Þjóðviljinn - 11.01.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 11. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek-
anna í Reykjavík vikuna 7. janúar til 13.
janúar 1983 er í Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á:
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dagfrá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar I síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30-20. ~ ‘
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengi6
1. janúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...18.210 18.270
Sterlingspund......29.154 29.250
Kanadadollar.......14.842 14.891
Dönskkróna........ 2.2096 2.2169
Norsk króna....... 2.6235 2.6322
Sænsk króna....... 2.5239 2.5322
Finnsktmark....... 3.4778 3.4893
Franskurfranki.... 2.7544 2.7635
Belgískurfranki........ 0.3963 0.3976
Svissn. franki.... 9.4145 9.4455
Holl.gyllini...... 7.0595 7.0828
Vesturþýsktmark... 7.8054 7.8311
(tölsklíra........ 0.01354 0.01358
Austurr.sch........ 1.1114 1.1150
Portug. escudo.... 0.2058 0.2064
Spánskurpeseti.... 0.1468 0.1473
Japansktyen........ 0.08011 0.08037
(rsktpund..........25.886 25.971
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............20.097
Sterlingspund.................32.175
Kanadadollar...................16.380
Dönskkróna..................... 2.438
Norskkróna..................... 2.895
Sænskkróna..................... 2.785
Finnsktmark.................... 3.838
Franskurfranki................. 3.039
Belgískurfranki...............:. 0.437
Svissn.franki................. 10.390
Holl.gyllini................... 7.790
Vesturþýsktmark................ 8.614
ítölsklira..................... 0.014
Austurr.sch................... 1.227
Portug. escudo................. 0.227
Spánskurpeseti................. 0.162
Japansktyen.................... 0.088
(rsktpund......................28.568
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1) 47,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........ 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útfánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar.forvextir.l...(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán...........5,0%
krossgátan__________________________
Lárétt: 1 lof 4 leyna 8 ritaðir 9
eyðir 11 hæna 12 flaum 14 korn
15 gan 17 dritaði 19 nuddað 21
hlut 22 fisk 24 karlmannsnafn 25
íláti
Lóðrétt: 1 fíkniefni 2 reykir 3
masi 4 þukla 5 ellegar 6 búta 7
fja.ll 10 gagnslaus 13 rúlluðu 16
sæti 17 Itill 18 aftur 20 draup 23
tónn
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 raus 4 skap 8 gorkúla 9
rugl 11 ýtin 12 spilar 14 nn 15 iðar
17 slána 19 önn 21 kal 22 nasi 24
egla 25 atti
Lóðrétt: 1 rörs 2 uggi 3 sollin 4
skýra 5 kút 6 alin 7 pannan 10
upplag 13 aðan 16 röst 17 ske 18
áll 20 nit 23 aa.
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
, °9 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu'
í sjálfsvara 1 88 88.
•Reykjavík . sími 1 11 66
Kópavogur . simi 4 12 00
Seltj nes . sími 1 11 66
Haínarfj . sími 5 11 66
Garðabær . sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík . sími 1 11 00
Kópavogur . sími 1 11 00
Seltj.nes . sími 1 11 00
Hafnarfj . sími 5 11 00
Garöabær . sími 5 11 00
1 2 3 • 4 5 6 7
e 8
9 10 • 11
12 13 n 14
□ □ 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 n
24 □ 25 ■
Eftir pví sem millibörunum
fjölgar eykst prýstingurinn
hjá okkur.
svínharöur smásál
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
Sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15-17, sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1.
Myndakvöld aö Hótel Helklu, Rauöárstig
18.
Miðvikudaginn 12. janúar, kl. 20.30 verður
Ferðafélagið með fyrsta myndakvöld
ársins.
Efni:
1. Sæmundur Alfreðsson sýnir myndir úr
vetrarferðum Ferðafélagsins o.fl.
2. Magna Ólafsdóttir sýnir myndir frá ferð í
Núpsstaðaskóg o.fl.
Veitingar i hléi. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Ferðafélag (slands.
dánartíöindi
Hermundur V. Tómasson, 71 árs, lögregl-
uþjónn Bústaöavegi 93 lést 6. jan. Eftirlif-
andi kona hans er Gyða Thorlacius.
Kristin Lúðvíksdóttir, Skagabraut 26
Akranesi lést 6. jan.
Friðrik Guðnason, 55 ára, fulltrúi Lindar-
götu 44B, Rvík, lést 5. jan. Eftirlifandi kona
hans er Helga Þorsteinsdóttir.
Valdimar Jónsson veggfóðrarameistari
lést 5. jan. Eftirlifandi sambýliskona hans
er Anna Laxdal.
Valdís Sigurðardóttir, 83 ára, frá Borg-
arnesi, Rauðalæk 12, Rvik lést 6. jan.
Jens Vigfússon, 69 ára, veggfóðrari lést
7. jan.
Jón Eiriksson, 89 ára, skipstjóri Drápu-
hlíð 13, Rvík veröur jarðsunginn í dag.
Hann var sonur Eiríks Jónssonar formanns
í Götu á Vatnsleysuströnd og Sólveigar
Guðfinnu Benjamínsdótturfrá Hróbjörgum
í Kolbeinsstaðarhreppi. Kona hans var
Dagbjört Vilhjálmsdóttir frá Hafnarfirði.
Börn þeirravoru Hafsteinn málarameistari,
Eiríkur Axel vélstjóri, Vilhjálmur Gunnar bíl-
stjóri, Svanur skipasmiður, Anna Magnea
verkakona og Svala símastúlka. Jón var
lengi togaramaður, síðast skipstjóri á Óla
Garða.
Jóhann Konráðsson, 65 ára, söngvari á
Akureyri hefurveriðjarðsunginn. Hannvar
sonur Svövu Jósteinsdóttur og Konráðs
Jóhannssonar gullsmiðs. Eftirlifandi kona
hans er Fanney Oddgeirsdóttir. Börn
þeirra eru Heiða Hrönn húsfreyja á Akur-
eyri, Anna Maria húsfreyja á Akureyri,
Konráð Oddgeir plötusmiður á Akureyri,
Jóhann Már bóndi í Keflavik á Hegranesi,
Svavar Hákon bóndi í Litladal i Svína-
vantnshreppi, Kristján óperusöngvari og
Björgvin Haukur tannsmiður á Akureyri.
Hallgrimur Indriðason, 75 ára, i Ásatúni í
Hrunamannahreppi hefur verið jarðsung-
inn. Hann var sonur Indriða Grímssonarfrá
Efra-Langholti og Gróu Magnúsdóttur frá
Bryðjuholti en þau bjuggu í Ásatúni (áður
Snússá)
Helgi G. Benediktsson, 68 ára, oddviti
Hvammstanga hefur veriö jarðsunginn.
Hann var sonur Guðrúnar Fr. Þorláksdótt-
ur og Benedikts Helgasonar að Skinna-
stöðum í Torfalækjahreppi. Eftirlifandi
kona hans er Kristín Jónsdóttir frá Hlíð á
Vatnsnesi. Dóttir þeirra er Guðrún Hall-
dóra á Laugarbakka í Miðfirði, gift Þráni
Traustasyni húsasmiö.
Þóra Hjartar, 86 ára, Akranesi var jarð-
sungin á laugardag. Hún var dóttir Jóns
Einarssonar útgerðarmanns á Suðureyri
og Kristínar Kristjánsdóttur. Maður hennar
var Friðrik Hjartar skólastjóri frá Mýrum í
Dýrafirði. Börn þeirra: Sigriður, gift Þórleifi
Bjarnasyni rithöfundi, Jón fulltrúi hjá Kópa-
vogskaupstað, kvæntur Rögnu Hjartar-
dóttur, Ólafur bókavörður I Rvik, kvæntur
Sigríði Sigurðardóttur, Svavar, Guðrún,
gift Adam Þorgeirssyni múrarameistara og
Ingibjörg, gift Þorgils V. Stefánssyni yfir-
kennara. Þóra var heiðursfélagi Kvenfé-
lags Akraness og Stórstúku (slands.
Gunnar Guðmundsson, 56 ára, skrifstof-
umaður á Selfossi hefur verið jarðsunginn.
Hann var frá Egilsstöðum I Villingaholts-
hreppi. Fyrri kona hans var Sigríður Vigfús-
dóttir frá Húsatóftum á Skeiðum. Börn
þeirra eru Kristín og Vigfús Þór. Seinni
kona hans var Arnheiður Helgasdóttir frá
Ey í Vestur-Landeyjum.
Matthias Waage, 75 ára, fulltrúi Rauða-
Iæk38, Rvíkhefurveriðjarðsunginn. Hann
var sonur Sigurðar E. Waage kaupmanns I
Rvík og Hendrikku Jónsdóttur. Eftirlifandi
kona hans er Ingibjörg Waage. Börn þeirra-
eru Sigriður Regína, gift Gunnari Jónssyni
í Garðabæ, Edda, gift Walter Pedersen I
Bandaríkjunum og Kristín Helga, gift Erni
Aðalsteinssyni í Rvík.
Kristjana Guðmundsdóttir, frá Hjöllum,
93 ára, hefur verið jarðsungin. Hún var
dóttir Guðmundínu Magnúsdóttur og Guð-
mundar H. Kristjánssonar í Arnardal i
Skutulsfiröi. Maður hennar var Kristján
Einarsson bóndi á Hjöllum I Skötufirði.
Börn þeirra voru Guðmundur stýrimaöur,
Sigriður húsfreyja, Björn lögreglumaöur,
Ari stýrimaður, Halldór glerslípunarmaður
og Aðalsteinn stýrimaður.
Halldór Grétar Sigurðsson, 61 árs, skrif-
stofumaður Laugarnesvegi 49, Rvík hefur
verið jarðsunginn. Hann var sonur Karó-
linu Erlendsdóttur og Sigurðar Halldórs-
sonar verkstjóra á Lindargötu 36 i Rvík.
Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Mart-
einsdóttir. Halldór starfaði hjá Skeljungi.