Þjóðviljinn - 08.01.1983, Side 17

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Side 17
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 8. — 9. janúar 1983 Helgin 8. — 9. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Gunnlaugur Haraldsson safnvörður. út eins og kram búð Eitt af því sem Skagamenn geta veriö hreyknir af er hiö stórmerka byggðasafn í Göröum og eiga þeir skuld aö gjalda sr. Jóni M. Guðjónssyni fyrrv. sóknarpresti sem var aöalhvatamaöurinn aö stofnun þess á sínum tíma og hefur alla tíð verið sofandi og vakinn fyrir vexti þess og viðgangi. Þegar komið er í hlað á hinu forna höfuðbóli og kirkjustað vekur tvennt fyrst athygli. Annars vegarskútan Sigurfari, sem hefur verið komið þar fyrir á traustum undirstöðum, og hins vegar nýtískulegt safnhús, teiknað af arkitektunum Ormari Þór Guðmundsyni og Örnólfi ^JHall. Safnið er til húsa í því og ^svo einnig gamla Garðanúsinu, sem er aldargamalt.Núverandi safnvörður er uhgur og áhugasamurfræðimaður, Gunnlaugur Haraldsson og s.l. haust heimsóttum við hann í safnið, skoðuðum það undir hans umsjón oq ræddum við hann. - Segðu mér fyrst aðeins af sjálf- um þér, Gunnlaugur? - Ég er Austfirðingur að ætt og uppruna og hef próf frá Háskólan- jm í Lundi í Svíþjóð í þjóðhátta- og fornleifafræði. - Og er það fullt starf að vera safnvörður hér? - Já, síðan 1979 hefur það verið fullt starf, en auk þess er hér starf- andi smiöur í íullu starfi. - Og hvað á safnið sér langar rætur? - Sr. Jón byrjáði að safna mun- um á Akranesi og í nærliggjandi byggðarlögum árið 1955 en fjórum árum og síðar eignaðist byggða- safnið gamla Garðahúsið og var þá formlega opnað. Fyrsti áfangi nýju safnhúsbyggingárinnar var svo tek- inn í notkun 1974 en áætlað er að ljúka henni á næstu árum. Yfirvöld hér á Akranesi og byggðarlögin sunnan Skarðsheiðar hafa alla tíö sýnt safninu mikinn áhuga og liafa gert mikið fyrir það miðað við það sem annars staðar gerist. - Hvað ineð aðsóknina? — Það hafa komið hingað svona 3-4000 gestir á ári fyrir utan skóla- krakka og er það alls ekki nógu mikið. Skýringin er sú að Skaginn Harmoníkur. Sú t.v. var keypt handa Þórunni Kíkharðsdóttur Sívertsen í Raupinannahöfn 1915 og var lengi spilað á hana á dansleikjum í Reykja- vík. Sú til hægri var í eigu Eyjólfs Búasonar bónda á Melaleiti í Melasveit og einnig spilað á hana á dansleikjum. Tveir bílar á safninu. T.v. er T-módelið af Ford 1921, og t.h. er Renau 1946, en þessi gerð gekk undir nafninu Hagamús hér á landi. Það kom til af því, að um 500 slíkir bílar voru fluttir ólöglega inn í landið og var bönnuð sala á þeim. Voru þeir lengi geymdir í Hagaportinu í Reykjavík og fengu þá nafngiftina. Síðar fékk SÍBS að nota þá í happdrættisvinninga og kom þessi á miða Akurnesings. Happdrættismiðinn kostaði þá 5 kr. Elsta talrörið á Akranesi. Þctta var á skrifstofu útgerðar Þórðar Asmundssonar og notað alveg til ársins 1962. Nýja safnhúsið til vinstri, en sér í gaflinn á gamla Garðahúsinu til hægri og fjær turninn í kirkjugarðinum. Safn á ekki aö Gömul húsgögn úr Barnaskólanum á Akranesi.Kennarapúltið er Sveins Oddssonar kcnnara (1855-1928) Vélsími úr El Grillo, bresku olíuskipi sem þýsk- Hjallur og bátaskýli í eigu safnsins. ar flugvélar sökktu á Seyðisfirði í febrúar 1944. Hafsteinn Jóhannesson kafaði eftir símanum 1967 og gaf safninu. aðeins ætlað að safna þjóðlegum munum en ekki hafa umsjón með fornminjum eða t.d. gömlum húsum. - Églek eftir að það er ntikið al' gönilum Ijósmynduin í safninu, sem er haganlega komið fyrir á veggj- um. Safnið þið gömlum Ijósniynd- um? - Já, þaö hefur veriö gert frá fyrstu tíð og alltaf berst töluvert af myndum, einkum af fólki. Fyrir nokkrum árum gekkst svo Þor- steinn Jónsson l'yrir sýningu á gömlum Ijósmyndum frá Akranesi og keypti bærinn hana og færði safninu. - Mér skilst að gamla liúsið í Görðum sé mcrkilegt að ýmsu leyti. - Já, þaö er reist af síöasta prest- inum í Görðum, sr. Jóni Bene- diktssyni, aftt Jóns heitins I lelga- sonar ritstjóra. Það var steypt úr mótsteini og er fyrsta steinsteypu- húsið sinnar teguiukir hérlendis og jafnvel á öllum Norðurlöndum. Húsið varð klerkinum svo dýrt að hann för eiginlega á hausinn. Þetta hús var búiö að standa autt frá 1930 þegar sr. Jóni M. Guðjónssyni tókst að fá það undir safnið. Um tíma voru uppi hugmyndir um að gerajiaö að útfararkapellu. - Eg tek eftir því að þú herð mikla virðingu fyrir sr. Jóni og starl'i hans í þágu safnsins. - Já, liann er ekki aöeins frum- kvöðull að þessu safni heldur og ýmsu ööru. llann er t.d. upphafs- maður að þvt' að nota fermingar- kirtla og koma þannig á jafnræði fermingarbarna fyrir framan altar- ið en fermingarföt viiru áður mikið vandamál fátækra heimila. En safnið hefur’ veriö aöaláhugamál sr. Jóns og hann starfaði öllum stundum að því að hringja ogskrifa í allar áttir t'yrir það. I lann hefur líka uppskorið ríkulega. Þaö er t.d orðin hefð að fyrirtæki skenkja safninu tækninýjungum þegar þær eru á ferðinni. Að loknu þessu spjalli viö Gunn- laug gengur hann með okkur um safnið og sýnir okkur eitt og annaö merkilegt. Þetta er hið fegursta safn og unun að því að skoöa það. - GEr Tvö tundurdufl frá stríðsárunum, annað breskt og hitt þýskt. liggur ekki nægiiega vel í þjóðbraut ferðamanna. - Nú finnst mörgum að byggða- söfnin séu hvert öðru lík. Hefur þetta einhverja sérstöðu? - Flest söfnin safna munum úr okkar hefðbundna gamla bænda- og sjómannaþjóðfélagi en hafa ekki sinnt nútímanum nægilega vel. Sr. Jón hafði liins vegar auga fyrir þessu. Hér í safninu er t.d. fyrsti sementspokinn úr Sements- verksmiöjunni, fyrsta ávísunin úr Sparisjóðnum, nælonsokkur úr nælonsokkaverksmiðju sern hér var starfrækt, pjatla úr skipinu Brendan sem írar sigldu hingað o.s.frv. Hiiis vegar er gallinn sá að hin einstöku minjasöfn sérhæfa sig of lítið. Það er t.d. enginn á- kveðinn aðili hér á landi sem safnar tækninýjungum. Persónulega hef ég áhuga á að þetta safn sérhæfi sig í sjósókninni enda er hún sérkenni byggðarlagsins. Þegart.d. varskipt um talstöðvar í öllum bátum hér var ég með klærnar úti eftir að fá eina af þesum gömlu í safnið og eins hef ég í hyggju að verða mér úti um fiskleitartæki, sem verið er að taka úr notkun, svo dæmi séu nefnd. - Hvað um sjálfa sýningartækn- ina? - Hún er vandamál sem flést minjasöfn standa frammi fyrir og mörg hafa ekki náð nógu góðum tökum á. - Byggðasafnið í Görðum er t.d. orðið nrjög ríkt af munum, lík- lega eru þeir svona 6-8000. og gjarnan mörgeintök af sama gripn- um. En ég hef ekki áhuga á að láta safnið líta út eins og krambúö held- ur rcyna að vinna upp einhver prógrönr og litlar sýningar og gefa þá góða mynd af ákveðnum atvinnu- eða þjóðháttum eða tíma- bilurn sem fólk getur Iært af. Gallinn er sá að geymslurými okkar er mjög takinarkað svo að við verðum að hafa flesta hlutina í sýningarsöl- um og höfum þá lítið svigrúm til að koma upp slíkum sérstökum sýn- ingum. I næsta áfanga safnhússins á að korna upp anddyri, litlum sýn- ingarsal og kaffiteríu og verður það rnjög til bóta. Hugmyndin er líka að tengja listasafn við starfsemina hér. - Ber ykkur að sinna fornminj- um á svæði safnsins? - Nei, í raun og veru heyrir það allt undir Þjóðminjasafnið því að í þjóöminjalögum er byggðasöfnun Myndir og texti: GFr. Náttkoppur, smíðaður á Hornströndum á miðri 19. öld, barst með vermanni suður til Borgarfjarðar. Innan á koppnuni er hland- steinsskán.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.