Þjóðviljinn - 23.12.1982, Side 13
Fimmtudagur 23. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó-
tekanna í Reykjavík vikuna 17.-23. des-
ember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj-
arapóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu urr
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic
siöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.
9,00-22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildln:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20. * '
gengió
22. desember Kaup Sala
Bandaríkjadollar.... ...16.514 16.564
Sterlingspund ...26.588 26.668
Kanadadollar ...13.348 13.388
Dönskkróna ... 1.9537 1.9597
Norskkróna ... 2.3487 2.3559
Sænsk króna ... 2.2496 2.2564
Finnsktmark ... 3.1036 3.1129
Franskurfranki ... 2.4341 2.4414
Belgískurfranki ... 0.3515 0.3526
Svissn.franki ... 8.1813 8.2459
Holl.gyllini ... 6.2270 6.2459
Vesturþýsktmark.. ... 6.8851 6.9060
ftölsk líra ... 0.01191 0.01194
Austurr. sch ... 0.9786 0.9816
Portug.escudo ... 0.1850 0.1856
Spánskurpeseti.... ... 0.1300 0.1303
Japanskt yen ... 0.06854 0.06874
(rsktpund ...22.921 22.991
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar.................18.220
Sterlingspund....................29.334
Kanadadollar....................14.726
Dönskkróna....................... 2.155
Norskkróna...................... 2.591
Sænskkróna....................... 2.482
Finnsktmark..................... 3.424
Franskurfranki.................. 2.685
Belgískurfranki.................. 0.387
Svissn. franki................... 9.026
Holl.gyllini..................... 6.870
Vesturþýsktmark.................. 7.596
Itölsklíra....................... 0.013
Austurr. sch..................... 1.079
Portug.escudo................... 0.204
Spánskurpeseti................... 0.143
Japansktyen...................... 0.075
írsktpund........................25.290
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeila: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30 - 16.30.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ■
flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tima og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.” 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum........... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 30,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstimi minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 ókost 4 efst 8 styrki 9 Ijóma 11
kaup 12 háttprúð 14 samstæðir 15 skjótur
17 undin 19 eðja 21 mark 22 ánægja 24
tíminn 25 grein
Lóðrétt: 1 tónverks2hópur3hirðuleysingi
4 leyna 5 espa 6 högg 7 toppur 10 hættir 13
konu 16 reynsla 17 litil 18 regn 20 fersk 23
átt
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 löst 4 hæst 8 treysti 9 glóa 11 laun
12 siðsöm 14 ðd 15 snar 17 snúin 19 aur
21 mið 22 unun 24 árið 25 angi
Lóðrétt: 1 lags 2 stóö 3 trassi 4 hylma 5
æsa 6 stuð 7 tindur 10 linnir 13 önnu 16
raun 18 úði 20 ung 23 na
folda
læknar_____________________________
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opið jallan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan_________________________
Reykjavík..............sími 1 11 66
Kópavogur..............sími 4 12 00
Seltj nes..............sími 1 11 66
Hafnarfj...............sími 5 11 66
Garðabær...............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík..............sími 1 11 00
Kópavogur..............sími 1 11 00
Seltj.nes..............sími 1 11 00
Hafnarfj...............sími 5 11 00
Garðabær...............sími 5 11 00
1 2 13 • 4 5 6 7
8 , ,
9 10 □ 11
12 13 n 14
n n 15 16 □
17 18 □ 19 20
21 □ 22 23 •
24 □ 25
Land sem Japan hefur svo
margt uppá að bjóða,
besta land í
heimi!
[Og svo eiga Japanir
f svo mörg börn!
Þegar ég er orðin stór
ætla ég í langferð.
Fer til Japan.
Eitt skaltu vita! Japan er ^
það sem það er, þökk sé
þess lands
mörgu sonum og dætrum!
© Bulls
svínharður smásál
tilkynningar
Bókasýning i MlR-salnum, Lindargötu48,
er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um
400 sovéskra bóka eru á sýningunni á
annað þúsund frímerki og allmargar hljóm-
plötur, útg. ásíðustu árum. Kvikmyndasýn-
ingar á sunnudögum kl. 16. Áðgangur
ókeypis.
