Þjóðviljinn - 22.01.1983, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Qupperneq 31
Helgin 22.-23. janúar 1983 WÖÐVILJÍNN SÍÐA 31 • * ♦ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Forval 22. - 30. janúar Síðari umferð forvals vegna skipunar framboðslista Alþýðubándalagsins á Vestfjörðum í komandi alþingiskosningum fer fram dagana 22. - 30. janúar. í síðari umferð forvalsins á að velja í þrjú efstu sæti listans úr hópi þeirra sjö einstaklinga, sent í kjöri eru. Kjósandi merkir nteð viðeigandi tölustaf við nöfn þeirra þriggja, sem hann vill að skipi 1., 2. og3. sæti framboðslist- ans. Sé merkt við fleiri eða færri en þrjá telst seðill ógildur. Þeir Alþýðubandalagsmenn á Vestfjörðum sem taka viTja þátt í forvalinu geta snúið sér til eftirtalinna kjörstjóra: Indriði Aðalsteinsson. Skjaldfönn, Nauteyrarhreppi N.-ÍS. Ástþór Ágústsson, Múla Nauteyrarhreppi, N-ÍS. Ari Sigurjónsson, Þúfum Reykjafjarðarhreppi, N.-ÍS. Ingibjörg Björnsdóttir, Súðavík. Þuríður Pétursdóttir, Túngötu 17, ísafirði. Kristinn H. Gunnarsson, Vitastíg 21, Bolungarvík. Sveinbjörn Jónsson, kennari Súgandafirði. Magnús Ingólfsson, Vífilsntýrum Önundarfirði. Davíð H. Kristjánsson Aðalstræti 39, Þingeyri. Halldór G. Jónsson, Lönghlíð 22, Bíldudal. Lúðvíg Th. Ilelgason, Miðtúni 4, Tálknafirði. Bolli Olafsson, Sigtúni 4, Patreksfirði. Gisella Halldórsdóttir, Hríshóli, Reykhólasveit. Sigmundur Sigurðsson, Steinadal, Fellshreppi, Strandasýslu . Jón Olafsson, kennari, Hólmavík. Jóhanna Thorarensen, Gjögri, Árneshreppi, Strandasýslu. Þeir Alþýðubandalagsmenn á Vestfjörðum sem dvelja í Reykjavík eða grennd geta einnig snúið sér til skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettis- götu 3, Reykjavík, og tekið þar þátt í forvalinu. Alþýðubandalagið Suðurlandskjördæmi Forval 22.-27. janúar Síðari umferð forvals Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi vegna skipunar á framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar fer fram 27. janúar nk. Félagsmenn sem staddir eru utan heintabyggðar geta kosið hjá næsta félagsformanni í kjördæminu. f kjöri eru 22 félagar sem tilnefndir voru í fyrri umferð forvalsins. Kjósa á 6 félaga með því að setja tölustafina 1—6 fyrir framan nafn við kontandi. Kosning fer fram á Selfossi að Kirkjuvegi 7. í Vestmannaeyjum í Kreml, Hellu að Geitasandi 3, Hveragcrði í gamla leikskólanum. Félagar eru hvattir til að taka þátt í forvalinu. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsvist - þriggja kvöld keppni Spilin verða tekin upp að nýju þriðjudagskvöldið 25. janúar n.k. í Sóknar- salnum, Freyjugötu 27 (gengið inn frá Njarðargötu) og byrjað kl. 20. Gestur kvöldsins í kaffihléi verður Guðrún Helgadóttir alþingismaður og segir fréttir úr pólitíkinni. Efnt er til þriggja kvölda keppni, annan hvern þriðjudag,25. janúar, 8. febrúar og 22. febrúar, og veitt heildarðverðlaun í lokin. Þeir sem ekki komast öll kvöldin geta þó líka komið eitt og eitt skipti, hitt félagana og képpt um sérstök verðlaun kvöldsins. Alþýðubandalagið í Stykkishólmi Aðalfundur Alþýðubandalagið í Stykkishólmi boðar til aðalfundar laugardaginn 22. janúar kl. 16 í Verkalýðshúsinu. * Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Nýir félagar velkomnir! Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri: Árshátíð Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin í Alþýðuhús- inu laugardaginn 22. janúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið verður opnað kl. 19. Dagskrá: Ávarp: Soffía Guðmundsdóttir, formaður ABA. Ræða: Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Gítarleikur: Gunnar H. Jónsson, tónlistarkennari. Gamanþáttur: leikararnir Bjarni Ingvarsson og Kjartan Bjargmundsson flytja • Utanllokksmaður fer með spé um Alþýðubandalagið og fleira. Leynigestur verður á staðnum. Erlingur Sigurðsson stjórnar fjöldasöng og Hljómsveit Steingríms Sig- urðssonar leikur fyrir dansi. , Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ragnheiðar í síma 22820 (eða 23397) eða Soffíu í síma 24270. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. AB Selfossi og nágrenni Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 23. janúar kl. 15.00 að Kirkju- vegi 7, Selfossi. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Fréttir af starfi herstöðvaandstæðinga: Rúnar Ármann Arthúrsson. 3) Stutt erindi um sósíalismann: Ingólfur H. Ingólfsson. 4) Önnur mál - umræður. Þátttakendur í seinni umferð forvals AB á Suðurlandi eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akranesi verður í Rein laugardaginn 29. janúar. Nú þegar getum við tilkynnt að Helgi Seljan og kona hans verða gestir okkar. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið Neskaupsstað Fundur með ungu stuðningsfólki Fundur með ungu stuðningsfólki Alþýðubandalagsins (16-25 ára) verður laugardaginn 22. janúar kl. 14.00 að Egilsbraut 11. Umræður um Alþýðubandalagið. Stjórnin. Nú tefl- um við í dag klukkan tvö verður haldið í húsakynnum Þjóðviljans hrað- skákmót á vegunt Æskulýðsnefnd- ar Alþýðubandalagsins. Þátttaka á skákmóti þessu er öflum heimil. Að lokinni keppni verða veitt veg- leg verðlaun. Nauðsynlegt er að þeir þátttakendur, sent tök hafa á, taki með sér töfl og klukkur. Helgar- skákmót á Seltjarnar- nesi í dag kl. 14.00 hefst helgar- skákmót hjá skákfélagi Seltjarn- arness og heldur áfram kl. 14.00 á sunnudag. Tefldar verða 9 um- ferðir eftir Monrad kerfi. Keppt cr um farandbikar sem verslunin Lit- aver gaf. Núverandi handhafl bika- rsins er Ögmundur Kristinsson. Mikið líf og fjör er í skákstarf- seminni á Seltjarnarnesi. Æfinga- mót eru þar á fimmtudögum kl. 20.00. Á þriðjudögum er Jón Páls- son með skákkennslu á vegum fél- agsins fyrir alla. Öll starfsemi fél- agsins fer fram í Valhúsarskóla á nesinu. Formaður skákfélagsins er Garðar Guðmundsson. _óe lanúar er ekki mars í frásögn af leikriti því sem leikhópur M.R. mun frumsýna næsta mánudag - Prjónastofunni Sólinni - urðu þau mistök, að frum- sýningin var sögð eiga að vera hinn 24. mars. Næsti mánudagur fellur hins vegar í janúar. Frumsýningin verð- ur því hinn 24. janúar. Er beðist velvirðingar á þessu gönuhlaupi. ast c LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboöum í hönnun, efni, smíði og uppsetningu á húseiningum fyrir starfsmannabúöir vegna framkvæmda viö Blönduvirkjun. Verkþættir eru: Liður: A 18 einingar, til afhendingar 30. ágúst, 1983. B 26 einingar, til afhendingar 30. ágúst, 1983. C 34einingar, til afhendingar 15. júní, 1983. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar aö Háaleitisbraut 68, 108 Reykja- vík, frá og með fimmtudeginum 27. jan. 1983 gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar fyrir klukkan 14:00, mánudaginn 21. feb. 1983, en þá veröa þau opnuð í viðurvist bjóö- enda. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráös um stjórn og aöra trúnaðarmenn félagsins fyrir áriö 1983 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og meö mánudeginum 24. janúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 17 föstudaginn 28. janúar og er þá framboðsfrestur útrunn- inn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hiífar Hraðskákmót Hraðskákmót Æskulýðsnefndar Alþýðubandalags- ins verður haldið laugardaginn 22. jan. kl. 14 í Þjóðvilj- ahúsinu Síðumúla 6. Þátttakendur taki með sér töfl og klukkur. Allir velkomnir. Æ.N.A.B. Opið laugardag kl. 10-19 Verksmiðjuútsalan Blossahúsinu Ármúla 15. Sími 86101.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.