Þjóðviljinn - 08.01.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Qupperneq 13
Helgin 8. - 9. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 HELO-SAUNA Höfum ávallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa á mjög hag- staeöu veröi. Helo I stærö 162x205x201 cm. Innifalið í veröi er klefi meö ofni, bekkjum, lofti. grindum á gólfi, höfuðpúöa, Ijosi og full eingangaöur. Verö 24.000.- Helo III. Stærö 205x205x201 cm. Innifalið í verði sama og meö Helo 1. Verð kr. 27.500.- Stakir ofnar 4.5 kw ofn kr., 5.573.- 6,0 kw kw ofn kr. 5.793.- 7.5 kw ofn kr„ 6.315.- Bolholti 4, sími 21945 BENCO, Líkamsrækt Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigríðar Hallsdóttur Akranesi Kristbjörg Þórðardóttir Skúli Þórðarson Bragi Þórðarson Birgir Þórðarson og barnabörn. Hilmar Þórarinsson Soffía Alfreðsdóttir Elín Þorvaldsdóttir Ása Gústafsdóttir Móðir mín Kristín Lúðvíksdóttir Skagabraut26 Akranesi lést fimmtudaginn 6. janúar. Sigrún Magnúsdóttir Holt nokkun vtt... í að vera að troðast inn á vini og kunningja þegar skroppið er í bæinn? Er ekki nær að láta dekra viö sig á þægilegu hóteli, á besta stað í bænum? AUGLÝSING um fargjöld Strætisvagna Reykjavíkur. Borgarstjóm Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 7. janúar 1983 aö fargjöld S.V.R. skuli vera sem hér segir: Fargjöld fulloröinna: 1. Einstök fargjöld............................kr. 12.00 2. Stórfarmiöaspjöldmeð22miöum.................kr. 200.00 3. Lítilfarmiðaspjöldmeö5miðum.................kr. 50.00 4. Farmiðaspjöldaldraðrameð22miðum.............kr. 100.00 Fargjöld barna: 1. Einstökfargjöld..............................kr. 3.00 2. Farmiðaspjöldmeð30miðum......................kr. 50.00 Framangreind gjaldskrá öðlast þegar gildi. Reykjavík, 7. janúar 1983. Davíð Oddsson, borgarstóri. Ein af myndum Magnúsar Ólafssonar frá gömlu Reykjavík. Gamlar Reykjavíkurmyndir Ljósmyndasafnið h/f hefur að undanförnu staðið fyrir sýningu í Bólvirki, sýningarsal Teppaverslunar Álafoss, að Vesturgötu 2 í Reykjavík. Þar eru sýndar liðlega tuttugu gamlar Reykja- víkurmyndir eftir Magnús Ólafsson, en hann var meðal þekktustu ljósmyndara landsins á fyrsta þriðjungi þessarar aldar. Myndirnar, sem flestar eru af gömlum bygg- ingum í Miðbæjarkvosinni í Reykjavík, eru til sölu. Síðasta sýningarvika er nú að hefjast, en sýn- ingunni lýkur laugardaginn 15. janúar næst komandi. Nýr fiskimálastjóri: Þorsteinn Gíslason Þorsteinn Gíslason ráðinn frá 1. janúar Um s.l. áramót tók Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, við starfi fiski- málastjóra af Má Elíssyni, hag- fræðingi, sent ráðinn hefur verið forstjóri Fiskveiðasjóðs íslands. Þorsteinn Gíslason hefur verið vara fiskimálastjóri s.l. 12 ár og Fiskiþingsfulltrúi frá árinu 1972. Már Elísson starfaði hjá Fiskifé- lagi Islands í 28 ár og þar af sem fiskimálastjóri í 15 ár. Verið brúnar og hraustar allt árið. Sólbekkirnir eru í Bolholti. Ath.: Einnig ný Ijós í Suðurveri. Sauna og góð búnings- og baðaðstaða á báðum stöðum. Fyrir þær sem eru í megrun 3ja vikna kúrar. Tímar fjórum sinnum í viku. Mataræði, vigtun, mæling. * „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk. * Almennir framhalds- og lokaðir flokkar. Stuttir hádegistímar í Bolholti. 25 mín. æfingatími - 15 mín. Ijós. Dömur athugið Nýtt námskeið hefst 10. janúar * Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. * 50 mín. æfingakerfi með músík. * Morgun-, dag- og kvöldtímar. * Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Kennsla fer fram á báðum stöðum. Ath.: Opið í Bolholti frá mánu- deginum 3. janúar. Líkamsrækt JSB, Suðurveri, sími 83730. Bolholti 6, sími 36645.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.