Þjoðminjar:
Sett hefur verið upp í anddyri Þjóðminja -
safns Islands sýning um þróun islenska torf-
bæjarins, með Ijósmyndum og teikningum.
Sýningin, sem nefnist „Torfbærinn frá
eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á
venjulegum sýningartíma safnsins, mán-
ud. fimmtud. laugard. og sunnudag kl. 13-
16 fram til 1. feb.
Sýningin er farandsýning og er liöur í því
samstarfi safna i Færeyjum, Grænlandi og
Islandi sem nefnt hefur verið „Útnorður-
safnið."
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags vangef-
inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu
félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka-
verslun Olivers Steins Strandgötu 31,
Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins að tekið er á móti minning-
argjöfum í sima skrifstotunnar 15941, og
minningarkortin siðan innheimt hjá send-,
anda með giróseöli. - Þá eru einnig til sölu
á skrifstofu félagsins minningarkort Barna-
heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán-
uðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl.
9-16, opið í hádeginu.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108
Verslunin Búðargerði 10
Bókabúðin, Álfheimum 6.
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða-
veg.
Bókabúöin Embla, Drafnarlelli 10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60
Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12.
Kirkjuhúsiö, Klapparstig 27.
Hafnarfjör&ur:
Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31.
Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Minningarspjóld Liknarsjóðs Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir-
kjunnar, Helga Angantýssyni, Rittanga-
versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds-
syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg-
arstíg 16.
Minningarkort Migren-samtakanna fást
á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapóteki,
Blómabúðinni Grimsbæ, Bókabúð Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá
Félagi einstæðra foreldra, Traðarkots-
sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683.
Minningarkort Styrktar- og minningar-
sjóðs samtaka gegn astma og ofnæmi.
fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sam-
takanna simi 22153. Á skrifstofu SÍBS simi
22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris
sími 32345, hjá Páli simi 18537. í söiu-
búðinni á Vífilsstöðum sími 42800.
Minningarsjúður íslvnskrar alþýðu um
Siiífús Sigurhjartarson
Minningarkort eru til sölu á þessum
stöðum:
Bókabúð Máls og menningar,
Skrifstofu Aiþýöubandalagsins
Skrifstofu Þjóðviljans.
dánartíöindi
Guðrún Pétursdóttir trá Kvíum, Hlíðar-
vegi 45 ísafirði er látin. Eftirlifandi maður
hennar er Eyjólfur G. Ólafsson.
Nói Baldvinsson Ásgarðsvegi 4, Húsavík
lést 20. des.
Guðmundur Bjarnleifsson, 78 ára,
smiður, Hæðargarði 30, Rvík lést á Elli-
heimilinu Grund 16. des. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey.
Bryndís Sigurðardóttir, 32 ára, Reyni-
grund 9, Akranesi lést 20. des. Eftirlifandi
maður hennar er Tómas Friöjónsson bíl-
stjóri.
Emilia Friðriksdóttir, 76 ára, Fagra-
hvammi Hveragerði, var jarðsungin í gær.
Hún var dóttir Friðriks Guðjónssonar
skólastjóra í Súðavik og Daðínu Hjaltadótt-
ur. Eftirlifandi maður hennar er Ingimar
Sigurðsson garðyrkjubóndi, sonur Sig-
urðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra.
Börn þeirra eru Þóra, gift Sigurði Harald-
ssyni bónda að Grófargili í Skagafirði, Sig-
rún, gift Magnúsi Sigurjónssyni húsgagna-
bólstrara í Rvík, Siguröur garðyrkjubóndi í
Fagrahvammi, kvæntur Guðrúnu Jóhann-
esdóttur, og Gerður, gift Bergþóri
Friðþjófssyni bilstjóra í Sandgerði.
Sigurður Hallbjörnsson, 64 ára, vörsl-
umaður Reykjavíkurborgar, Reynimel 84,
Rvik var jarðsunginn í gær. Hann var sonur
Hallbjörns Þórarinssonar á Seyðisfirði og
síðar í Rvík og Halldóru Sigurjónsdóttur.
Sonur hans er Eðvald Karl. Sigurður var
búfræðingur frá Eiðum og lærði síðan
trésmiði i Khöfn. Hann var þekktur glímu-
maður.