Þjóðviljinn - 11.01.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 11.01.1983, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. janúar 1983 :t; MÓOLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiður 8. sýning miövikudag kl. 2u. Laugardag kl. 20. Garðveisla fimmtudag kl. 20. Dagleiðin langa inn í nótt föstudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma. litla sviðið: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðar dags. 5. ■ jan. gilda á þessa sýningu. Miðvikudag kl. 20.30 Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 LKIKI'f-IAC; 2,2 RKYKIAVlKlJR 9F Forsetaheimsóknin 4. sýning í kvöld uppselt. Blá kort gilda. Miðar dagsettir 4. janúar gilda á þessa sýningu. 6. sýning föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Skilnaður miðvikudaginn uppselt. Miðar dagsettir 5. janúar og 8. janúar gilda á þessa sýningu. Laugardag uppselt. Jói fimmtudag kl. 20.30. Miðar dagsettir 6. janúar gilda á þessu sýningu. Sunnudag kl. 20.30, siðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. ÍSLENSKA OPERAN íslenska óperan Töfraflautan Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 alla daga, sími 11475. Ath. miðar er gilda áttu á sýningu laugar- daginn 8. janúar, gilda laugardaginn 15. janúar og miðar er gilda áttu sunnudag- inn 9. janúar gilda sunnudaginn 16. janúar. „Meö allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannaö. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stúdenta leikhúsið Háskóla íslands: Vegna fjölda áskorana verða auka- sýningar á BENT í Tjarnarbíói þriðjud. 11. jan. kl. 21 föstudg. 14. jan. kl. 21 Miðasala í Tjarnabíói sýningardag frá kl. 17-21,simi 27860. Nánari upplýsingar í s. 13757 Hvenær byrjaðir þú /f* -UX IFERÐAR LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 - E.T. Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegió öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. QSími 19000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- burði í sumarbúðum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY MYLAM Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dauöinn á skerminum Blaðaummæli: Óvenjuleg mynd sem heldur athygli áhorfandans. Með Romy Schneider, Harvey Keitel, Max Von Sydow. Leikstjóri: Bertand Tavenier. fslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15 Njósnir í Beirut Hörkuspennandi litmynd um njósnir og átök i borginni sem nú er í rústum. Með Richard Harrisson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI ' fslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd, með BURT LANCASTER- JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER Islenskur texti Endursýnd kl. 5.10 og 7.10 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með G0STA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstióri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15, A>salur: Jóiamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) (slenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd i litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið aö „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komiö aö mér (It's my Turn) Sýnd kl. 9.05. „Varnirnar rofna“ Spennandi stríðsmynd meö Richard Burton oq Rod Steiger. Sýnd kl. 5. 7 og 11. Bönnuð börnum. ilttli 7 89 00 <■ Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wlns)j~ Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. tetta er umsögn um hina frægu SaS (Special Air Service) þyrluj björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Litli lávarðurinn Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan i Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntlero Stóri meistarinn (AlecGuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint f rábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd. kl. 3, 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd I Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bilaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með ■ hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (10. sýningarmánuður) BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR REYNDIR AÐSTOÐARLÆKNAR. Tvær stööur reyndra aðstoðarlækna (superkendi- data) við lyflækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Önnur staðan veitist frá 1. mars, og hin frá 1. maí nk., til eins árs, með möguleika á framleng- ingu. Umsóknarfrestur til 31. janúar nk. Umsóknir sendist til yfirlæknis lyflækningadeildar spítalans, sem veitir allar nánari upplýsingar. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR. Lausar eru stöður á eftirtöldum deildum. Sérfræði- menntun æskileg. Á sótthreinsunardeild. Afleysingastaða. Vinnutími 4 klst. virka daga. Á geðdeild. Á gjörgæsludeild. Full vinna og hlutavinna, vinnu- tíma kl. 13.00 - 17.00 virka daga. Á skurðdeild. Full vinna og hlutavinna. Vinnutími kl. 8.00 - 14. virka daga. Á svæfingadeild. Á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild (Grensás). Full vinna og hlutavinna, næturvakt. Á ýmsum deildum spítalans. Um er að ræða 8 klst. eða 4 klst. vaktir. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf send- ist hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200. SÁLFRÆÐINGUR. Við Geðdeild Borgarspítalans er laus staða sál- fræðings til afleysinga og veitist staðan til 31. des. 1983. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 1. febrúar nk. og veitir hann jafnframt frekari upplýsingar um stöðuna. Reykjavík, 7. janúar 1983. Borgarspítalinn. MFA ------------------------------------- Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu verður í Ölfusborgum 6.-19. febrúar 1983. Námsefni m.a.: Félags- og fundarstörf, ræðumennska, framsögn, hópefli, vinnurétt- ur, vinnuvernd, skipulag, stefna og starfs- hættir ASÍ, saga verkalýðshreyfingarinnar, vísitala og kjararannsóknir. Auk þess menn- ingardagskrár og listkynning. Félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eiga rétt á skólavist. Umsókn um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA Grensásvegi 16, s. 84233, fyrir 1. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Mjólkurfræðingur Mjólkurfræðingur óskast til Mjólkursamlags ísfirðinga. Upplýsingar um starfið gefur Birkir Friðbertsson, stjórnarformaður, í síma 94- 6255. Veist þú hverju það getur forðað ^ yx™ Auglýsingasíminn er 8-13-33

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.