Þjóðviljinn - 29.12.1982, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 29.12.1982, Qupperneq 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. desember 1982 ? ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Jómfrú Ragnheiður 3. sýning í kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gllda 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Garðveisla þriöjudag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt 8. sýning miðvikud. 5. jan. kl. 19.30 Ath. breyttan sýninartíma Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Frumsýning fimmtudag kl. 20. 30. Upp- selt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 3. sýning miðvikud. 5. jan. kl. 20.30 Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 I.KIKFf'ilAC 2é2 ^Wj^W ^Wj^W RPAKJAVlKUR Forsetaheimsókn eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Pýðandi Þórarinn Eldjárn. Lýsing Daniel Williamsson. Leikmynd Ivar Török. Leikstjóri Stefán Baldursson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Önnur sýning fin.mtudag 30. desember kl. 20.30. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnudag 2. januar kl. 20.30. Rauð kort gilda. Fjórða sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Gleðileg jól. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Engar sýningar milli jóla og nýjárs Fjalakötturinn óskar félagsmönnum sin- um öllum Gleðilegra jóla. ISLENSKA OPERAN Töfraflautan Töfraflautan 30. desember kl. 20. Upp- selt. 2. janúar kl. 20. Miðasalan er opin kl. 15 simi 11475 „Meö allt á hreinu“ Ný kostulég og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og naergaetinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ■ Sími 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Gangið eins langt frá gangstéttarbrúninni og unnt er. <IXF IFEROAR LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarisk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. Íimi 7 89 00 ,• Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Q Sími 19000 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðulega lífs- reynslu ungrar konu, með Romy Schneider - Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan'' Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Islenskur texti Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05 Fílamaöurinn Leikstjóri David Lynch. íslenskur texti. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15. HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Gleðileg jól. A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og • „The Odd Couple'', hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkaö verð. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútíma konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengiö mjög góða dóma. Leikstjóri Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11 Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þftta er umsögn um hina frægu SaS (Special Air Service) þyrlu*- björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiöandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatísk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Leíkstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlero Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út I íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átthyrningurinn (Octagon) Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára. Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 • (10. sýningarmánuður) Jómfrú Ragnheiður Eramhald af bls. 4 ið þá leið, væntanlega í samráði við leikstjórann, að gera úr Brynjólfi hjartalaust hörkutól, lítilmótlegan og hástemmdan valdastreðara og skapvarg, sem fórnar hamingju sinna nánustu á altari ímyndaðs réttlætis og almenningsálits. ÞÓ Gunnari lánaðist vissulega í leiks- lok að vekja samúö með hinum aðþrengda biskupi, þá var heildar- túlkun hans á þeim nótum sem ég nefndi: biskupinn varð smár í sniðum, nokkurskonar holdtekja karlrembunnar. Þessi túlkun á full- an rétt á sér samkvæmt textanum og magnar andstæðurnar milli föður og dóttur, sem kannski var tilætlun leikstjórans, en fyrir bragðið verður Brynjólfur einhæf- ari persóna en efni stóðu til, vantar ýmsar víddir sem hefðu gert hann mannlegri og um leið stækkað harmsögu hans. Túlkun Gunnars var hinsvegar heilsteypt og sjálfri sér samkvæm frá byrjun til enda og fyllilega samboðin sýningunni, þó ég hefði kosið annan túlkunarhátt. f smærri hlutverkum má segja að . væri valinn maður í hverju rúmi. Kristbjört Kjeld túlkaði Margréti biskupsfrú með svo nærfærnum hætti að þessi einfalda og skaplausa kona varð ljóslifandi í umkornu- leysi sínu. Hallmar Sigurðsson var einsog skapaður í hlutverk Daða Halldórssonar, drengilegur, skýrmæltur, fyrirmannlegur, sann- kallaður kvennaljómi. Helga Bachmann lék hlutverk Helgu Magnúsdóttur af dramatískum þunga sem hæfði þessari bældu en hugdjörfu og heilsteyptu konu vel.' Hjalti Rögnvaldsson dró upp skýra og hjartnæma mynd af séra Sigurði Torfasyni, hinum synduga dóm- kirkjupresti sem verður ófús einn af örlagavöldum leiksins. Erlingur Gíslason skilaði hlutverki séra Torfa Jónssonar prófasts með eftir- minnilegri reisn og alvöruþunga, þarsern saman fóru trúarleg alvara og djúpur mannlegur skilningur. Hákon Waage fór mjúkurn og nærfærnum höndunt um lítið hlut- verk Odds Eyjólfssonar skóla- meistara, hins ástsjúka vonbiðils Ragnheiðar sem verður skaðvald- ur hennar gegn vilja sínum. Þóra Friðriksdóttir lék Ingibjörgu Magnúsdóttur skólaþjónustu af í- smeygilegri kankvísi sem breiddi yfir bjargarleysi hennar og sært stolt, en Ingibjörg er raunar undir- rót og höfundur þessa harmleiks sem „Jómfrú Ragnheiður“ greinir frá á svipaðan hátt og Jagó er höf- undur „Óþellós“. Önnur enn minni hlutverk voru í öruggum höndum Árna Tryggva- sonar, Guðbjargar Þorbjarnar- dóttur, Stefáns Jónssonar og margra fleiri. Og þá er ekki annað eftir en óska • Þjóðleikhúsinu til hamingju með stórbrotna og metnaðarfulla sýn- ingu og hvetja leiklistarunnendur til að sýna henni þann sóma sem hún verðskuldar með því að flykkjast í leikhúsið á næstum vikum og mán- uðurn. Sigurður A. Magnússon Jólagleði SÍNE verður haldin í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut 29. desember kl. 21-03. Dagskrá: Guðmundur Ingólfsson og félagar kynna plötuna Nafnakall. Bubbi Morthens syngur og spilar. SÍNE Big Band leikur létta tóniist. Hressilegt Diskótek: nýja íslenska rokkið og fjölþjóðleg stuðmúsík. SÍNE-félagar og gestir þeirra eru hvattir til að fjölmenna og sýna af sér kæti. Stjórn SÍNE. Húsgagnasmiður með 20 ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Starfsreynslan skiptist þannig: 1. Öll almenn vinna í húsgagnasmíði og inn- réttingaframleiðslu + sérsmíði. 2. Margra ára reynsla í verkstjórn og við framkvæmdastjórn. 3. Sölustörf við innréttingar (ráðgjöf og teikningar). 4. Félagsstörf. Upplýsingar gefnar í síma 66698. Kristbjörn Árnason. Jólatrés- skemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóiatrésskemmtun að Hótel Sögu Súlnasal, sunnudaginn 2. janúar 1983 kl. 15. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu fé- lagsins á 8. hæð í Húsi verzlunarinnar við Kringlumýrarbraut. Tekið verður á móti pöntunum í síma 86799. Miðaverð fyrir fullorðna kr. 50. Miðaverð fyrir börn kr. 80. Miðar verða ekki afhentir við innganginn. Ath. að skrifstofan er flutt af Hagamel 4 í Hús verzlunarinnar 8. hæð við Kringlu- mýrarbraut. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.