Þjóðviljinn - 08.01.1983, Page 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 8. - 9. janúar 1983
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Akranesi -
Bæjarmálaráð
Fundur veröur haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 20.30 í Rein.
Uniræðuel'ni: Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1983. - Félagar fjölmenniö. -
Stjórnin.
Alþýðubandalagið
Húsavík
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Músavík veröur haldin í Félagsheimili
Húsavikur luugardaginn 29. janúar n.k. Fjölbrevtt dagskrá aö venju.
Nánar auglýst síöar.
Undirbúningsnefndin.
Alþýðubandalagið Borgarnesi -
nærsveitum
Félagsfundur. Forval.
Almennur íélagsfundur fimmtudaginn 13. janúar næstkomandi í Hótel
Borgarnes kl. 20.30.
Fundarefni:
1) Tilnefning í fyrri hluta forvals.
2) Rööull.
3) Héraösmálefni.
Skoraö er á félagsmenn aö fjölmenna og taka þátt í forvalinu.
Stjérnin.
Alþýðubandalagið Egilsstöðum
Fundur í hreppsmálaráöi mánudaginn 10. janúarað Lagarási 8. Fundur-
inn hefst kl. 20.30.
Fundarefni: Geröfjárhagsáætlunar. - Framsögumuður veröur Björn Ág-
ústsson. - Stjórnin.
Forval á Suðurlandi
Frá uppstillingarnefnd Alþýöubandalagsins á Suðurlandi:
Ákveöiö hefur verið að viöhafa forval vegna komandi alþingiskosninga og
verður það í tveimur umferöum.
Fyrri umferðin fer fram dagana 8. og 9. janúar nk. frá kl. 16 til 22 og sú
síðari 27. janúar kl. 13 til 23.
Á Selfossi veröur kosið aö Fríkirkjuvegi 7.
Upplýsingar um kjörstaöi veita formenn viökomandi félagsdeildar.
Utankjörfundaratkvæöagreiðsla hófst hjá formönnum félaganna 1. janú-
ar sl. fyrir fyrri umfcrö.
Utankjörfundaratkvæöagreiösla fyrir síöari umferö hefst 22. janúar.
Þátttökurétt í forvalinu hafa allir félagar Alþýöubandalagsins á Suður-
landisem hafa veriðfélagsbundniría.m.k. einn mánuö þegarfyrri umferð
ferfram.
Forval Alþýðubandalagsins
í Reykjavak
Fyrri umferö forvals Alþýðubandalagsins í Reykjavík fer frain I4.-I6.
janúar. Kosningin fer fram aö Grettisgötu 3 og verður kjörfundur opinn
sem hér segir:
Föstudaginn 14. janúar kl. 16-21
Laugardaginn 15. janúar kl. 10-19
Sunnudaginn 16. janúar kl. 10-14
Síðari umferö forvalsins fer síðan fram 28.-30. janúar og veröur hún
nánar auglýst síöar.
Rétt til þátttúku í forvalinu hafa félagsmenn Alþýöubandalagstns í
Reykjavík sem ekki skulda meira en eitt gjaldfallið árgjald og þeir nýir
félagar, sem ganga í félagiö í síðasta lagi á kfördag, enda greiði þeir a.m.k.
1/2 árgjald til félagsins viö inngöngu.
Fréttabréf ás;rmt forvalsreglum hefur veriö sent til félagsmanna. Hafi
einhver ekki fengið sendar forvalsreglurnar er hann beðinn aö hafa
samband við skrifstofu félagsins. Fréttabréfið og forvalsreglurnar liggja
einnig frammi á skrifstofu ABR.
Kjörnefnd ABR
Frá
Fjölbrauta-
skólanum
í Breiðholti
FJÖLBWUÍTASKÓUNH
BREIÐHOITI
Af óviðráðanlegum ástæðum verður upphafi
skólastarfs á vorönn 1983 frestað til þriðju-
dags 11. jan.
Á það bæði við um Dagskóla og Öldunga-
deild.
Námskynning nýnema verður mánudag 10.
jan. og hefst kl. 9.00.
Nemendur í Kvöldskóla F.B. Öldungadeild
komi mánudaginn 10. jan. kl. 18-22 að
velja áfanga fyrir vorönn og greiða náms-
gjöld sem Menntamálaráðuneytið hefur
ákveðið.
Skólameistari
Hérna skrifaði
ég undir
í Djamaíkunni
Þinglyndi