Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. janúar 1983
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór,
prófastur á Patreksfirði flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar Frá píanótón-
leikum Cypriens Katsaris á tónlistarhá-
tíðinni í Schwetzingen 15. maí 1982. 1.
„Kinderszenen“ op. 15 eftir Robert
Schumann. 2. Umritanirfyrir píanóeftir
Franz Liszt: a. Tilbrigði um „Weinen,
klagen, sorgen, sagen“, úr kantötu nr.
12 eftir Johann Sebastian Bach. b. Sin-
fónía nr. 6 í F-dúr op. 68 „Pastorale“
eftir Ludwig van Beethoven. c. Largo úr
Óbókonsert eftir Benedetto Marcello.
(Hljóðritun frá útarpinu í Stuttgart.)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju Prest-
ur: Séra Gunnþór Ingason. Organ-
leikari: Páll Kr. Pálsson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður:
Páll Heiðar Jónsson.
14.00 Eldgosið í Heimaey fyrir 10 árum
Umsjónarmenn Eyjapistils, Gísli og
Arnþór Helgasynir taka saman þátt með
viðtölum. Aðstoðarmaður: Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson.
15.15 Nýir söngleikir á Broadway - XI.
þáttur „Níu“ eftir Yeston; síðari hluti.
Umsjór.: Árni Blandon.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Hví ekki húmor í Nýja Testament-
inu? Dr. Jakob Jónsson flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 20. þ.m.; fyrri hl.
Stjórnandi: Klauspeter Seibel. Ein-
leikari: Rut Ingólfsdóttir a. „Egmont“,
forleikur op. 84 eftir Ludwig van Beet-
hoven. b. Fiðlukonsert eftir Paul Hinde-
mith. - Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiðar Frímannsson.
Dómari: Guðmundur Gunnarsson. Til
aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir
(RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið - útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss. Baldvin Halldórsson les (35).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Álice
Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri
Guðvarðsson (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.).
Gull í mund - Stefán Jón Hafstein -
Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdótt-
ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Bene-
diktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Rósa Sveinbjörnsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir
Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu
sína (13).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.).
11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá Iiðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrím-
ur Sigfússon.
21.15 Fleksnes 5. Snurða á þráðinn Sænsk-
norskur gamanmyndaflokkur í sex þátt-
um. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
(Nordvision - Sænska og norska sjón-
varpið)
21.45 Tónleikar Sameinuðu þjóðanna Fíl-
harmóníusveit New York-borgar leikur
í fundarsal allsherjarþingsins á degi
Sameinuðu þjóðanna, 24. október 1982.
Stjórnandi Zubin Mehta. Einleikari á
fiðlu er Pinchas Zukerman. Á efnis-
skránni eru eftírtalin skránni eru eftir-
talin verk: „Sequonia“ eftir bandaríska
tónskáldið Joan Tower. Fiðlukonsert í
D-dúr eftir Ludwig van Beethoven.
„Myndir á sýningu" eftir Modest Muss-
orgsky.
23.20 Dagskrárlok
þriftjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá
Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars-
son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa
- Ólafur Þórðarson.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson
Hjörtur Pálsson les (7).
15.00 Miðdegistónleikar Helga og Klaus
Storck leika á sello og hörpu Sónötu í
g-moll eftir Jean Louis Duport / Cele-
donio, Celin, Pepe og Ángel leika
Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo með Sinfóníu-
hljómsveitinni í San Antonio; Victor
Alessandro stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 „Litli Tútt“, saga úr bókinni Berin á
lynginu Þýðandi Þorsteinn frá Hamri.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Barna-
lög sungin og leikin.
17.00 Þættir úr sögu Afríku, V. og síðasti
þáttur - Óvissutímar Umsjón: Friðrik
G. Olgeirsson. Lesari með umsjónar-
manni, Guðrún Þorsteinsd.
17.40 Hildur - Dönskukennsla l.kafli -
„Ankomst“; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Páll V. Daní-
elsson fv. forstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni
þýskra útvarpsstöðva í Munchen s.I.
haust - Fyrri hluti. Verðlaunahafar
leika og syngja á kammertónleikum 23.
september s.l. tónlist eftir Joseph
Haydn, Franz Schubert, Hans Werner
Henze, Edward Grieg, Maurice Ravel,
Hugo Wolf og Béla Bartók. (Hljóðritun
frá útvarpinu í Múnchen).
