Þjóðviljinn - 08.01.1983, Blaðsíða 30
30 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 8. - 9. janúar 1983
MYNDL/STA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
Ný námskeið hefjast
20. janúar til 1. maí 1983.
Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík
Fyrri umferð fer fram
helgma 14.—16. janúar
1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga.
2. Teiknun og málun fyrir fulloröna.
3. Bókband.
Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 20. janú-
ar. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skól-
ans, Skipholti 1.
Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en
kennsla hefst.
Skólastjóri.
Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821
INNRITUN í PRÓFADEILDIR FER FRAM MÁNUD.
9. JAN. KL. 17 - 21 í MIÐBÆJARSKÓLA
Eftirfarandi prófadeildir veröa starfræktar ef þátttaka
reynist næg:
Aðfaranám (fyrri hluti gagnfræöanáms)
Fornám (grunnskóladeild)
1. önn Forskóla sjúkraliða
1. önn Viöskiptadeildar
NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR
Blaðberar óskast
á Seltjarnarnes
uommm
Þingmenn ekki
kjörgengir í fyrri
umferðinni
Fyrri umferð forvals Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík vegna
komandi alþingiskosninga
verður helgina 14. til 16. þessa
mánaðar. Síðari umferð verður
í mánaðarlok, 28. til 30. jan.
„Þeir sem hafa kosningarétt í
forvalinu eru allir félagar í Alþýðu-
bandalaginu í Reykjavík sem eru
skuldlausir við það fyrir árið 1982,
og allir nýir félagsmenn sem greitt
1 hafa að minnsta kosti hálft árgjald
ársins 1983“, sagði Arnmundur
Bachman formaður uppstillingar-
nefndar í samtali við blaðið í gær.
„Allir sem ganga í félagið áður en
kosið er hafa atkvæðisrétt að skiln-
ingi okkar í nefndinni", sagði Arn-
j mundur..
Fyrri umferðin fer þannig fram
að þá eiga félagsmenn að rita fimm
nöfn og skiptir ekki máli í hvaða
í röð þau eru rituð. Tilnefna má
j utanfélagsmenn og þá sem eru bú-
j settir utan Reykjavíkur í fyrri um-
i ferð.
Eitt af aðalatriðunum í fyrri
umferð sem hafa ber í huga í fyrri
umferð er það að kjörnir alþingis-
menn Alþýðubandalagsins í
Reykjavík eru ekki kjörgengir í
fyrri umferðinni (Guðmundur J.
Guðmundsson, Guðrún Helga-
dóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og
Svavar Gestsson).
Tilnefningu tií síðari umferða,
hljóta 12 efstu úr fyrri umferðinni
ásamt þeim alþingismönnum sem
gefa kost á sér. Kjörnefnd hefur
rétt til þess að bæta við þremur
nöfnum í lok fyrri umferðar. Alls
gæti því mest orðið um að ræða 19
frambjóðendur til síðari umferðar,
þar sem raðað er í 6 efstu sæti list-
AUGLÝSING
UM INNLAUSNARVERÐ
VERÐTRVGGÐRA
SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FUDKKUR INNLAUSNARTÍ M ACJIL 1NNLAUSN AR VERÐ*’ 10.000 GKR.SKÍRTEINI
1970 - 2.fl. 1972 - 1.fl. 1973 - 2.fl. 1975 - 1.fl. 1975 - 2.fl. 1976 - 1.fl. 1976 - 2.fl. 1977 - 1.fl. 1978 - 1.fl. 05.02.83 - 05.02.84 25.01.83 - 25.01.84 25.01. 83 - 25.01. 84 10.01.83 - 10.01.84 25.01.83 - 25.01.84 10.03.83 - 10.03.84 25.01.83 - 25.01.84 25.03.83 - 25.03.84 25.03.83 - 25.03.34 kr. 10.331,75 kr. 7.807,10 kr. 4.369,94 kr. 2.475,45 kr. 1.868,20 kr. 1.779,81 kr. 1.414,02 kr. 1.319,75 kr. 894,84
*) Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóös fe; fram í afgreiöslu
Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggjo þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um slsírteinin.
Reykjavík, janúar 1983
Arnmundur Bachmann:
Nýir féiagar geta tekið þátt í forva-
linu og haft áhrif.
ans en sú röðun er þó ekki bindandi
fyrir kjörnefnd samkvæmt flokks-
lögum.
„Ég vil hvetja félaga eindregið til
þess að taka þátt í forvalinu og
stuðningsmenn til þess að ganga í
flokksfélagið og hafa áhrif á niður-
stöðuna. Það hefur komið til um-
ræðu að opna forvalið fyrir
stuðningsmönnum, en reynslan
hefur ekki verið nægilega góð hjá
öðrum til þess að stíga það skref,
auk þess sem lög flokksins og regl-
ur félagsins í Reykjavík heimila
aðeins forval meðal félagsmanna.
Ég vil vekja sérstaka athygli á
því að ekki er um utankjörfunda-
kosningu að ræða. Þess í stað eru
kjördagarnir hafðir þrír í hvorri
umferð.
Að lokum er rétt að geta þess að|
efnt verður til kynningar á fram-
bjóðendum til síðari umferðar þeg-
ar þar að kemur," sagði Arnmund-
ur Bachman.
Eins og áður sagði fer fyrri um-
ferð forvalsins fram 14. til 16. þ.m.
Föstudaginn 14. janúarverður kos-
ið á Grettisgötu 3 kl. 16-21, laugar-
daginn 15. jariúar kl. 10-19 og
sunnudaginn 16. janúar kl. 10-2.
í uppstillingarnefnd eiga sæti, auk
Arnmundar, Auður Styrkársdótt-
ir, Ásmundur Hilmarsson, Gísli Þ.,
Sigurðsson, Haukur Már Haralds-
son og Ragnar Ólafsson.
- ekh
Fullkomlega
óskiljanlegt
segir Marias Þ. Guðmundsson,
Ef þetta er rétt, þá er mér
þessi munur fullkomlega
óskiijanlegur, en ég trúi því
ekki að ísienska dæmið og það
norska sé byggt á nákvæmlega
sömu forsendum, það getur
bara ekki verið, sagði Marías Þ.
Guðmundsson, en hann er full-
trúi rækjukaupenda í Verðlags-
ráði sjávarútvegsins.
Hann sagði, að stærðarmunur á
rækjunni gæti ráðið þarna miklu
um, en samt skýrði það ekki þenn-
an mikla mun, sem sagður er vera á
verði til sjómanna á íslandi og í
Noregi, 238%. Jafnvel væri hæpið
að verðmunur á pillaðri og ópill-
aðri rækju skýrði muninn. Norð-
rnenn selja gjarnan ópillaða rækju
til Bretlands og fyrir hana fæst
hærra verð en fyrir pillaðar rækju.
- En hvað fá þá íslensku rækju-
verksmiðjurnar fyrir pillaða og
frysta rækju á Bretlandi?
- Þær fá l,70 sterlingspund fyrir
eitt lips sem er 453 grömm og lætur
þá nærri að fáist um 3,60 sterlings-
pund fyrir kílóið. Á gengi í nóv-
ember gerir það um 97 kr. íslensk-
ar fyrir kílóið.
Ingólfur Stefánsson, sem sæti á í
Verðlagsráði fyrir sjómenn,
sagðist ekki geta sagt neitt um
þetta nema að fá nánari skýringar á
ýmsu, svo sem hvort rækjan væri
stærri sem Norðmenn veiða, hvort
hún væri forsoðin um borð í bátun-
um. eins og gjarnan er gert á norsk-
um bátum, og síðan seld ópilluð til
Bretlands fyrir mun hærra verð.
Þjóðviljinn mun eftir helgi leita
nánari skýringa frá Norejgi um
málið. ,,e ..
- S.dor
Enn er hótað
Einhverjir óprúttnir menn - eða
maður - gera sér það að leik þessa
dagana að hringja á vinnustaði og
„segja frá“ sprengjum á stöðunum.
í öllum tilfcllum hefur verið um
gabb að ræða, en vitaskuld hefur
ekki vcrið stætt á öðru en bregðast
við af fullri alvöru.
í fyrradag var hringt í Útvegs-
bankann og bókaverslunina Vedu í
Kópavogi, Alþingishúsið, hús
Almennra trygginga og Áningu á
Hlemmtorgi í Reykjavík, og til-
kynnt um sprengjur á þessum stöð-
um. I gærmorgun varð svo Morg-
unblaðshúsið fyrir barðinu á hinum
óprúttnu.
Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti
Kópavogs, sagði í samtali við blað-
ið í gær, að þetta væru hin hvim-
leiðustu mál og kæmu á erfiðum
tíma; lögreglumenn væru rnjög
uppteknir við að aðstoða borga-
rana í hinni lélegu færð á götunum
og þetta ylli geysilegu vinnuáiagi.
Flann kvað lögregluna í Kópavogi
vinna stöðugt að rannsókn þessara
mála, en engar niðurstöður lægju
fyrir enn.
ast
A
Dagvistunarmál -
störf
Starfsfólk óskast til afleysingastarfa.
A. Leikskóla viö Bjarnhólastíg.
Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma
40120.
B. Leikskóla viö Fögrubrekku.
UoDlvsinaar aefur
heíagsrriáíastofnun Kopavogs