Þjóðviljinn - 08.01.1983, Page 29

Þjóðviljinn - 08.01.1983, Page 29
Helgin 8. - 9. janúar 1983; ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 um helgina Islenska óneran:______ Eins árs afmæli Sunnudaginn 9. janúar er eitt ár liðið frá því Islenska óperan hóf starfsemi sína. A þessu eina ári hafa þrjú verk verið sett á fjal- irnar og aðsókn að þeim öllum verið mikil og hafa um 47 þúsund manns séð sýningarnar þrjár. Sígaunabaróninn var fyrsta verkið og sáu þá sýningu 24 þús- und manns. Næst kom svo Litli sótarinn eftir Benjamin Britten og hafa um 13 þúsund börn og fullorðnir séð þá sýningu og loks er það svo Töfraflautan eftir Mozart, en sýningar á henni standa yfir og hafa tæplega 10 þúsund rnanns séð hana það sern af er. Samtals er þetta um það bil einn fimmti hluti þjóðarinnar og það hlýtur að teljast til afreka að ná þeim fjölda á óperusýningar á einu ári hér á íslandi. íslenska óperan mun fyrir sitt leyti minnast þessa afmælis með því að á sýningu Töfraflautunnar sunnudaginn 9. janúar verður boðið upp á veitingar í hléi. Hjónin Lóa (Hanna María Karlsdóttir) og Dóri (Sigurður Karlsson) ræða málin í lcikriti Kjartans Ragnarssonar JOA, cn sýningum fer nú fækkandi á þessu vinsæla verki hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leikfélag Reykjavikur Sýningar að hefjast á ný eftir jólahlé Sýningar eru nú að hefjast hjá Leikfélagi Reykjavíkur eftir jól- ahléið. Á föstudagskvöld er S.sýning á Forsetaheimsókninni, hinum nýja gamanleik leikfélags- ins, sem frumsýndur var milli jóla og nýárs. Á laugardagskvöld hefjast sýningar á Skiinaði, leikriti Kjartans Ragnarssonar, og á sunnudagskvöld verður 112. sýning á leikriti sama höfundar, Jóa. Verkið það var frumsýnt haustið 1981 í Iðnó og farið var með það í leikferð um Norður- og Vesturland sl. sumar. Á laugardagskvöld er svo fyrsta miðnætursýning eftir jól á ítalska gamanleiknum Iiassinu hennar mömmu eftir Dario Fo, sem sýndur hefur verið um helgar í Austurbæjarbíói síðan í haust. Miðasala á Hassið er í Austur- bæjarbíói en sýningin hefst kl. hálftólf. iltwrp: 23.(K) Laugardagssyrpa- Páll Porsteinsson og Porgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur____________________ 8.00 Morgunandakt Séra Pórarinn Pór. prófasturá Patreksfiröi, flytur ritningar-' orö og hæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar Kammersveitin í Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hofmann. Einleikarar: Dieter Klöcker og Karl Otto Hartmann. a. Hljóm- sveitarkvartett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Carl Stamitz. b. ..Potpourri” (Laga- syrpa) í B-dúr op. 45 eftir Franz Danzi. c. Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann Christian Bach. d. Konsertsinfónía í B- dúr eftir Franz Anton Rössler. e. Sin- fónía í g-moll eftir Franz Anton Rössler. (Hljóöritun frá þýska útvarpinu í Heidelberg). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Hanna María Pétursdóttir. Ásum í Skaftártungu. Séra Frank M. Halldórs- son þjónar fyrir altari. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. l il- kynningar .Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiöar Jónsson. 14.(K) Píanókonsert í F-dúr eftir George Gershwin 14.30 Leikrit: „Fús er hver til fjárins** eftir Eric Saward; seinni hluti Pýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson. Helga P. Step- hensen. Arni Blandon. Róbert Arn- finnsson. Magnús Ólafsson. Hákon Waage. Magnea Magnúsdóttir, Gísli Alfreösson. Guöbjörg Porbjarnardóttir og Rúrik Haraldsson. Söngur og gítar- undirleikur: Björgvin Halldórsson. 15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymdist og átti það skilið; síðari hluti. sjónvarp laugardagur________________________ 16.30 íþróttir 18.30 Stcini or Olli NÝR Fl.OKKOR Fvrsti þáttur. Hrókarlaus bróðursonur Fræg- ustu tvímenningar þöglu myndanna. Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) fara á kostum í þessum mynda- flokki frá árunum 1923-1929. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.5(1 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Grínlcikarinn (The Comic) Banda- rísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Carl Reiner. