Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.12.1982, Blaðsíða 13
tilkynningar Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl, 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annaö þúsund Irímerki og allmargar hljóm- plötur, útg. ásíðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjar: Sett hefur verið upp í anddyri Þjóðminja - safns Islands sýning um þróun íslenska torf- bæjarins, með Ijósmyndum og teikningum. Sýningin, sem nefnist „Torfbærinn frá eldaskála til burstabæjar," er öllum opin á venjulegum sýningartima safnsins, mán- ud. fimmtud. iaugard. og sunnudag kl. 13- 16 fram til 1. feb. Sýningin er farandsýning og er liður í þvi samstarfi safna i Færeyjum, Grænlandi og (slandi sem nefnt hefur verið „Útnorður- safnið." Sími 21205 Husaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. „Opið hús“ í Tónabæ Þann 29. des n.k. verður jólafagnaður haldinn í Tónabæ ki. 20-23.30. Góðir gestir koma i heimsókn og hljóm- sveitin Alfa Beta leikur Nefndin Vinningsnúmer í almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1982. Janúar febrúar mars april mai júní júli ágúst september október nóvember desember 1580 23033 34139 40469 55464 70399 77056 92134 101286 113159 127802 137171 UTiVISTARFf RÐIR Lækjargötu 6a, 2. hæð. Simi 14606 Sir vari utan skrifstofutíma ÁRAMÖTAFERÐ I ÞÓRSMÖRK 31. DES. KL. 13:00 Brenna, blysför, áramótakvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovisa Christiansen. BIÐLISTI. Bókaðir eru beðnir að taka miða í síðasta lagi 28. des. SUNNUDAGUR 2. JAN KL.13:00 Velkomin i fyrstu ferðir ársins 1983. Tvær ferðir á dagskrá, skíðaganga og gönguferð. Nánar auglýst um áramótin. - SJÁUMST minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send-. anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- uöina april-ágúst verður skrifstofan opin ki. 9-16, opið í hádeginu. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjauík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúöin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Hafnarfjöröur: Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsiö. Minningarspjöld Líknarsjóðs Domkirkj unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir' kjunnar, Helga Angantýssyni,. Ritfanga- versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapóteki, Blómabúðinni Grímsbæ, Bókabúö Ingi bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra, Traöarkots- sundi 6, og Erlu Gestsdóttur, simi 52683 Minnini’arsjóður íslenskrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkort eru til sölu á þessum stöðum: Bókabúö Máls og menningar, Skfifstofu Alþýðúbandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.’1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán.reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðuridönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3-,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími mir.nst Z'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán...........5,0% krossgátan______________ Lárétt: 1 læsing 4 kyndill 8 stjórnleysi 9 víða 11 tóma 12 stjórnmálamenn 14 korn 15 þvættingur 17 gætni 19 iðka 21 klampi 22 ófrægja 24 skjögra 25 meltingafæri Lóðrétt: 1 kyrtil 2 hrósa 3 trúar- brögð 4 klettur 5 fugl 6 nefna 7 griesta 10 sýnishorni 13 eyði- mörk 16 kvendýr 17 árstíð 18 sveifla 20 merki 23 klaki. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 góma 4 hest 8 afleita 9 gaur 11 iðar 12 ógreið 14 ff 15 klif 17 ketil 19 lár 21 ása 22 afar 24 fikt 25 ekil Lóðrétt: 1 gógó 2 maur 3 af reki 4 heiði 5 eið 6 staf 7 tarfur 10 agn- esi 13 illa 16 flak 17 káf 18 tak 20 ári 23 fe Hver þremillinn. Ég hringdi í skakkt númer! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu1 í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan 'Reykjavík..............sími 111 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 Garðabær................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...............simi 1 11 00 Kópavogur...............simi 1 11 00 Seltj.nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 □ 24 n 25 svínharður smásál ER viSiA/p/Tm/ií>uie sem ° Hg'LpOl? Pvt. HflhJ l-lflp/ RK-Km-P VPf PoDDU 55PO e(\)G-ÖN<S-U fc HJ le^5&P)íz ro-Y'NJVfli U I o & FARfiNLÉGTj* is I eftir Kjartara Arnórsson - « 4r kærleiksheimilið Þriðjudagur 28. desember 1982 ÞJÓÐVIL.IINN - SÍÐA 13 sjukrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Göngudeildin að Flókagótu 31 (Flóka- delld): ; flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. apótek___________________' Næturvarsla apóteka yfir jólahelgina er í höndum Laugarnesapóteks og Ingólfs- apóteks. Fyrrnefnda apótekið sér um helgidagavörslu. Um áramótin er næturvarsla apótekanna í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur- apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó tekið með helgidagavörsluna. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. - ' Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30 - 16.30. gengiö 27. desember Kaup Sala Bandarikjadollar ...16.514 16.564 Sterlingspund ..26.521 26.602 Kanadadollar „13.329 13.369 Dönskkróna .. 1.9555 1.9614 Norskkróna ... 2.3233 2.3303 Sænskkróna ... 2.2508 2.2576 Finnsktmark ... 3.1047 3.1141 Franskurfranki ... 2.4321 2.4395 Belgískurfranki .. 0.3521 0.3532 Svissn. franki .. 8.2159 8.2408 Holl. gyllini ... 6.2317 6.2506 Vesturþýsktmark.. ... 6.8995 6.9204 Itölsklira ... 0.01192 0.01195 Austurr. sch ... 0.9774 0.9804 Portug. escudo ... 0.1815 0.1820 Spánskur peseti.... ... 0.1300 0.1304 Japanskt yen ... 0.06926 0.06947 (rsktpund ...22.897 22.966 Ferðamannagjaldeyrir 18.220 29.262 Kanadadollar 14.705 Dönsk króna 2.157 Norsk króna 2.563 Sænsk króna 2.482 Finnsktmark 3.425 Franskurfranki 2.682 0.388 9.064 Holl.gyllini 6.875 Vesturþýskt mark.. 7.612 Itölsk lirá 0.012 Austurr. sch 1.078 Portug. escudo 0.200 Spánskurpeseti.... 0.143 Japansktyen 0.075 Irsktpund 25.262 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeilo: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomuiagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Þá segir fólk: Þarna gengur^ mamma læknisins. Hún er að fara að heimsækja son sinn. Hversu mikið skyldi öfundsýkislæknar hafa í laun?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.