21.40 Úvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína(8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Maður, samfélag, náttúra Um kenn-
ingar Adams Smith. Brot úr kenning-
unni um siðkennd. Haraldur Jóhanns-
son flytur erindi.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 20. þ.m.; síðari hl.
Stjórnandi: Klauspeter Seibel a. Sin-
fónía nr. 8 í h-moll „Ófullgerða hljóm-
kviðan“ eftir Franz Schubert. b.
Meistarasöngvararnir, forleikur eftir
Richard Wagner. - Kynnir: Jón Múli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriftjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Magnús Karel Hannesson talar.
9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir
Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu
sína (14).
10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.45 Ferðamál Umsjón Birna G. Bjarn-
leifsdóttir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson
Hjörtur Pálsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmóníu-
sveitin í Berlín leikur „ftölsku stúlkuna í
Alsír“, forleik eftir Giocchino Rossini;
Ferenc Fricsay stj. / Fílharmóníusveitin í
Vín leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr eftir
Franz Schubert; Istvan Kertesz stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind-
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
20.40 Andlegt líf í Austurheimi 6. Víet-
nam. Listamenn í útlegð í Víetnam eiga
listir og fornir siðir ekki upp á pallborðið
hjá valdhöfum en meðal flóttafólks í
Frakklandi geymist þjóðararfurinn.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
21.40 Útlegð 2. Anna Þýskur framhalds-
myndaflokkur í sjö þáttum um Iíf og
örlög flóttamanna af gyðingaættum í
París á uppgangstímum nasista í Þýska-
landi. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.45 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Söguhornið Umsjónarmaður
Guðbjörg Þórisdóttir
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans
Bólusóttin Framhaldsflokkur gerður
eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur Fyrsti þáttur. Endursýning
Dönskukennsla í tíu þáttum sem lýsa
dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Líf og heilsa Meltingarsjúkdómar
Fjallað er um meltingarfærin og helstu
vefræna sjúkdóma í efri hluta þeirra.
Bjarni Þjóðleifsson yfirlæknir, Hjalti
Þórarinsson prófessor og Tómas Á.
Jónasson yfirlæknir veittu sérfræðilega
aðstoð við gerð þáttarins. Umsjón og
stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir.
RUV<9
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVÁK.)
20.00 Kvöldtónleikar a. Peter Pears, Philip
Langridge, Fritz Wunderlich, Werner
Hollweg, Ryland Davies og Anton Der-
mota syngja aríur eftir Georg Friedrich
Hándel, Johann Sebastian Bach, Joseph
Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Gergeley Sárkösy leikur á lútu Svítu í
g-moll eftir Johann Sebastian Bach. c.
Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og
Pierre Fournier leika Píanótríó í E-dúr
op. 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven.
d. Mstislav Rostropovitsj og Martha Ar-
gerich leika saman á selló og píanó
Adagio og allegro eftir Robert Schu-
mann og Polonaise brillante í C-dúr op.
3 eftir Frédéric Chopin.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundágsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Fæddur, skírður....“ Umsjón: Be-
nóný Ægisson og Magnea Matthías-
dóttir.
23.15 „Við köllum hann róna“. Þáttur um
utangarðsfólk Stjórnandi: Ásgeir Hann-
es Eiríksson.
miftvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð: Gréta Bachmann talar.
9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir
Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu
sína (15).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón:
Guðmundur Hallvarðsson.
10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns
Hilmars Jónssonar frá laugardeginum.
11.05 Lag og Ijoð Þáttur um vísnatónlist í
umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðs-
sonar.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson
Hjörtur Pálsson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar Guðný Guð-
mundsdóttir og Sigurður E. Garðarsson
leika „Poem“ fyrir fiðlu og píanó efftir
Sigurð E. Garðarsson / Einar Jóhannes-
son, Manuela Wiesler og Þorkell Sigur-
björnsson leika „Rómönsu" eftir
Hjálmar H. Ragnarsson / Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Punkta“ eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson; Páll P.
Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og
töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og
einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (7).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Finn-
borg Scheving. Anna Fanney Helga-
dóttir 11 ára velur efni.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmund-
ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni
þýskra útvarpsstöðva í Múnchen s.I.
haust - Síðari hluti. Verðlaunahafar
leika á kammertónleikum 23. sept-
ember tónlist eftir William Walton, Ro-
bert Schumann, Frederico Moreno Tor-
oba og Béla Bartók. (Hljóðritun frá út-
varpinu í Múnchen).
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
23.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar.
23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór-
arinsson.
RUVB
21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Á hraðbergi Viðræðuþátturíumsjón
Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns
Jónssonar. Vilmundur Gylfason, for-
maður miðstjórnar hins nýstofnaða.
Bandalags jafnaðarmanna situr fyrir
svörum.
23.10 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Margrét
Heinreksdóttir og Ólafur Sigurðson.
22.15 Kóngurinn og hirðfifl hans (Der
König und sein Narr) Þýsk sjónvarps-
mynd gerð árið 1981 eftir samnefndri
bók eftir Martin Stade. Efnið er sótt í
sögu Prússlands á fyrri hluta 18. aldar.
Segir hér frá hugsjónamanninum Jakobi
Gundling, og skiptum hans við Friðrik
Vilhjálm I. Prússakonung (1713-1740).
Leikstjóri Frank Beyer. Áðalhlutverk
Wolfgang Kieling, Götz George, Júrgen
Draeger og Klaus Weiss. Þýðandi Eirík-
ur Haraldsson.
00.10 Dagskrárlok
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt má. Endurtekinn þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð: Sigurður Magnússon talar.
9.05 Morgunstund barnanna: Líf, eftir
Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð-
ingu sína (16).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
10.45 Skáld í vanda. Guðmundur L.
Friðfinnsson les úr óbirtu handriti sínu.
11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónassson
velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. Helgi Már Ar-
thúrsson og Guðrún Ágústsdóttir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson.
Hjörtur Pálsson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar. Davið Oistrakh,
Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav
Rikhter leika með Fílharmóníusveit
Berlínar Konsert í C-dúr op. 56 fyrir
fiðlu, seflló, píanó og hljómsveit eftir Lud
wig van Beethoven; Herbert von Kara-
jan stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og
töfralampinn“. Ævintýri úr „Þúsund og
einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (8).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla
Árnasonar.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 1. kafli -
„Ankomst“; seinni hluti.
18.00 Neytendamál. Umsjónarmenn:
Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson
og Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son (RÚVAK).
20.30 Sand og Chopin. Friðrik Páll Jónsson
segir frá ævi og viðhorfum frönsku
skáldkonunnar George Sand og tón-
skáldsins Chopins, ástum þeirra og sam-
skiptum. Lesari með Friðriki Páli: Unn-
ur Hjaltadóttir. í þættinum er leikin tón-
list eftir Chopin. (Áður útv. í apríl
1977,).
21.30 „Manndómur“, smásaga eftir John
Wain. Þýðandinn, Sigurður Jón Ólafs-
son,les.
22.00 Tónleikar.
22.35 Leikrit: „Drakúla“ eftir Bram Stok-
er. 2. þáttur - „Hún þarf blóð og blóð
skal hún fá“. Leikgerð og leikstjórn: Jill
Brook Árnason. Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdótt-
ir, Saga Jónsdóttir, Jóhanna Norðfjörð,
Sigurður Skúlason, Randver Þorláksson
og Guðný Helgadóttir.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
föstudagur
7.00 Véðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morg-
unorð: Agnes Sigurðardóttir talar.
8.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir
Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð-
ingu sína (17).
9.20 LeikFimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“.Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndunum. Umsjónar-
maður: Borgþór Kjærnested.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Sigríður Sig-
urðardóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir
frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson.
laugardagur_____________________
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Hildur Annar þáttur. Dönsku-
kennsla í tíu þáttum sem lýsa dvöl ís-
lenskrar stúlku í Danmörku.
18.25 Steini og Olli „Eftir kvölda kelirf_“
Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og
Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
18.50 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.35 Löður Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Orð í tíma töluð Breskur skemmti-
þáttur með Peter Cook og nokkrum
kunnum gamanleikurum sem birtast í
ýmsu gervi í syrpu leikatriða. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.55 Oklahoma Bandarísk dans- og
söngvamynd frá 1955 gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Rodgers og
Hammerstein. Leikstjóri Fred Zinne-
mann. Aðalhlutverk: Gordon Macrae,
Shirley Jones, Rod Steiger og Gloria
Grahame. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
00.15 Dagskrárlok
sunnudagur______________________
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi
Skúlason flytur.