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke. Michele Lee og Mickey Rooney. Mvnd- in lýsir ævi gamanleikara. sent öðlast frægð og frama á dögum þöglu mynd- anna. en síðan fer að halla undan fæti fyrir honum. Þýðandi Björn Bald- ursson. 22.35 Illur grunur ENDURSÝNING - (Shadow of a Doubt) Bandarísk bió- mynd frá 1942. Leikstjóri Alfred Hitc- hcock. Aðalhlutverk: Teresa Wright. Joseph Colten og MacDonald Carey. Það verða fagnaðarfundir þegar Charlie frændi kemur í heimsókn til ættingja sinnaí smábæeinum.En brátt ber tleiri gesti aö garði og frændi reynist ekki allur þar sem hann er séður. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu í janúar 1970. Þýð- andi Þórður Örn Sigurðsson. 00,10 Dagskrárlok. sunnudagur_________________________ 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Blindir á ferð - fyrri hluti Bandarískur framhaldsflokkur um landnemafjölskyldu. Pýöandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Um Ijósmyndun Síöari hluti. Snow- don lávaröur fjallar um verögildi ljós- mynda og markaösmöguleika. Pýöandi Hallmar Sigurösson. 17.40 Hlé 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdoftir og Porsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viöar Vík- ingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnlaugur B. Kristinsson talar. 9.30 Óskalög sjúklinga Lóa Guðjónsdótt- ir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir) 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maöur: Hermann Gunnarsson Helgar- vaktin. Umsjónarmenn: Amþrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gestsson rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvaö af því sem er á boðstólum til afþrey- ingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 17.00 .Hljómspegill Stefán Jónsson. Grænu- mýri í Skagafiröi. velur og kynnir sí- gilda tónlist (RÚVAK). 18.00 „Heimþrá**ljóðeftirErniSnorrason. Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkvnningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a) „Þú ert hið eilífa Ijós- ið“ Þóarinn E. Jónsson les frumort Ijóö. b) „Draumar sjómanna** Ágúst Georgs- son segir frá hlutyerki drauma í þjóötrú. c) „Af Gretti Ásmundssyni** Sigríöur Schiöth tekur saman og flvtur. d) „Þátt- ur af Bjarna-Dísu** óskar Halldórsson segir draugasögu. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurösson sér um tónlistarþátt (RÚVAK) «22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (28) Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hall- grímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir. 16.20 Frönsk tónlist síðari tíma Guömund- ur Jónsson píanóleikari flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. ..Leonora**. for- leikur op. 72 a eftir Ludwig van Beetho- ven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; I lerbert von Karajan stj. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathetique", eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fílharmoníusveitin í Leningrad leikur 18.00 Það var og... Umsjón: Práinn Bert- elsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi St jórnandi. Guömundur Heiöar Frímannsson. Dómari: Tryggvi Gíslason skóla- meistari. Til aöstoöar: Pórey Aöal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagstríóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir (iunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (29). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aöstoöarmaöur: Snorri Guövarösson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur______________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson, fríkirkjuprestur í‘ Reykjavík flytur (a.v.d.v.). (iull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríöur Árna- dóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morg- unorö: Siguröur Magnússon talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP* eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýö- ingu sína (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. Jónas Jónsson tlytur síöari hluta erindis síns um landbúnaö 1982. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrcgnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Páttur um lífiö og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudagssyrpa - ólatur Þóröarson. