Þjóðviljinn - 03.02.1983, Blaðsíða 6
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. febrúar 1983
Örbylgjuofnar njóta sívaxandi
vinsælda hér á landi sem
annars staöar. Þaö er kannski
ekki nema von: þeir eru
afskaplega þægilegir fyrir fólk
sem ekki hefur mikinn tíma til
að sinna matartilbúningi, því
suðutíminn er mjög stuttur.
Sem dæmi má nefna aö stór
bökunarkartafla bakast á 5
mínútum í örbylgjuofni en á
um 50 mínútum í venjulegum
bakarofni.
Ýmsir telja örbylgjuofna hætt-
ulega. Aðrir telja þá hins vegar
hættulausa með öllu og benda á,
að bylgjutíðni frá þeim sé síst
meiri en frá venjulegu sjónvarps-
tæki, sem enginn telur þó hættu-
legt.
Sagt
frá norskri
neytenda-
könnun
á örbylgjum
og öryggi
örbylgju-
ofna
mólekúlunum á hreyíingu, þann-
ig að þau nuddast saman og við
það losnar orka sem birtist í mikl-
um hita. Lendi örbylgjur á manns-
líkamanum gerist nákvæmlega
hið sama og í örbylgjuofninum:
mólekúlin í líkamanum fara á
hreyfingu. Hitunarhraðinn fer
eftir vatnsmagninu sem býr í hlut-
anum.
Vísindamenn eru sammála um
að augun og kynfæri karlmanna
séu í sérstakri hættu. Það er
vegna þess að blóðstreymið er af-
ar hægt í þessum líkamshlutum
og lítið er af taugaendum er nema
hita. Þetta síðarnefnda á einkum
við um augun.
Það er vitað, að mikil geislun
hefurskaðvænlegáhrifáaugun. í
rannsókn einni, sem gerð var á
örbylgjuofnar
hættulegir?
Ég fékk lánaðan bækling um
norska athugun á örbylgjuofnum
hjá Leiðbeiningastöð húsmæðra í
Reykjavík að Hallveigarstöðum
og það sem hér fer á eftir byggir á
þeim bæklingi. Það er einkum
hugsanleg hætta, sem ofnunum
er samfara, sem er umræðuefnið
hér.
Hættan af örbylgjum
Mannslíkaminn býr ekki yfir
neinu aðvörunarkerfi gagnvart
örbylgjunum. Við tökum því.
ekkert eftir því þótt við lendum í
geislun og getum þess vegna ekki
forðast geislana.
Áhrif geislunarinnar eru marg-
vfslegar. Þar er um að ræða áhrif
hitans á mannslíkamann og síðan
margs konar önnur áhrif sem að
sönnu er lítið vitað um ennþá, en
miklar rannsóknir eru gerðar á
þessum þáttum.
Hitaáhrif
Örbylgjurnar hita ekki aðeins
yfirborð hlutanna; - þær koma
fólki er vann við samsetningu ör-
bylgjuofna og varð fyrir einhverri
geislun, fundust þó engar merkj-
anlegar breytingar á augunum.
Önnur áhrif
Fólk sem vinnur störf sem að
einhverju leyti tengjast bylgjum á
borð við þær, sem eru í örbylgju-
ofnunum, kvartar oft yfir höf-
uðverk, þreytu, sleni, svima,
svefnleysi, erfiðleikum í kynlífi
og fleiru.
Það hefur komið í ljós, að fólk
sem vinnur við stöðuga en litla
geislun, t.d. radarstjórnendur,
hefur oft skaddast á augum.
Rennsli er úr augum, mikil þreyta
og mjög merkjanlegt ónæmi fyrir
bláum lit.
Rannsóknir hafa ekki leitt í
ljós, að fólk er vinnur við örbylgju-
ofna sé ófrjósamara en annað
fólk. Það fæðist hins vegar tölu-
vert hærra hlutfall af stúlkum en
drengj um meðal þessa fólks held-
ur en almennt gengur og gerist.
