö.
B-salur:
Jólamyndin 1982
Nú er komið að mér
(It's my Turn)
Bráöskemmtileg ný bandarísk gaman-
mynd um nútíma konu og flókin ástamál
hennar. Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mjög góöa dóma.
Leikstjóri Claudia Weill.
Aöalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael
Douglas, Charles Grodin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Engin sýning þessa viku.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
ótmi 7 89 00
Salur 1:
Jólamynd 1982
HEIMSFRUMSÝNING Á ÍSLANDI
Konungur grínsins
(King of Comedy)
THEföuQOF CoMEDY
Einir af mestu listamönnum kvikmynda i
dag þeir Robert Niro og Martin Scors-
ese standa á bak viö þessa mynd. Fram-
leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd-
in er bæöi fyndin, dramatísk og spenn-
andi, og þaö má meö sanni segja aö
bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt
aðrar hliöar á sér en áður. Robert De
Niro var stjarnan i Deerhunter Taxi
Driver og Raging bull.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro
Jerry Lewis
Sandra Bernhard
Sýnd kl. 5.05, 7.10 og 11.15.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Hækkað verð.
Salur 2
Ein af Jólamyndum 1982
Litli lávaröurinn
(Little Lord Fauntlero
Stóri meistarinn (Aled Guinnes) hittir litla
meistarann (Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld-
una. Myndin er byggö eftir sögu Frances
Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð-
ingu. Samband litla meistarans og stóra
meistarans er með ólikindum.
Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY
SCHRODER, ERIC PORTER.
Leikstjóri: JACK GOLD
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Átthyrningurinn
(Octagon)
Sýnd kl. 11
Bönnuö innan 14 ára.
__________Salur 3_____________
Jólamynd 1982
Salur 3
Bílaþjófurinn
fmm
Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö
hinum vinsæla leikara úr American
Graffiti Ron Howard ásamt Nancy
Morgan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Maðurinn með
barnsandlitið
Hörkusþennandi amerisk-ítölsk mynd
meö Trinity-bræðrum, Terence Hill er
klár meö byssuna og spilamennskuna,
en Bud Spencer veit hvernig hann á aö ■
nota hnefana.
Sýnd kl. 3, 5.05 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Snákurinn
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9
(10. sýningarmánuður)
Bók um gagnmerkan þátt
í skólasögu landsins
HÚSMÆÐRASKÓUNN
ÁHALLORMSSIM)
19301980
eftir Sigrúnu Hrafnsdóttur
í þessu afmælisriti er rakin saga
skólans - forsaga hans og byggingar-
saga - og skólastarfið í hálfa öld.
173 myndir prýða bókina, þar af
35 myndir- skólaspjöld-af nemendum
skólans frá upphafi og fjöldi mynda
úr daglegu starfí skólans.
Þá er skrá yfir alla kennara
og nemendur og skólanefndarmenn
á tímabilinu.
Vilhjálmur Hjálmarsson
annaðist útgáfuna.
Hþjóðsaga
ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í efni
vegna 66 kV háspennulínu frá Mjólkárvirkjun
til Tálknafjarðar.
Útboðsgögn 101: Pressure treated wood
poles.
Verkið felst í að afhenda 620 fúavarða tré -
staura.
Útboðsgögn 102: Conductors and stay wire.
Verkið felst í að afhenda 150 km af álblöndu-
leiðara og 15 km af stálvír.
Afhending efnis skal vera 1. maí 1983.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 18. janúar
1983.
Útboðsgögn 101, kl. 11:00.
Útboðsgögn 102, kl. 14:00.
Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf, verk-
fræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík fyrir
opnunartíma og verða þar opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús
Vestfjarða, Stakkanesi 1,400 ísafirði og hjá
Línuhönnum hf, verkfræðistofu Ármúla 11,
105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum
22. desember 1982 og greiðist kr. 100 fyrir
eintakið.