Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Skælingar í M.R. túlka Prjónastofuna Sólina á sinn hátt á Herranótt skólans. Frumsýnt verður n.k. mánudagskvöld. (Ljósm. - eik - ) Prjónastofan Sólín hjá MR Bensín hækkar í 15.50 hr. Verðlagsráð hefur samþykkt að Þá hefur Verðlagsráð einnig heimila 12.3% hækkun á bensíni heimilað hækkun á fargjöldum í þannig að nú kostar hver Itr. 15.50 í innanlandsflugi um 11% og 15% stað 13.80 áður. Bensínverð hefur hækkun á fargjöldunr sérleyfis- á tæpu ári hækkað unr liðlcga hafa. Einnig hækkar steypa í verði 83.3%. um 6%. Skáksveit Búnaðarbankans fer utan til keppni llin geysistcrka skáksveit Bún- aðarbankans hcldur utan í dag til að tefla við skáksveit hollcnska bankans Amro-bank, en hann hef- ur um 80 þús. starfsmenn og er einn stærsti banki í Evrópu. Skáksveit Búnaðarbankans licfur á undan- förnunt árunt unnið nálega allar þær skákkeppnir þar sem starfs- ntannafélög hinna ýntsu stofnana og fyrirtækja tefla í. Skáksveitina skipa Jóhahn Hjartarson, Jón Kristinsson, Bragi Kristjánsson, Hilmar Karlsson, Guðmundur Halldórsson, Stefán Þormar Guðmundsson, Guðjón Jóhannsson, Kristinn Bjarnason, Björn Sigurðsson og Árni Krist- jánsson. Keppni fer frarn á 10 borðunt og verður ó laugardag, sunnudag og mánudag. _ ho, „Prjónastofan Sólin“ eftir Nób- elsskáldið er viðfangsefni nemenda Menntaskólans í Reykjavík á svo- kallaðri „Herranótt'1, en svo nefn- ast árlegar leiksýningar þeirra. Um fjörutíu nemendur skólans standa að sýningunni og ca þrjátíu komaframíhenni. Nemendurhafa fengið leyfi skáldsins til þess að túlka verkið á sinn hátt - og hvern- ig sá háttur er sjá bæjarbúar á frumsýningunni, sem verður á ' mánudaginn kemur - 24. ntars klukkan hálfníu. Leikstjóri er Andrés Sigurvins- son og helstu persónur og leikend- ur eru: Einar Sigurðsson sem leikur Síne Manibus, Edda Arn- laugsdóttir sem leikur Sólborgu, Hafliði Helgason sem leikur Ibsen Ljósdal, Stefán Jónsson sem leikur Fegurðarstjóra og Þórdís Arnljóts- dóttir, Harpa og Ásta Arnardætur sem leika Þrídísi. Músíkina gerði Kjartan Ólafsson. Leiksýningar verða í Hafnarbíói og meðfylgjandi mynd er tekin á æfingu þar. ast Heildarmat fasteigna á landinu: Nemur 89 mlljörðum Heildarfjöldi fasteigna er 178.678 eignir í fréttabréfi Fastcignamats ríkis- ins frá því í desember kemur fram, að fasteignamat allra fasteigna á landinu nemur 89,2 miljörðum króna og fjöldi þessara fasteigna er 178.678. Af þcssum fasteignafjölda eru íbúðir 79.870. Samkvæmt þcssu er fastcignamat á hvern landsmann nú 390 þús. krónur og fjárfesting á hvern íbúa í bygg- ingum á fasteignaskrá nemur 460 þúsund krónum. Af þessum heildarfjölda íbúða hafa 23.194 íbúðir verið byggðar eftir árið 1970 og meðalstærð íbúða á íslandi er 110 fermetrar og er þá sameign í fjölbýlishúsum ekki talin með. Til jafnaðar eru 2,9 íbúar á hverja íbúð og hefur hver íslend- ingur 38 fermetra til umráða fyrir sjálfan sig. Til fróðleiks ntá benda á það, að í Reykjavík voru svo til alveg jafn margar íbúðir byggðar á árunum 1960-1970 (7.619) og á árunum 1970-1980 (7.647). Til jafnaðar á ári eru þetta 762 og 765 íbúðir. -S.dór Starf yfirfiskmatsmanns á Vestfjörðum Staða yfirfiskmatsmanns við Framleiðslueft- irlit sjávarafurða, með búsetu á Vestfjörðum er laus til umsóknar. Reynsla af framleiðslu sjávarafurða og mats- réttindi í sem flestum greinum fiskmats æski- leg. Umsólínir sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 3. febrúar n.k.. FÖSTUDAGSKVÖLD Stjórn hins nýja kaupskipasambands: Ragnar Kjartansson, Axel Gíslason, Finnbogi Kjeld, Guðinundur Ásgeirsson, Hörður Sigurgestsson, Magnús Gunnarsson, Þorvaldur Jónsson. F armskipaf élögin stofna samband Farmskipafélögin í landinu mynduðu með sér samband þriðju- daginn 18. janúar sl. og kalla það Samband ísl. kaupskipaútgerða. Þau skipafélög, sem að sambandinu standa eru, Eimskip, Haf- skip, Skipafélagið Nes, Nesskip, Skipadeild SÍS, Skipafél. Víkur og Skiparekstur Gunnars Guðjónssonar. Á vegunt þessara aðila eru í sigl- að sinna ýmsum sameiginlegum ingum 45 kaupskip og starfs- fagmálum útgerðanna. Formaður mannafjöldi á ntilli 1400 og 1500. sambandsins var kjörinn Ragnar Svo segir í fréttatilkynningu sam- Kjartansson, forstjóri Hafskips. bandsins að megintilgangur þess sé $J|W, í JISHÚSINUI í JISHÚSINU 0PIÐ DEILDUM TIL KL10 Í KVÖLD MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála jis Jón Loftsson hf. á A A A A A - 23 BUTT : JUUUQj'jy^ ■ DU.J!3QjJ3^ Hringbraut 121 Sími 10600 0PIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 9-12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.