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal** eftir Hug- rúnu Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir. 16.20 Barnaleikritiö Eyjan við enda him- insins eftir Asko Martin Heimo. Pýö- andi er Dagný Kristjánsdóttir. Leik- stjóri Sigmundur Örn Arngrímsson. Leikritinu var áöur útvarpaö 1979. 17.00 Að súpa seyðið - þáttur um vímu- efni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guömundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson flytur þáttinn. 19.4() Um daginn og veginn Dr. Gunn- laugur Þórðarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Póröur Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og jarðar** eftir Káre Holt Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fuglagarðurinn fagri; Valshreiðrið í Lúneborgarheiði Séra Árelíus Níelsson llytur erindi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og dagskrá 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Kona er nefnd Golda Síöari hluti. Ný bandarísk sjónvarpsmvnd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898- , 1978), sem var utanríkisráöherra og síöar forsætisráöherra ísraels á miklum örlagatímum. Leikstjóri Alan Gibson. Aöalhlutverk Indrid Bergman ásamt Jack Thompson, Anne Jackson, Leonard Nimoy, Nigel Hawthorne o.fl. Pýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Pétur í tunglinu Tónverk eftir Ar- nold Schönberg. Kammersveit Reykja- víkur leikur. Stjórnandi Paul Zukofsky. Einsöngvari Rut Magnússon. Formála flytur Hjálmar H. Ragnarsson. Upp- töku stjórnaöi Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.(K) Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Úmsjónarmaöur Steingrím- ur Sigfússon 21.10 Fleksnes „Kvef og hósti kvelja þjóð“ Sænsk-norskur gamanmyndaflokkur. Pýöandi Jón Thor Haraldsson. (Nord- vision - Sænska og norska sjónvarpiö). 21.40 Blind í trúnni (Blind Faith) Leik- stjóri John Trent. Aðalhlutverk Ro- semary Dunsmore, Allan Royal og He- ath Lamberts. í Vesturheimi hafa ýmsir söfnuðir og predikarar tekiö sjónvarp í þjónustu sína til aö boöa kenningar sín- ar og afla þeim stuðnings. Myndin segir frá ráövilltri húsmóöur sem verður bergnumin af slíkum sjónvarpspredik- ara og heittrúarboðskap hans. Pýðandi Heba Júlíusdóttir. 22.40 Dagskrárlok Stúdentaleikhúsið Auka- sýningar á Bent Vcgna fjölda áskorana verða aukasýningar á leikritinu Bent eftir Martin Shcrman í Tjarnar- bíói þriðjudaginn 11. janúar og ; föstudaginn 14. janúar kl. 21. Leikritið hefur hlotið góða ' dóma hjá gagnrýnendum og 'áhorfendum. Leikstjóri er Inga Bjarnason. Með aðalhlutverk fara Andrés Sigurvinsson, Magn- ús Ragnarsson, Árni Pétursson og Þórarinn Eyfjörð. Karl Aspe- lund sá um leikmynd og búninga. Miðasala er í Tjarnarbíói báða sýningardagana frá kl. 17 til 21. Síminn 37860. Nánari upplýsing- ar veittar í síma 13757 alla daga. Kammersveit Reykjavikur Flytur j Kammer- \ sinfóníu Schönbergs í Gamla biói Kanunarasveit Reykjavíkur efnir til 2. tónleika starfsársins í Gamla bíói á sunnudag, 9. jan., kl. 16. Stjórnandi er Paul Zukov- sky frá Bandaríkjunum. Á þessuin tónleikum ræðst Kammersveitin í að flytja Kam- mersinfóníu Schönbergs, sem er stórvirki á sínu sviði, en hún er fyrir 15 hljóðfæri og talin eitt af erfiðustu kammerverkum sem samin hafa verið. Þá verður Dance Preludes fyrir 9 hljóðfæri eftir pólska tón- skáldið Lutoslawski á dagskránni og tónleikunum lýkur með tón- verkinu La création du monde fyrir 17 hljóðfæri eftir Milhaud. Miðar á tónleikana verða seld- ir við innganginn en fastir áskrif- endur eru minntir á að taka með sér áskriftarkort. Tónleikar í Norræna húsinu Sópransöng kona syngur norræn lög Berglind Bjarnadóttir sópran- söngkona og Guðrún A. Kristins- dóttir píanóleikari halda tónlcika í Norræna húsinu á sunnudag, 9. janúar kl. 17. Á cfnisskránni eru verk eftir norræn tónskáld. Berglind hefur undanfarin þrjú ár stundað framhaldsnám við Stockholms Musikpedagogiska Institut. Þetta eru fyrstu sjálf- stæðu tónleikar Berglindar. Aðgöngumiðasala er við inn- ganginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.