Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 22.12.1982, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 22. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 kærleiksheimilið Amma, ef þú ætlar aö gefa mér óvænta jólagjöf, má ég þá ekki velja hana? apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 17.-23. des- ember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj- arapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu urr helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl. 19.30-20. gengið 21. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ..16.514 16.564 Sterlingspund ..26.645 26.726 Kanadadollar ..13.361 13.402 Dönsk króna .. 1.9491 1.9550 Norsk króna .. 2.3581 2.3653 Sænskkróna .. 2.2450 2.2518 Finnsktmark .. 3.0971 3.1065 Franskurfranki .. 2.4267 2.4341 Belgískurfranki .. 0.3509 0.3520 Svissn. franki .. 8.1551 8.1798 Holl.gyllini .. 6.2141 6.2329 Vesturþýsktmark.. .. 6.8651 6.8859 Itölsklíra .. 0.01187 0.01190 Austurr. sch .. 0.9769 0.9798 Portug. escudo .. 0.1823 0.1828 Spánskurpeseti.... .. 0.1293 0.1297 Japanskt yen .. 0.06799 0.06819 Irsktpund ..22.855 22.925 Ferðamannagjaldeyrir 18.220 29.398 Kanadadollar 14.742 Dönskkróna 2.150 Norskkróna 2.601 Sænsk króna 2.476 Finnsktmark 3.417 Franskurfranki 2.677 Belgískurfranki 0.387 Svissn. franki 8.997 Holl. gyllini 6.856 Vesturþýsktmark.. 7.574 ftölsk líra 0.013 1.077 Portug. escudo 0.201 Spánskurpeseti... 0.142 Japansktyen 0.075 Irsktpund 25.217 Barnaspitali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeilci: Kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstig: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á il hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar,3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur I sviga) 1. Víxlar,forvextir......(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 30,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabref............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstlmi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% Lárétt: 1 ein 4 hristi 8 lika 9 stofur 11 reimar 12 hvilft 14 samstæðir 15 bit 17 ósoðnar 19 hestur 21 kveikur 22 birta 24 flanar 15 ís Lóðrétt: 1 sæti 2 vaða 3 lifna 4 fuglar 5 skemmd 6 veitingahús 7 rammar 10 gam- alt 13 maður 16 duga 17 nár 18 karl- mannsnafn 20 beiðni 23 eins Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 hóar 8 skrimta 9 leka 11 satt 12 glaums 14 ii 15 púar 17 hitir 19 ögn 21 áni 22 sagan 24 agli 25 unna Lóðrétt: 1 helg 2 óska 3 skaupi 4 hissa 5 óma 6 atti 7 ratinn 10 elding 13 múrs 16 röng 17 háa 18 til 20 gan 23 au læknar______________________________ Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni éða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj .. sími 5 11 66 Garðabær .. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík .. simi 1 11 00 Kópavogur .. sími 1 11 00 Seltj.nes .. sími 1 11 00 Hafnarfj .. simi 5 11 00 Garðabær .. sími 5 11 00 1 ~ 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 c 14 n □ 15 16 • 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 • 24 c 25 tilkyrmingar Bókasýning í fyl(R-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Aukum 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frímerki og allmargar hljóm- plötur, útg. ásíðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. pjóðminjar: Sett hetur ver:ð upp í anddyri Pjóðminja - safns Islands syning um þróun íslenska torf- bæjarins, með Ijósmyndum og teikningum. Sýningin, sem nefnist „Torfbærinn frá eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á venjulegum sýningartima safnsins, mán- ud. fimmtud. laugard. og sunnudag kl. 13- 16 fram til 1. feb. Sýningin er farandsýning og er liður í því samstarfi safna i Færeyjum, Grænlandi og Islandi sem nefnt hefur verið „Útnorður- safnið." Hallgrímskirkja. Náttsöngurverður í kvöld, miövikudag kl. 22.00. Hamrahlíðarkórinn syngur aðventu- ogjólalög. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bokabuð Braga Brynjóltssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9. Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu felagsins að tekið er á moti minning- argjöfum í sima skrifstofunnar 15941. og minningarkortin siöan innheimt hjá send- anda með giróseðli. - Pá eru einnig til sölu á skrilstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skalatúnsheimilisins. - Mán- uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9-16. opið í hádeginu. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búöargerði 10 Bókabúðin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Hafnarfjöröur: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. Minningai spjöld Liknarsjoðs Domkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkir- kjunnar, Heiga Angantýssyni, Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræöraborg- arstig 16. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapóteki, Blómabúðinni Grímsbæ, Bókabúð Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, h|á Félagi einstæðra foreldra, Traðarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningar- sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi. fást á eftirtóldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna sími 22153. Á skrifstofu SIBS sími 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís sími 32345, hjá Páli simi 18537. I sölu- búðinni á Vitilsstööum simi 42800. Minniii|>ar.sjúður íslvnskrar alþýðu um Si^lus Si|*urhjartarson Minningarkort eru til sölu á þessum stöðum: Bókabúð Máls og menningar, Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans. dánartíðindi Guðbjörg Jónsdóttir, frá Torfalæk, A- Húnavatnssýslu lést 7. des. Jarðarförin hefur farið fram. Sverrir Jónsson, 70 ára, Sundlaugavegi 12, Rvik lést 17 des. Sigurjón Ólafsson, 74 ára, myndhöggv- jiri í Rvík er látinn. Hann var sonur Ólafs Arnasonar verkamanns á Eyrarbakka og Guðrúnar Gisladóttur. Fyrri kona hans var Tove f. Thomasen myndhöggvari, en eftir- lifandi kona hans er Inga Birgitte f. Spur. Sigurjón lærði i Kaupmannahöfn og Róm og var einn af kunnustu listamönnum þjóð- arinnar. Magnús Oddsson, 81 árs, bygginga- meistari, Ásbúð 87 Garðabæ var jarösung- inn í gær. Hann var sonur Þuriðar Guðmundsdóttur Ijósmóður og Odds Magnússonar bónda að Kleifastöðum I Gufudalssveit. Fyrri kona hans var Maria Magnúsdóttir frá Innri-Bakka í Tálknafiröi og er dóttir þeirra Helen Rakel gift Markúsi B. Þorgeirssyni skipstjóra. Seinni kona hans er Rósa Þorleifsdóttir frá Þverlæk I Holtum i Rangárvallasýslu. Synir þeirra eru Þorleifur Oddur á Stokkseyri, kvæntur Jónu Guðmundsdóttur og Þorsteinn Már í Garðabæ, kvæntur Agnesi Ingvarsdóttur. Magnús bjó á yngri árum í Stykkishólmi og var þá sjómaður. Hin síðari ár var hann starfsmaður Rannsóknastofu Háskólans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.