Þjóðviljinn - 03.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.02.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 'toía6 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík 28. janúar tll 3. febrúar verður í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á' sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl'” 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús_________________________ 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 oq kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 1.febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..18.900 18.960 Sterlingspund.....28.690 28.781 Kanadadollar......15.278 15.327 Dönskkróna........ 2.1707 2.1770 Norsk króna....... 2.6239 2.6322 Sænskkróna........ 2.5120 2.5199 Finnsktmark....... 3.4723 3.4834 Franskurfranki.... 2.6894 2.6980 Belgískurfranki... 0.3894 0.3907 Svissn. franki.... 9.3264 9.3560 Holl.gyllini...... 6.9409 6.9629 Vesturþýskt mark.. 7.6210 7.6452 Itöisk lira....... 0.01328 0.01332 Austurr. sch...... 1.0865 1.0900 Portug. escudo.... 0.1979 0.1985 Spánskurpeseti.... 0.1449 0.1453 Japansktyen....... 0.07849 0.07874 (rsktpund.........25.373 25.454 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............20.856 Sterlingspund..................31.659 Kanadadollar...................16.859 Dönskkróna..................... 2.394 Norskkróna..................... 2.895 Sænskkróna..................... 2.771 Finnsktmark.................... 3.831 Franskurfranki................. 2.967 Belgískurfranki................ 0.429 Svissn.franki....4............ 10.291 Holi. gyllini.................. 7.659 Vesturþýsktmark................ 8.409 Itölsklíra..................... 0.014 Austurr.sch.................... 1.199 Portug. escudo................. 0.218 Spánskurpeseti................. 0.159 Japanskt yen................... 0.086 Irskt pund.....................27.999 Barnaspítali Hringsins: Alla dagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11 30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'* 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan________________ Lárétt: 1 kák 4 andi 8 hljóðfæri 9 líkamshluta 11 forfeður 12 horfði 14 titill 15 hluta 17 matur 19 blaut 21 kaldi 22 seig 24 snemma 25 stríða Lóðrétt: 1 faðmur 2 dreifa 3 þröngi 4 litlir 5 tunna 6 geð 7 fjall 10 telur 13 þakkarorð 16 tala 17 halli 18 stafur 20 tíðum 23 ein- kennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 róar 4 æstu 8 sautján 9 sönn 11 lára 12 stagla 14 ið 15 læra 17 ólgan 19 fer 21 sló 22 agli 24 kinn 25 hind. Lóðrétt: 1 rass 2 asna 3 rangla 4 ætlar 5 sjá 6 tári 7 unaður 10 ötulli 13 læna 16 afli 17 ósk 18 gón 20 ein 23 gh. læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vaktfrákl 08 til 17 allavirkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. rReykjavík Kópavogur Seltj nes sími 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 511 00 1 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 u 11 12 13 14 □ □ 15 16 • 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • f □ 25 fólda Búið! Svona er auðvelt að skipta um rafhlöðu! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson jPt-JA' i-ÍTOOT) S Þ|-T0iQ T "SPiúrA Pt\JflPcxr/\g- /Jttoty Þerr/) er klusri lAPíoaiNpl I ÍTö£>0P/^Tti/vJA ’ F'P VIT)S> v/$r ÖLU A© F/e0 TiL evc-iv1 cy^ e/eo T/L- it HAa/AI FANKl opp Lyp, Sern GrOGlN^ SíóKpönnjp VJAR TIL FVPlR' APl T/ajaJ VA/R UPpPINAJ- T/OgAT’AÐOR A S\U9l LfcKNffliSlNM/ tilkynningar Sími21205 Húsaskjól og aðstoð fyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sfmsvari í Rvík, sími 16420. Ferðafélagið ASKJA Aðalfundur Ferðafélagsins Öskju verður í 1 Félagsmiðstöðinni Þróttheimum laugar- daginn 5. febr. og hefst kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð félagsins verður í Fellahelli um kvöldið 5. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19. Verð miða kr. 250.- Laugarneskirkja - opið hús Síðdegissamverustund verður f kjallarasal kirkjunnar í dag, föstudag, kl. 14.30. Helgi Hróbjartsson sýnir litskyggnur sem hann tók á ferðalagi um Eþíópíu síðast liðið sum- ar. Kaffiveitingar. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnu- daga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund fyrir félagskonur og gesti i Hreyfilshúsinu við Grensásveg miðvikudaginn 9. febrúar kl. 19. Þorra- matur. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudags- kvöld f simum 82309 Valborg og 37055 Laufey. mirmingarkort Mínningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 Bókabúöin, Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grfmsbæ v. Bústaða- veg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60 Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Oliver Steins, Strándgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort Styrktarfélags vangef- inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu fé- lagsins, Háteigsveg 6. Bókabúð Braga, Læ jargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27. Stefánsblómi við Barónsstig. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minning- argjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. dánartíðindi Ragnar G. Guðjónsson Laufskógum 17, Hveragerði lést 31. jan. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Magnúsdóttir. Ólafur Jónsson bóndi Eystra- Geldingaholti, Gnúpverjahreppi, Árnes- sýslu lést 31. jan. Hjördís Jónsdóttir, 59 ára, Rauðalæk 12, Rvík var jarðsett í gær. Hún var dóttir Steinunnar Þorbergsdóttur og Jóns Hjartar Vilhjálmssonar bílstjóra í Hafnarfirði. Eftir- lifandi maður hennar er Ivar Andersen vél- stjóri, verkstjóri hjá Rafmagnsveitu Rvíkur. Börn þeirra eru Ingibjörg, gift Kjartani Páls- syni lækni, Guðmundur, Erla, gift Haraldi Sigursteinssyni tæknifræðingi og Grétar jarðfræðingur. Hjördis vann hjá SVR. Jóhann Bóðvarsson, 72 ára, Norðurgötu 49, Akureyri lést 31. jan. Una Einarsdóttir, 88 ára, Vatnsstíg 10, Rvík var jarðsett í gær. Hún var dóttir Ing- veldar Erlendsdóttur og Einars Þórðar- sonar bónda á Heimalandi i Hraungerðis- hreppi, Árnessýslu. Maður hennar var Magnús Jónsson trésmiðameistari. Börn þeirra voru Jón útvarpsvirkjameistari (látinn), kvæntur Ingibjörgu Pálsdóttur frá Sauðárkróki, Ásta skrifstofumaður hjá Rvikurborg, gift Einari Einarssyni bílstjóra, Einar trésmiður, giftur Sigrúnu Gunn- 'augsdóttur og Inga Marie, gitt Eberg Elefs- en vatnamælingamanni frá Siglufirði. Sigrún Guðbrandsdóttir, 6 ára, Patreks- firði var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðbrands Haraldssonar og Vigdisar Helgadóttur. Sigurbjörg Sigurðardóttir, 58 ára, Pat- reksfirði, var jarðsungin i gær. Hún var dóttir Kristinar Angantýsdóttur og Sigurðar Sigurðssonar sjómanns í Bolungarvík. Eft- irlifandi maður hennar er Eggert Skúlason sjómaður. Sonur þeirra er Jóhannes.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.