Þjóðviljinn - 03.02.1983, Blaðsíða 1
o
BÚSÝSLAN fer ofan í
kjölinn á
örbylgjuofnunum í
dag, en þeir verða æ
vinsælli hér sem annars
staðar.
Sjá 6
febrúar 1983
fimmtudagur
48. árgangur
27. tölublað
Eins atkvæðis munur:
ísland mótmælir ekki
Alþingi sam-
þykkti í gærkvöldi
með 29 atkvæðum
gegn 28 að mót-
mæla ekki hval-
veiðibanninu
Alþingi samþykkti í gær-
kveldi með naumum meirihluta
að mótmæla ekki samþykkt Al-
þjóðahvalveiðiráðsins um tak-
mörkun hvalveiða þvert á til-
kynnta fyrirætlan sjávarútvegs-
ráðherra. Eftir marga fresti á
fundi sameinaðs alþingis í gær
og langar og heitar umræður í
gærkveldi var loks gengið til at-
kvæða um kl. 21.30.
Mikil spenna var á alþingi í gær
og margir áheyrendur fylgdust með
störfum alþingis. Upphaflega átti
fundur að hefjast klukkan eitt í
gærdag en var frestað bæði þá og
oftar á boðuðum fundartíma vegna
þess að utanríkisnefnd hafði ekki
lokið störfum. í umræðunum í gær-
kveldi kom glöggt fram að hér er
um mikið tilfinningamál að ræða
og einungis Alþýðubandalagið
hafði flokkslega samþykkt gegn því
að mótmæla banninu. Aðrir flokk-
ar skiptust í atkvæðagreiðslum og
þrír þingmenn voru fjarverandi við
atkvæðagreiðsluna, sem fór fram
með nafnakalli.
29 reyndust vera á sama máli og
meirihluti utanríkismálanefndar
sem lagði til að ekki yrði mótmælt,
en 28 vildu mótmæla. “°8
Sjá 16.
Þeir hafa verið h(k)valafullir dagarnir á alþingi það sem af er vikunni. Mynd - eik
Nýja
kvikmyndabylgjan
hefur breytl andliti
V-Þýskalands út á
við,-segir
kvikmyndaleik-
stjörinn Helma
Sanders-Brahms.
Þéttbýlisbúar gera
sér fæstir grein fyrir
þeim gífurlega
aðstöðumun sem er
milli þeirra og
landsbyggðarfólks
hvaðkaupá
raforku varðar.
Útsölur á nýjum bílum innan skamms?
Hér má sjá hluta þess bílaflota sem liggur ótollafgrciddur í bílastæðum skipafélaganna. Hér er um sama
fjölda að ræða og lluttur var til landsins allt árið 1975! - Ljósm. eik.
lega lítill hluti þeirra bíla sem enn
liggja í vöruskemmum skipafélag-
anna hefur verið bankagreiddur
sem þýðir að þeir eru enn í eigu
verksmiðjanna crlcndis.
Guðni Sigþórsson hjá Eimskip
sagði að í vöruskemmum félagsins
væru nú um það bil 2.200 bílar sem
ekki hafa verið leystir út úr tolli.
Sagði hann lítið af þeim vera bank-
aborgaða og að hér væri um heldur
meiri fjölda að ræða en t.d. á sama
tíma í fyrra. Mikið af þessum bif-
reiðum væri af árgerð 1982.
Hjá Hafskip, sem er annar
stærsti flutningsaðilinn, fengust
þær upplýsingar hjá Guðmundi
Eyjólfssyni að á þeirra bifreiða-
stæðum væru nú um það bil 900
bílar ótollafgreiddir. Margir þeirra
eru af árgerð 1982 og nú er verið að
flytja til landsins fjölda bifreiða af
árgerð 1983. Guðmundur kvað
ekki líklegt að útsölur á bílum yrðu
almennar nú frekar en endranær,
þar sem þeir virtust ætíð seljast á
endanum án þess að til slíks þyrfti
að koma.
Hjá Skipadeild Sambands ís-
lenskra santvinnufélaga var okkur
tjáð að væru um 120 bílar ótollaf-
greiddir nú. Mest er þar um árgerð
1982 að ræða og hafa sumir bílanna
staðið í geymslu síðan í fyrravor.
Tæplega 9000 bílar voru tollaf-
greiddir árið 1981. Talan fór upp í
10.500 á síðasta ári og núna liggja á
hafnarbökkum skipafélaganna
rúmlega 3000 bílar til viðbótar. Og
innflutningurinn heldur áfram.
- v.
Nú munu vera til í landinu um
það bil 3.200 ótollafgreiddar bif-
reiðar og er það hcldur meiri fjöldi
en á sama tíma undanfarin ár. Bif-
reiðainnflutningur til landsins á sl.
ári sló öll met og voru skráðar
10.500 bifreiðar allt árið. Tiltölu-
3.200 bflar ótollafgreiddir
Lítill hluti
þeirra hefur
verið seldur