16.10 Húsið á sléttunni Drengur í vanda
Bandarískur framhaldsflokkur. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Hjörtur Pálsson les (11).
15.00 Miðdegistónleikar. Barry Tuckwell
og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leika Hornkonsert nr. 1 í D-dúr eftir
Joseph Haydn; Neville Marriner stj. /
Fílharmóníusveitin í Berlín leikur Sin-
fóníu nr. 28 í C-dúr K. 200 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga bamanna: „Aladdín og
töfralampinn“.Ævintýri úr „Þúsund og
einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir les (9).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi
Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður: Ragnheiður Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur. Tilkynningar.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Wil-
helm Stenhammar. a. Píanókonsert nf.
2 í d-moll op 23. Janos Solyom og Fíl-
harmóníusveitin í Múnchen leika; Stig
Westerberg stj. b.Tvær rómönsur fyrir
fiðlu og hljómsveit.Arve Tellefsen
leikur með Sinfóníuhljómsveit sænska
útvarpsins; Stig Westerberg stj.. c.
„Haustnætur", píanólög op. 33. Hilda —
Waldeland leikur.
21.40 Frá Grettisbyggð. Jón R. Hjálmars-
son ræðir við Björn Jónsson hrepp-
stjóra, Bæ á Höfðaströnd um Drangey.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss.Baldvin Halldórsson les (36).
23.00 „Kvöldgestir“ - þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
Ieikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Auðunn Bragi Sveinsson
talar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir).
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Vernharður Linnet.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar-
maður: Hermann Gunnarsson. Helg-
arvaktin Umsjonarmenn: Arnþrúður
Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áanna 1930-60.
16.20 Þá, nú og á næstunni Stjórnandi:
Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinn.
17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson á Græn-
umýri velur og kynnir sígilda tónlist.
(RÚVAK.)
18.00 „Rödd frá 9. öld“, Ijóð eftir Po Chu-I
Þýðandinn, Ási í Bæ, les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka a. „Draumar sjómanna“
Ágúst Georgsson segir frá hlutverki
drauma í þjóðtrú. b. „Leikir að fornu og
nýju“ Ragnheiður Þórarinsdóttir segir
frá (3). c. „Ungur sagnaþulur“ Þor-
steinn frá Hamri tekur saman og flytur.
d. „Ævintýrið um Ole Bull“ Sigríður
Schiöth les kafla úr samnefndri bók í
þýðingu Skúla Skúlasonar. Hreiðar
Aðalsteinsson syngur með Karlakór
Akureyrar lag Ola Bull, „Sunnudagur
selstúlkunnar“.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson lýkur
lestrinum (37).
23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
16.55 Listbyltingin mikla 3. þáttur. Sælu-
reiturinn Breskur myndaflokkur í átta
þáttum um nútímalist. 1 þessum þætti
verður fjallað um þá stefnu í málaralist,
sem nefnist impressionismi, listamenn,
sem aðhylltust hana og verk þeirra. Þýð-
andi Hrafnhildur Schram.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Upptöku stjórnar Viðar Vík-
ingsson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning-
armál og fleira. Umsjónarmaðúr Áslaug
Ragnars.
21.30 Stiklur 8. þáttur. Undir Vaðalfjöll-
um Fyrsti þáttur af þremur þar sem stikl-
að er um Austur- Barðastrandarsýslu.
Hún er fámennasta sýsla landsins og
byggð á í vök að verjast vestan Þorska-
fjarðar, en fegurð landsins er sérstæð.
Þessi þáttur er úr Reykhólasveit.
Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson.
Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón: Óm-
ar Ragnarsson.
22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie
Konan í lestinni Breskur sjónvarps-
myndaflokkur. Leikstjóri Brian Farn-
ham. Aðalhlutverk: Osmund Bullock
og Sarah Berger. Ástar- og ævintýra-
saga sem hefst í lestinni til Portsmouth.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
I 23.05 Dagskrárlok