Þjóðviljinn - 27.01.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.01.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa I Reykjavík 21. - 27. janúar verður I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-. apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. ^ : Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió Kaup Sala Bandaríkjadollar...18.490 18.550 Sterlingspund......29.233 29.328 Kanadadollar.......15.078 15.127 Dönskkróna......... 2.1770 2.1841 Norsk króna........ 2.6105 2.6189 Sænskkróna......... 2.5194 2.5276 Finnsktmark........ 3.4658 3.4770 Franskurfranki..... 2.7005 2.7092 Belgiskurfranki.... 0.3923 0.3936 Svissn. franki..... 9.3727 9.4031 Holl.gyllini....... 6.9919 7.0146 Vesturþýskt mark... 7.6547 7.6796 Ítölsklíra......... 0.01332 0.01337 Austurr. sch....... 1.0905 1.0941 Portfig. escudo.... 0.1926 0.1932 Spánskurpeseti..... 0.1442 0.1447 Japansktyen........ 0.07894 0.07920 [rsktpund.........25.530 25.613 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............20.4050 Sterlingspund..................32.2608 Kanadadollar.................. 16.6397 Dönsk króna.................... 2.4025 Norskkróna..................... 2.8807 Sænskkróna..................... 2.7803 Finnsktmark.................... 3.8247 Franskurfranki................ 2.9801 Belgískurfranki................ 0.4329 Svissn. franki................ 10.3434 Holl. gyllini.................. 7.7160 Vesturþýskt mark............... 8.4475 (tölsklíra..................... 0.0147 Austurr. sch................... 1.2035 Portúg. escudo................. 0.2125 Spánskurpeseti................. 0.1591 Japansktyen.................... 0.0871 (rsktpund......................28.1743 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Bavnadeiló: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): t flutt i nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’i 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðuridönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðþótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið Veistu af hverju Guð býr til tvíbura? Hann er orðinn þreyttur á að búa sífellt til ný andlit. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan • Reykjavík......... sími 1 11 66 Kópavogur..............sími 4 12 00 Seltj nes..............sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............sími 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær...............sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 þykkildi 4 klöpp 8 ósínkir 9 togari 11hey12siður14flan15málmur17fuglar 19 óvissa 21 hópur 22 anga 24 fyrr 25 bæta Lóðrétt: 1 kippkorn 2 þarmur3 bindi 4 skip 5 snæða 6 skjálfti 7 nábúi 10 greppatrýnið 13 vindur 16 án 17 berja 18 tryllta 20 náms- grein 23 eins Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 lyst 4 seig 8 lurkinn 9 bjór 11 ærna 12 barnið 14 au 15 aðal 17 snúra 19 ota 21 mar 22 ríka 24 ánar 25 skut Lóörétt: 1 labb 2 slór 3 turnar 4 skæða 5 eir 6 inna 7 gnauða 10 jafnan 13 iðar 16 lokk 17 smá 18 úra 20 tau 23 ís 1 2 3 • 4 5 6 7 8 < g 10 □ 11 12 13 □ 14 □ □ 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 m f4 n 25 fólda ....allar prófuðu þær litla skóinn, en ósköp klemmdi hann.... eftir KJartan Arnórsson /U6/R.7 RessAR.! roy/vcyfjöóu V/RÐA5T \je/?Pi K& L£sp OPPóR AÉ7TTAr?86KU(T> sTNUm! JKJf), ÉG GST Pf\D M Ltbcf) !f)& V7SU tiEF éG OUQP PLTTftr?- S&K j\AÍ/A/A,e/V EG HEf feTTFRÆ&i^G T/6 Aö Btófit pf\NP> T/L’! HFR FemOR HAA//V.// ÉQ VPP&óTvpenQ&V/^izflKTi NOFKOÐ plNfTR hlLT PPTON TIL- FroumFORpöOufÉS^ pIns 1 ÞO HEfyJ R N\TTÓR U- lecrpt Hu/s/pie> pð ha/va/ vaR 5Tör?/v/e/VA/i-GH/?P- ÚR - uFl&TOCrl ?/ Ne/.. GiNf) se/vi BG Korr>Sr ht> F\F> HPNfJ V/ÁlR REKINN OR HjöRí>/A/A//FyRlí? SAmAnrwxIiIPi / tilkynningar Sfrni 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrii nauðgun. SiMAR. 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 30. janúar Kl. 13: Skíðagönguferð á Hellisheiði. Skíðakennsla fyrir þá sem þess óska. Far- arstjóri Hjálmar Guðmundsson. Verð 100 kr. Kl. 13: Vifilsfell (655 m) - Jóspesdalur. Verð 100 kr. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. dánartíöindi Sigríður Jónasdóttir, 94 ára, Njaröargötu 25, Rvik, lést 20 jan. Kristrún Guðmundsdóttir, 49 ára, Bás- enda 2, Rvík, lést 20. jan. Eftirlifandi maður hennar er Engilbert Sigurösson, skrifstofu- stjóri. Ólafur Þórðarson, 77 ára, simafræöing- ur, Sörlaskjóli 4, Rvík, lést 20 jan. Eftirlif- andi kona hans er Hildigunnur Halldórs- dóttir. Ríkharður Meyvantsson, Rvik, lést 7. jan. Bálförin hefur farið fram i kyrrþey. Halldór Jónsson, Leysingjastöðum, Húnavatnssýslu, lést 21. jan. Eftirlifandi kona hans er Oktavia Jónsdóttir. Guðný Frimannsdóttir, 62 ára, Klepþs- vegi 48, Rvik, lést 22 jan. Eftirlifandi maður hennar er Guðjón Kristinsson, kennari. Þorgerður Friðriksdóttir, 50 ára, Háuhlíð 2, Sauðárkróki, lést 22. jan. Eftirlifandi maður hennar er Steinn Steinsson, dýra- læknir. Sigrún Edda Steinþórsdóttir lést 22. jan. Eftirlifandi maöur hennar er Kristján Helga- son. Ásta Guðjónsdóttir, 81 árs, Austurbrún 6, Rvík, lést 22. jan. Ragnheiður Stella Jónasdóttir Matthew lést í New York 19. jan. Útförin hefur farið fram. Lárus Eyjólfsson, 83 ára, umsjónarmað- ur, Sogavegi 150, Rvík, Iést22. jan. Eftirlif- andi kona hans er Halldóra Bjarnadóttir. Kristvin Kristinsson, 56 ára, verkamað- ur, Lambastekk4, Rvík, Iést23. jan. Eftirlif- andi kona hans er Þórdis Eiriksdóttir. Ólöf Guðmundsdóttir frá Gelti i Súg- andafirði lést 18. jan. Hjördís Jónsdóttlr, 59 ára, Rauðalæk 12, Rvík, lést 25. jan. Eftirlifandi maður hennar er Ivar Andersen vélstjóri. Guðjón Kristinsson lést að vistheímilinu Kumbaravogi 23. jan. Gestur Marinó Kristjánsson, 57 ára, toll- vörður á Keflavikurflugvelli, var jarðsung- inn á laugardag. Hann var sonur Kristjáns G.S. Kristjánssonar á (safirði og Ólafar S Björnsdóttur. Eftirlifandi kona hans er Þóra S. Guðmundsdóttir. Börn þeirra eru Ólöf Sigurrós, gift Hjalta Erni Ólasyni, og Krist- ján. Jóna Árný Jóhannsdóttir, 44 ára, Sel- fossi, hefurveriðjarðsungin. Húnvardóttir Jóhanns Loftssonar í Sölkutótt á Eyrar- bakka og Jónínu Hannesdóttur. Eftirlifandi maður hennar er Gunnar Hallgrimsson frá Grunnavík. Börn þeirra eru Hallgrímur, Anna Jóna og Kristín. Dóróthea Erlendsdóttir, 72 ára, Akra- nesi, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Helgu Daníelsdóttur og Erlends Kristjáns- sonar, málarameistara, á Isafirði. Maður hennar var Hálfdán Sveinsson, kennari. Börn þeirra eru Hilmar Snær, vélvirki og kennari, Rannveig Edda, skrifstofumaður, Sveinn Gunnar, prentsmiðjustjóri, og Helgi Viðir, umdæmisstjóri. Ásdis Ingólfsdóttir, 60ára, Hraunbæ 23, Rvik, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Katrínar Magnúsdóttur og Ingólfs Krist- jánssonar, bónda, á Grimsstöðum á Fjöll- um en síðar Víðishóli og Kauparigsbakka, Eftirlifandi maður hennar er Guðjón Ey- mundsson, verkstjóri. Börn þeirra eru Ing- ólfur, sálfræðingur, giftur Susan Guðjóns- son, Áslaug Sif, ritari, gift Karli F. Garðars- syni, Kolbrún, stúdent, gift Jóni S. Jóns syni, verkfræðingi, Bergljót, bankamaður, gift Helga Bergmann Ingólfssyni, vélstjóra. og Hörður. Þorleifur Július Eggertsson, 84 ára, á . Reykjalundi, hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Þórdísar Jónsdóttur og Eggerts Andréssonar, skipstjóra og bónda, á Skálará í Dýrafirði. Eftirlifandi kona hans er Jóhanna Guðjónsdóttir. Börn þeirra eru Þórdís Magnea, Jón Snorri og Guðmunda Markúsína. Guörún Ágústsdóttir, 85 ára, Rvik, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Onnu Teitsdóttur og Ágústs Benediktssonar, verslunarstjóra, álsafirði. Maður hennar var Hallur Þorleifsson, söngstjóri. Börn þeirra eru Agúst, verkstjóri, Kristinn, óperusöngvari, Ásgeir, framkvæmdastjóri. og Anna Guðriður, hjúkrunarfræðingur. Guörún var þekkt söngkona. ÞórdísTorfadóttir, 87 ára, Keflavik, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Önnu Björnsdóttur og T orfa Björnssonar frá Hlíð' Kollafirði, Strandasýslu. Maðurhennarvar Stefán Jóhannesson sjómaður. Börn þeirra eru Ástriður Guðný, Guðný Nanna og Torfi, öll í Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.