Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.01.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. janúar 1983 Laus staða Staöa forstöðumanns viö nýtt sambýli fyrir þroskahefta í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa menntun og starfs- þjálfun í meðferð og umönnun þroskaheftra. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1983 og skulu umsóknir sendast til svæðisstjórnar Reykjavíkur Tjarnargötu 20, sími 21416. Umsóknum skal fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Svæðisstjórn Reykjavíkur 19. janúar 1983. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða RÖNTGENTÆKNI. Upplýsingar um stöðuna gefur deildarrönt- gentæknir F. S. A. í síma 96-22100. Umsóknum sé skilað til fulltrúa fram- kvæmdastjóra. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. H Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 18. janúar 1983. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Starfsmannafélaginu Sókn fyrir árið 1983. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins að Freyjugötu 27 eigi síðar en kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 27. janúar 1983. Starfsmannafélagið Sókn ifí Verslunarlóð Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um bygg- ingarrétt á verslunarlóð við Hraunberg, Breiðholti III. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 1983. Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir eru hér með fallnar úr gildi og ber því að endurnýja þær. Allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík. AUGLÝSING um styrki og lán til kvikmyndagerðar. Kvikmyndasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki og lán til kvikmyndagerðar. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar. Reykjavík, 18. janúar 1983 Stjórn Kvikmyndasjóðs •t'ÞJOÐLEIKHUSIfl Dagleiðin langa inn í nótt í kvöld kl. 19.30 siðasta sinn Lína langsokkur Frumsýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Jómfrú Ragnheiður laugardag kl. 20 Garðveisla sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. Forsetaheimsóknin 8. sýn. í kvöld uppselt Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. miövikudag kl. 20.30 Brún kort gilda. Skilnaður laugardag uppselt Salka Valka Sunnudag kl. 20.30 JÓÍ Aukasýning þriðjudag kl. 20.30 og fimmtudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mömmu Miönætursýning í AusturPæjarPíói laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austur- bæjarbíói kl. 16-21, sími 11384. iiiii—nmi" t ' ISLENSKA OPERAN lllll ill Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudaa kl. 20. Fáar sýningar eftir. Míöasalan er opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. Stúdenta leikhúsið Háskóla íslam Vegna fjölda áskorana veröur auka- sýning á Bent i Tjarnarbíói föstudaginn 21. jan. kl. 21.00 Miöasala í Tjarnarbíói sýningardag frá kl. 17-21, sími 27860. Nánari upplýsingar í síma 13757. Ath.: Fjalakötturinn sýnir Sex pistols fimmtudaginn 20. jan. kl. 21.00. „Með allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd. sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki bannaö. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tiiraun sinni til að HEFNA sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuö börnum innan 16 ára. Arthur Sýnd kl. 9 og 11 SÍÐUSTU SVNINAR Ný fjölskyldumynd í „Dísney-stiT': Strand á eyðieyju (Shipwreck) Övenju spennandi og hrífandi ný, bandarísk ævintýramynd í litum. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. fsl. texti Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁS Símsvari _______I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefurslegið öll aösóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- bjónustunnar. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. , Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verö. ÐSími 19000 Ævintýri píparans Bráöskemmtileg og fjörug ný ensk gam- anmynd í litum um pípara, sem lendir í furöulegustu ævintýrum I starfi sínu, aöallega meö fáklæddu kvenfólki. meö CHRISTOPHER NEIL - ANNA QUALYE - ATRHUR MULLARD íslenskur texti Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuö eru öll brögð, meö BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5,05, 7.05, 9.05, 11.05 Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Feliini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Afar spennandi og skemmtileg banda- risk Panavision litmynd, um svaðilfarir norrænna víkinga, meö Lee Majors - Cornel Wild. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd I litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, meö GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 A-salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráöskemmtileg ný amerisk grínmynd I litum meö þeim óviöjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong, Aöalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. (slenskur texti. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. B-salur.... Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd I lit- um. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 5- 7,05 - 9,10 og 11,15. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindle“ Rokksvindlið mikla Sýnd laugardag kl. 3 og 5. Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols. Sannkölluö fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir í Tjarnarbíó! Félagsskírteini seld viö innganginn. Ath! Stúdentaleikhúsið sýnir Bent á föstudagskvöld kl. 9. Salur 1: Flóttinn (Pursuit) Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum Aöalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. Saser ums°9n um hina ,ræ9u björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var aö treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuö börnum innan 14 ára. Hækkaö verö. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlern Stóri meistarinn (AlecfGuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir allafjölskyld- una. Myndin er byggö eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er meö ólíkindum. Aöalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5 og 7 Dularfullar símhring- ingar Spennumynd í algerum sérflokki. Aöalhltv. Charles Durning og Carol Kane Sýndkl. 9og11 _________Salur 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn wZLmm Bráöskemmtileg og fjörug rrjy, hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Morgan. Sýnd kl. 5 og 7. Nancy Konungur grínsins Elnir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- esestandaábak viöþessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og sgenn- andi, og þaö má með sanni segja að bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aörar hliöar á sér en áður Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 5 og 7. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. __________Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.