Þá leikur einnig grunur á að fóst-
urlát séu tíðari meðal kvenna á
þessu verksviði.
Þá virðist einnig margt benda
til þess, að bylgjur þessar hafi ein-
hver áhrif á blóðrennslið og efna-
skipti líkamans, en þetta hefur
ekki verið annað sem öyggjandi
rannsóknum. Þá hefur einnig
heyrst, að bylgjurnar kunni að
hafa áhrif á hjartastarfsemina og
heyrnina og að fram geti komið
ofnæmi.
INNKAUPA
KARFAN
Tafla 1: Algengar matvörur (ekki miðað við vörumerki)
Landbúna&arvörur Reykjavík Kaupmannahöfn Mismunuri %
Nýmjólk 1 Itr. 9.70 9.85 -1.5%
Jogúrt meö ávöxtum 180 gr. 10.45 4.15 151.8%
Smjör 250 gr. 27.50 17.65 55.8%
Algengur brauöostur 26% 1 kg. 96.75 100.05 - 3.3%
Dilkakjöt læri 1 kg. 77.75 128.85" - 39.7%
Nautagúllas 1 kg. 197.75 153.75 28.6%
Nautahakk 1 kg. 121.55 92.30 31.7%
Kjötfars 1 kg. 48.80 47.45 2.8%
Kjuklingar 1 kg. 122.55 51.00 140.3%
Reykt medisterpylsa 1 kg. 108.15 69.20 56.3%
Svínaskinka sneidd 100 gr. 31.80 21.40 48.6%
Egg 1 kg. 57.80 37.20 55.4%
Kartöflur 1 kg. 6.50 7.55 -13.9%
Tómatar 1 kg. 93.20 48.70 91.4%
Hvítkál verö pr. haus 34.05 12.85 165.0%
Flskur
Ný ýsuflök fryst, tilbúin á pönnuna 1 kg. Brauð og kökur 67.80 99.25 -31.7%
Heilhveitibrauð form ósneitt 1 kg. 18.00 31.75 - 43.3%
Heilhveitibrauö form sneitt 1 kg. 28.10 34.00 -17.4%
3ja korna brauð ósneitt 1 kg. 37.00 27.60 34.1%
Franskbrauð form ósneitt 1 kg. 17.70 25.80 -31.4%
Franskbrauft form snelff 1 kg. 27.50 28.50 - 3.5%
Rúlluterta Ijós 27.65 20.35 35.9%
Korn og sykur
Hveiti 1 kg. 12.40 10.75 15.3%
Sykur 1 kg. 11.55 24.35 - 52.6%
Ávextir
Epli 1 kg. 28.00 18.75 49.3%
Appelsínur 1 kg. Drykkjarvörur 28.45 20.75 37.1%
Kaffi 250 gr. poki 19.95 35.70 -44.1%
Hreinn appelsínusafi V* Itr. 9.20 5.20 76.9%
Appelsín 25 cl. 5.50 5.55 - 0.9%
Sítrón 25 cl. 4.70 5.50 -14.5%
Aðrar matvörur
Eva mínarín 250 gr. 13.20 4.95 166.7%
Palmín 500 gr. 21.80 17.75 22.8%
Borðsmjörliki 500 gr. 12.05 8.85 36.2%
Pakkais vanillu 1 Itr. 1) Nysjalenskt kindakjot. 30.40 23.70 28.3%
Tafla 2: Vörur framleiddar í Danmörku
Korn og sykur
Ota sólgrjón 475 gr.
Kellogg’s corn flakes 500 gr. poki
Drykkjarvörur
Gevalia kaffi röd vacumpakkaö 500 gr.
Don Pedro kaffi röd mellemristed 500 gr.
Nesquick 400 gr.
Niðursuðuvörur
Fenger rauökal 1100 gr.
Beavais rauökál 600 gr.
Fenger rauöbeður 1075 gr.
Limfjords muslinger naturel 100 gr.
Efnagerðarvörur
Skælskör jarðarberjasulta 425 gr.
Fenger jarðarberjasulta 400 gr.
Báhnckes taffel sinnep 250 gr.
UG Pölsemandens sinnep 500 gr.
Aðrar matvörur
Taffel chips kartöfluflögur 100 gr.
Nyborg lög sild 325 gr.
Maizena sausejævner til brun sause 250 gr.
Hreinlætisvörur
Prana þvottaefni 4 kg.
Botaniq þvottaefni 4 kg.
Ajax meö salmiak plus 820 ml.
Palmolive uppþvottalögur 500 gr.
Colgate fluor tannkrem 200 gr.
Tampax regular40 stk.
Mölnlycke bleer til börn under 5 kg. 40 stk.
Vita wrapfilm 30 m.
Beocenter 2002, sambyggt hljómfl.tæki án hátalara
MMC 20/S R pickup og nál B&O
SP 6/7 picup og nál B&O
Beovision 7000, litsjónvarpstæki
Völund 410 R, þvottavél
Voss 63440, hvit eldavél
Völund 230 L, hvit uppþvottavél
Gram KF 250, hvitur kæliskápur
Nilfisk GS 80 ryksuga
1) Ekki til i verslun. verð miðaö við að varan sé tekin úr totlvörugeymslu 10. des. sl.
Reykjavik Kaupmannahöfn Mismunur í %
15.25 14.70 3.7%
32.80 18.85 74.0%
54.65 61.80 -11.6%
53.70 59.45 - 9.7%
42.75 31.45 35.9%
71.10 27.05 162.8%
38.95 13.80 182.2%
71.80 32.40 121.6%
18.55 12.90 43.8%
47.65 28.05 69.9%
47.15 27.55 71.1%
21.10 16.05 31.5%
30.25 20.05 50.9%
15.20 7.85 93.6%
35.20 31.00 13.5%
24.80 18.95 30.9%
135.30 84.35 60.4%
119.70 93.20 28.4%
19.95 30.75 -35.1%
22.90 26.50 -13.6%
34.05 29.60 15.0%
61.70 62.40 -1.1%
76.30 50.65 50.6%
28.20 15.45 82.5%
dd í Danmörku
Reykjavík Kaupmannahöfn Mismunuri%
19.980 10.468 90.9%
1.602” 657 143.8%
1.618” 371 336.1%
28.360 15.230 86.2%
13.990 13.287 5.3%
9.980 9.134 9.3%
14.490 14.449 0.3%
10.930 8.430 29.7%
4.350 3.762 15.6%
þættur. Annars vegar er henni
Könnun
Verðlags-
stofnunar
Verðlag
hærra
hér
en í
Danmörk
Könnun,sem
Verðlagsstofnun lét gera á 70
vörutegundum í nokkrum
verslunum í Reykjavík og
Kaupmannahöfn, bendirtil
þess, að verðlag, óháð
kaupmætti, sé íflestum
tilvikumlægraí
Kaupmannahöfn en í
Reykjavík. Verðuppbygging
er vitaskuld misjöfn í þessum
tveimur löndum og hér þarf að
takatillittil kaupmáttar, skatta
og annarrar opinberrar
álagningar.
Tilgangur könnunarinnar er tví-
ætlað að upplýsa almennmg um
verðlag og er þannig fylgt eftir því
starfi til eflingar verðskyns, sem
Verðlagsstofnun vann að með
markvissum hætti sl. haust. Hins
vegar er könnun þessi liður í
verðgæslu Verðlagsstofnunar.
Kannað var hvort unnt væri að
skýra mun sem er á verðlagi ein-
stakra vörutegunda með hliðsjón
af mismunandi verðuppbyggingu
í löndunum tveimur. Verðlags-
stofnun vinnur nú nánar úr könn-
uninni, en á þessu stigi er ekki
hægt að fullyrða annað, en að
verðlag hér sé hærra í Kaup-
mannahöfn.
Nokkur dæmi - og skýringar
í upphafi er rétt að taka frarn,
að virðisaukaskattur er á öllum
matvælum í Danmörku, en á ís-
landi eru matvæli undanþegin
söluskatti. í ljósi þessa er munur-