Þjóðviljinn - 11.01.1983, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Atvinnuleysi er
meira en í fyrra
Janúar er sá mánuður sem hvað hann var inntur eftir atvinnuleysi á stöðum á landinu væri atvinnuá-
minnst er um atvinnu að jafnaði, landinu um þessar mundir. standið ntjög slæmt unt þessar
og þessa dagana vex atvinnuleysi Óskar sagði að í desember hefði mundir þar sent togarar og bátar
nokkuð um allt land. Kemur þar verið meira atvinnuleysi nú en á liggja bundnir, svo sem á Seyðis-
bæði til að vertíð er ekki hafin af sama tíma 1981. í Reykjavík var firði, þar sent frystihúsin eru ekki
krafti og þá ekki síður tíðarfarið, um 260 ntunns án atvinnu, sem er starfrækt, vegna þess að fiskiskip
sent tekur fyrir alla byggingar- nær þrisvar sinnunt fleira en í des- eru bundin. Þar er á 6. hundrað
vinnu, sagði Óskar Hallgrímsson entber 1981. ntanns án vinnu.
hjá félagsmálaráðuneytinu, er Þá sagði hann. að á nokkrunt - S.dór
Aldís Norðfjörð, Erling Björklund og Hans Olav Andersen fyrir framan
eitt spjaldanna um skipulag tlugvallarsvæðisins. Auk þeirra unnu verk-
efnið: Beate Bruun, Magne Kvan, Málfríður K. Kristiansen, Ólafur
Brynjar Halldórsson, Ólöf Flygering, Sigurður Halldórsson og Ævar
Ilarðarson. (Ljósm. Atli).
S
Nemendur Arkitektaskólans í Osió
sýna í Norræna húsinu
Framlag í umræðu
Menningarmálanefnda Norður-
landaráðs, Borgarskipulag
Reykjavíkur, Skipulag ríkisins,
Æskulýðsráð Reykjavíkur og
Norræna húsið voru hópnum innan
handar.
Hugmyndir um
skipulag Skugga-
hverfis og
flugvallarsvæðisins
Til hiálparstarfa
í Thailandi
Hildur Torfadóttir sem nú fer til
hjálparstarfa í Thailandi.
Hildur Torfadóttir hjúkrunar-
fræðingur er t'arin til Thailands á
vegunt Rauða kross Islands til að
starfa þar með norrænum lækna-
hópi. Hildur fór þangað sl. laugar-
dag tveimur sólarhringunt eftir að
hjálparbeiðni barst frá Alþjóða
Rauða krossinum.
Hildur Torfadóttir starfaði áður
fyrir þrentur árum um þriggja mán-
aða skeið í Thailandi á vegum
Rauða krossins.
Á síðasta ári barst Alþjóða
Rauóa krossinum 26 sinnum beiðni
urn aðstoð vegna neyðarástands
víða unt heirn. Rauða krossinum
hafa aldrei fyrr borist á einu ári
jafnmargar beiðnir af þessu tagi.
Oftast var óskað aðstoðar vegna
náttúruhamfara eða hungurs-
neyðaraf völdum þurrka, en einnig
var beðið um hjálp vegna flótta-
manna, bæði þeirra sem hafa flúið
land og annarra sem hyggjast snúa
aftur til heimkynna sinna.
í anddyri Norræna hússins í
Reykjavík stendur nú yfir sýning á
verkefnum nemenda við Arkitekta-
skólann í Osló á skipulagningu flug-
vallarsvæðisns og Skuggahverfisins
í Reykjavík. Sýningin opnaði föstu-
daginn 7. janúar og stendur til 15.
janúar.
Tíu nemendur Arkitektaskólans
í Osló, sex íslendingar og fjórir
Norðmenn, fengu það verkefni að
kynna sér þróun byggðar og vænt-
anlega framtíðarþróun í Reykja-
vík, en hér er um nemendur á fyrsta
og öðru ári að ræða, sem sóttu sér-
stakan íslandskúrs við skólann.
Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur kúrs
er haldinn við hann, en ætla má að
fleiri slíkir verði haldnir í fram-
tíðinni að sögn nemendanna. Hóp-
urinn valdi sem verkefni flugvallar-
svæðið og Skuggahverfið, en þetta
eru hvoru tveggja svæði, sem á
síðari árum hafa verið að vakna til
lífsins á ný.
í fréttatilkynningu nemendanna
um sýninguna segir m.a.:
„Hvað viðvíkur einstökum verk-
efnum á sýningunni þá lítum við
ekki á þau sem hið eina rétta svar
við skipulagsvandamálum Reykja-
víkurborgar. Þetta eru fyrst og
fremst hugmyndir sem við viljum
koma á framfæri sem okkar fram-
lag til þeirra umræðna, sem átt hafa
sér stað um viðkomandi svæði og
skipulagsmál almennt. Flugvallar-
svæðið og Skuggahverfið eru e.t.v.
hversdagslegt umhverfi margra
borgarbúa og núverandi mynd
þeirra er orðin sjálfsagður hlutur í
huga fólks. En þeim er hægt að
þreyta og bæta og með sýningu
þessari viljum við vekja athygli og
áhuga manna á því.
Hópurinn hefur fengið styrki til
þess að vinna að verkefninu frá
menntamálaráðuneytinu, og
Nýr formaður
Kauplagsnefndar
Helgi V. Jónsson hæstaréttar-
lögmaður hefur, sam kvæmt tilnefn-
ingu Hæstaréttar, verið skipaður
formaður Kauplagsnefndar frá 1.
janúar 1983, í stað Guðmundar
Skaftasonar hæstaréttardómara,
sem frá sama tírna var leystur frá
störfum í nefndinni að eigin ósk.
Hann var formaður Kauplags-
nefndar um 15 ára skeið.
Auk formanns eiga sæti í nefnd-
inni Jóhannes Siggeirsson tilnefnd-
ur af Alþýðusambandi íslands og
Vilhjálmur Egilsson tilnefndur af
Vinnuveitendasambandi Islands.
HAFPDRÆTTISIBS:
Drættí frestað vegna ófærðar
VIÐDROGUM
FIMMTUDAG
13.JANUAR!
Héraa kaupír þú míða
í Reykjavik og nágrenní
Athugaðu að vinningum hefur nú verið fjölgað í Happdrætti
SÍBS. Hver miði kostar 50 kr. en kaupirðu ársmiða sparar þú
ómælda fyrirhöfn.
Snúðu þér til þessara aðila:
Aðalumboð, Suðurgötu 10, sími 23130.
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665.
Sjóbúðin, Grandagarði 7, sími 16814
Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632.
Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800.
S. í. B. S.-deildin, Reykjalundi, Mosfellssveit.
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180.
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18,
Garðabæ, sími 42720.
Vilborg Sigurjónsdóttir c/o Bókabúð,
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði, sími 50045.
Lilja Sörladóttir, Túngötu 13,
Bessastaðahreppi,
sími 54163.
HAPPDRÆTTISÍBS
Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning.