Þjóðviljinn - 08.01.1983, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Blaðsíða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 8. - 9. janúar 1983 1 2 3 • 4 5 6 7 £ 8 9 10 • 11 12 13 n 14 n n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 i OIDUGOTU 3 SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 9. janúar - dagsferð: kl. 13.00 - Skíðagönguferð í nágrenni Reykjavíkur. Farið verður þangað sem færðin er besf á sunnudaginn. Verð kr. 100.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bílinn. Ath.: Þeir sem túku myndir (slides) (nýaf- staðinni áramótaferð Ferðafólagsins eru vinsamlegast beönir að lána félaginu myndirnar gegn góðri meðferð og hafa þá samband við skrifstofuna, Öldugötu 3, sími 19533. Ferðafélag Islands. Myndakvöld að Hótel Helklu, Rauðárstig 18. Miðvikudaginn 12. janúar, kl. 20.30 verður Ferðafélagið með fyrsta myndakvöld ársins. Efni: 1. Sæmundur Alfreðsson sýnir myndir úr vetrarferðum Ferðafélagsins o.fl. 2. Magna Ólafsdóttir sýnir myndir frá ferð í Núpsstaðaskóg o.fl. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Ferðafélag Islands. Lækjargötu 6a, sími 14606, símsvari utan skrifstofutima. Sunnudagur 9. jan. kl. 11:00 Kirkjuferð að Saurbæ á Kjalarnesi. Prest- ur: Séra Gunnar Kristjánsson. Staðarlýs- ing. Skemmtileg fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá BSÍ, vestanverðu. Verð kr. 150,- Frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Þorraferð í Borgarfjörð 21. jan. kl. 20:00 Gist í Brautartungu. Ársritið er komið. Félagar geta vitjað þess á skrifstofunni og greitt árgjaldið um leið. SJÁUMST. Þetta er ekki Þetta er framávið fyrir MIG! framavið! r' ÞITT 'framávið er ekki MITT! Nei! ''' Nú fer ég að skilja hversvegna framfarir j eru svona . erfiðar. ^ ... FÖLK A9 TALA SVO I h>l/í- t 1DC> A «r)4ði£r*A \Jrn WG- UPP A SrÐKP,ST/e>. Z0Q kærleiksheimilið „Mamma! Klósettið vill ekki hætta að gráta!" folda dánartíöindi Margrét G. Guðmundsdóttir, 58 ára, Grundarstíg 5, Rvík, er látin. Tómas Sigurðsson frá Reynifelli lést 6. jan. Eftirlifandi kona hans er Hannesina Einarsdóttir. Una D. Sæmundsdóttir, 75 ára, Úldugötu 52, Rvik, lést 27. des. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey. Óskar Árni Blomsterberg, 28 ára, var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Níelsar Maríusar Blomsterberg kjötiðnaðarmanns og Mariu Þórhildar Óskarsdóttur í Rvik. Eftirlifandi unnusta hans er Hrafnhildur Þórarinsdóttir. Dóttir þeirra er Þórhildur Björk. Óskar Árni starfaði við kjötiðnaðar- fyrirtæki föður síns. Gunnar Sigurður Óskarsson, 39 ára, var jarðsettur i gær. Hann var sonur Guðleifar Guðjónsdótturog Óskars E. Sigurössonar. Hann var múrari að iðn. Hinrik Jórmundur Sveinsson, 85 ára, stýrimaður, Granaskjóli 5, Rvík, var jarð- settur i gær. Hann var sonur Guðrúnar Hinriksdóttur og Sveins Jónssonar frá Mið- seli við Vesturgötu. Kona hans var Laufey Bæringsdóttir. Dætur þeirra eru Guðrún og Margrét. Hinrik bjó lengi i Flatey við Skjálf- anda og rak þar útgerð og stundaði sjó- mennsku. apótek___________________' Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 7. janúar til 13. janúar 1983 er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga; til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á! sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. - ‘ Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 7. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...18.210 18.270 Sterlingspund ...29.054 29.150 Kanadadollar ...14.805 14.854 Dönsk króna ... 2.1851 2.1923 Norsk króna ... 2.5962 2.6048 Sænskkróna ... 2.5036 2.5119 Finnskt mark ... 3.4699 3.4813 Franskurfranki ... 2.7201 2.7291 Belgískur franki ... 0.3918 0.3931 Svissn. franki ... 9.2495 9.2800 ... 6.9824 7.0054 Vesturþýsktmark.. ... 7.7145 7.7399 itölsk líra ... 0.01338 0.01343 Austurr. sch ... 1.0980 1.1016 Portug. escudo ... 0.2012 0.2019 Spánskurpeseti.... ... 0.1461 0.1466 Japanskt yen ... 0.07860 0.07886 irsktpund ...25.631 25.715 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar.... 20.097 32.065 16.339 2.411 Norsk króna 2.864 Sænsk króna 2.762 3.829 Franskurfranki 3.002 Belgískurfranki 0.432 Svissn. franki .... 10.208 Holl. gyllini 7.706 Vesturþýsktmark.. 8.513 itölsk líra 0.015 1.211 Portugi escudo 0.221 0.161 Japansktyen 0.086 Irsktpund 28.287 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -; 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeilcf: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); • flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.’1 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími mirmst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan_______________ Lárétt: 1 fjas 4 geö 8 sveppur 9 óráð 11 ágeng 12 leikur 14 ó- nefndur 15 hreyfist 17 renglu 19 annríki 21 skemmd 22 þefi 24 saga 25 espaði Lóðrétt: 1 pípu 2 sundfæri 3 bólgin 4 túlka 5 ílát 6 lengdarmál 7 eldhúsáhaldið 10 eðli 13 skelin 4 6 iðukast 17 gerast 18 fiskur 20 egg 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárett: 1 treg 4 aska 8 fimmtán 9 sull 11 tólg 12 kladdi 14 aa 15 ráða 17 bifar 19 gái 21 ána 22 illt 24 laga 25 lita Lóðrétt: 1 tusk 2 efla 3 gildra 4 amtið 5 stó 6 kála 7 angaði 10 ullina 13 dári 16 agli 17 bál 18 fag 20 átt 23 11 tilkynniiigar læknar_____________________________ Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan -Reykjavík.............. sími 1 11 66 Kópávogur................sími 4 12 00 Seltjnes.................simi 1 11 66 Hafnarfj.................sími 5 11 66 Garðabær.................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................sími 1 11 00 Kópavogur................sími 1 11 00 Seltj.nes................sími 1 11 00 Hafnarfj.................simi 5 11 00 Garðabær.................sími 5 11 00 svínharður smásál Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 10. jan. kl. 20 i húsi félagsins við Grandagarð. Spilaðveröurbingó. Góðirvinningar. Kaffi- veitingar. Konur, mætið vel og stundvis- lega. í&S w Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík og nágrenni. Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8. jan- úar kl. 15 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 121. hæð. Félögum er bent á að hafa með sér smá jólapakka. Bókasýning í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er opin daglega kl. 16-19, nema á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Auk um 400 sovéskra bóka eru á sýningunni á annað þúsund frimerki og allmargar hljóm- plötur, útg. á síðustu árum. Kvikmyndasýn- ingar á sunnudögum kl. 16. Aðgangur ókeypis. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 4 - 7 síðdegis. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Fyrsta kvikmyndasýningin í MlR-saln- um, Lindargötu 48, á nýju ári verður n.k. sunnudag, 9. janúar kl. 16. Sýnd verður syrpa styttri mynda, gamalla og nýrra af ýmsu tagi, m.a. teiknimynd, ævintýri fyrir börn við tónlist eftir Pjotr Tsjækovskí og mynd um skáldið Lév Tolstoj. Aðgangur að MiR-salnum er ókeypis og öllum heimill. eftir Kjjartan Arnórsson 'A hvaða leið haldið þið að mannkynið \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.