Þjóðviljinn - 12.03.1983, Blaðsíða 11
Helgin 12. - 13. mars 198' ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11
r
Armann Kr.
á rússnesku
Nýlega eru komnar út tvær barn-
abækur Ármanns Kr. Einarssonar
„Niður um strompinn” og „Víking-
aferð til Surtseyjar” í rússneskri
þýðingu Vladimir Jakúb og I. Khi-
dekel.
Annar þýðandinn Vladimir Jak-
úb prófessor í Norðurlandamálum
við háskólann í Moskvu skrifar ít-
arlegan formála fyrir útgáfunni.
I formálanum er rakið í stórum
dráttum landnám íslands og saga
lands og þjóðar. Lýst er náttúru-
undrum og séreinkennum landsins
og atvinnuháttum. Drepið er á
bókmenntir okkar að fornu og nýju
og þýðingu þeirra fyrir varðveislu
íslenskrar tungu.
Enn fremur segir þýðandinn
m.a.
„Báðar sögurnar eru helgaðar
atburðum á Islandi, sem á sínum
tíma drógu að sér athygli alls
heimsins - eldgos og fæðing eyjar
við suðurströnd íslands. Eldgos og
eyðilegging á Heimaey árið 1973
og þegar Surtsey reis úr hafi árið
1963. Á síðum bókarinnar kemur
fram mikil ást á börnum, rnikill
skilningur í garð hins vinnandi
manns hversdagsins, aðdáun á ró-
semi hans og starfsgleði”.
Það er forlagið Detskaja Literat-
urá í Moskvu sem gefur sögurnar út •
í einu bindi.
Lúðrasveit verkalýðsins
30 ára
í tilefni af 30 ára afmœli Lúðrasveitar verkalýðsins
verða tónleikar í dag kl. 14 í Háskólabíói.
Stjórnandi: Ellert Karlsson.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
Fjölbreytt efnisskrá að vanda.
LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS
NO™ (æ:
Canon
Canon Ijósritunarvélin sem
STÆKKAR
MINNKAR OG
LÆKKAR
verðið um 50%
Canon
PLAIN PAPER COPIERH JAHi
■œiI25
Sala, ábyrgð og þjónusta
ShrífvÉkin hf (3E)
Suðurlandsbraut 12 Símar 85277 & 85275
Combi Camp
CC 150
JLJÆi
;;;
Háfættur fjallavagn sem
kemst um allt hálendið.
Svefnpláss fyrir 4.
Verð kr. 29.775,-
CC 200
Sá reyndasti í fjölskyldunni.
Svefnpláss fyrir 5-8. Gott far-
angursrými.
Verð kr. 41.600.-
CC 202
Lúxus útgáfan sem tekur við
af hinum vinsæla Easy.
Svefnpláss fyrir 5-8 og gott
farangursrými.
(Fæst einnig með 2 öxlum til
fjallaferða.)
Verð kr. 53.435,-
Benco
Bolholti 4 sími 91-21945/84077
Gengi 10.2.83.
'Ieppi
Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar
OPIÐ:
mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18
föstudaga kl. 8—19
laugardaga 9—12.
Ótrúlega hagstæðir
Allt niður í 20% útborgun
og eftirstöðvar á allt að 6 mánuðum
* Flísar . Hac:i
* BanNDUNARrÆKÍ^TtSTFEKl •
* MÁLmGARVDAÐMorrlÐRHE,NGl *
pXmDR * * Grindaf,Ef*i .
JL
BYGGINGAVORUR
Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu).