Þjóðviljinn - 12.03.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 12.03.1983, Blaðsíða 27
W'fiéTgiri lÍ - 13.* rfiÍtf^il98íj/'I*jöiítfíiíjí A 27 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 11.-17. mars er í Háa- leitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki. Fyrmefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. 1 Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19. laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-, apotek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00, sjúkrahús________________________ ' Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl • 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður ki. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 11. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...20.500 20.560 Sterlingspund ...30.894 30.984 Kanadadollar ...16.739 16.788 Dönskkróna ... 2.3732 2.3801 Norsk króna ... 2.8544 2.8627 Sænsk króna ... 2.7469 2.7549 Finnskt mark ... 3.7998 3.8109 Franskurfranki ... 2.9539 2.9625 Belgískurfranki ... 0.4347 0.4360 Svissn.franki ... 9.9793 10.0085 Holl. gyllini ... 7.7329 7.7556 Vesturþýsktmark.. ... 8.5649 8.5899 Itölsklíra ... 0.01427 0.01431 Austurr.sch ... 1.2177 1.2213 Portúg.escudo ... 0.2204 0.2211 Spánskur peseti.... ... 0.1555 0.1559 Japanskt yen ... 0.08626 0.08651 frsktpund ...28.295 28.378 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar............ Sterlingspund............... Kanadadollar................ Dönskkróna.................. Norsk króna................. Sænsk króna................. Finnsktmark................. Franskurfranki.............. Belgískurfranki............ Svissn. franki.............. Holl.gyllini................ Vesturþýsktmark............ Ítölsklíra................. Austurr. sch............... Portúg. escudo............. Spánskur peseti............. Japansktyen................. Irsktpund.................. 22.616 34.082 18.467 2.618 3.148 3.0249 4.191 3.258 . 0.480 11.009 8.531 . 9.448 . 0.015 . 1.343 . 0.243 0.171 0.095 .31.656 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); flutt í nýtt húsnæði á II hæð geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og , 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. '* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'' 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaugareikningar......(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 blekking 4 æviskeið 8 frægð 9 hljóða 11 hljómur 12 harka 14 samtök 15 gróður 17 nokkrir 19 róti 21 sþíra22 ástar- guð 24 rúlluðu 25 kámir Lóðrétt: 1 fæddi 2 virki 3 skáli 4 órólegra 5 eldstæði 6land7manni10sól13 hljóða 16 kimi 17 litu 18 fæðu 20 púki 23 titill Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stæk 4 saug 8 svikull 9 leki 11 arta 12 drukku 14 um 15 næpa 17 vikan 19 sær 21 æði 22 unnt 24 riða 25 mata Lóðrétt: 1 súld 2 æsku 3 kvikna 4 skaup 5 aur 6 ultu 7 glamur 10 erfiði 13 kænu 16 asna 17 vær 18 kið 20 ætt 23 nm læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan 'Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj nes -. . sími 1 11 00 Hafnarfj 5 11 00 tíarðabær . sími 5 11 00 I1 r 2 3 • 4 5 6 7 | 8 ! 9 10 n 11 12 13 n 14 □ □ 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 • 24 □ 25 Mér finnst að fólk eigi ekki að^v fá að verða unglingar fyrr en þaðer búið að vera börn! folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Þessi scAftSTELpA p, HFZ&tAJNt STgLUR FftA, OKKú(^ SV/BSLJoSllvU.' , ÞeTTE efí. Öf=OLANÞI ' J 'YKKUR VÆ.RI Nfí-R aí> hæ.tta AULA&P-öNDuVSufV) 0<S GE~Rf\ 0<j HtilAJ // tilkynningar 'Sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, simi 31575. Gíró-núrner 44442 - 1. Ferðafélag íslands ÖL0U6ÖTU 3 Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 13. mars: 1. kl. 10 Norðurhlíðar Esju - gönguferö. Verð kr. Verð kr. 150.- 2. ki. 13 Hvalfjarðareyri - fjöruganga. Verð kr. 150.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd tullorðinna. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30 stundvíslega á Hótel Heklu, Rauðar- árstíg 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna ársskírteini 1982 við innganginn. Að fundi loknum sýnir Björn Rúriksson myndir frá Islandi. - Stjórnin. Útivistarferðir Lækjargötu 6, sími 14606 símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 13. mars kl. 13:00 Innstidalur - Heiti lækurinn (bað) Notið tækifærið til aö skoða Hengils- svæðið og komið með. Fararstj. Eoill Ein- arsson. Verð kr. 150 - Brottf. frá BSI, bens- ínsölu, stoppað hjá Barnaskólanum Neðra Breiðholti og Shell bensinst. i Árbæjar- hverfi. Ferð i Húsafell 18. mars Gist i húsum, aðg. aö sundlaug. Á laugard. fara sumir á Ok (í sól?) og snjó, en aðrir f hressilegagönguferö á Strút. Utivistarferð- ir eru fyrir alla, innan félagsins og utan. Velkomin i hópinn. Fararstj. Sigurþór Þor- gilsson og Helgi Benediktsson. SJÁUMST! Hvitabandskonur Munið aðalfund félagsins þriöjudaginn 15. mars kl. 20 að Hallveigarstöðum. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs veröur með félags- vist þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30 í Fé- lagsheimilinu. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður í Breiðholtsskóla mánudag- inn 14. mars kl. 20.30. Spiluð verður félag- svist. - Stjórnin. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 13. mars 1983 kl. 15.00 í Kirkjubæ, aö lokinni messu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. Mætið vel. - Safnaðarstjórn. Kattavinafélagið veröur með kökubasar og flóamarkað að Hallveigastööum sunnu- daginn 13. mars. Opnað kl. 14. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Spiluð verður félagsvist sunnudaginn 13. mars kl. 14 að Hátúni 12 1, hæð. Athugið að þetta er síðasta félagsvistin á þessum vetri. Félagar mætið vel og hafið með ykk- ur gesti. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík heldur fund mánudaginn 14. mars kl. 20 i húsi SVFI á Grandagarði. Spilað verður bingó, sagt frá sumarferð. Kaffiveitingar. Stjómin. dánartíöindi Valtýr Bjarnason, 63 ára, fyrrv. yfirlæknir Stigahlið 85, Rvík, lést 10. mars. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Jóhannsdóttir. Jóna Sæfinna Ásbjörnsdóttir, 78 ára, Rauöalæk 69, Rvík lést 28. febr. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Eftirlif- andi maður hennar er Kristján J. Sigurðs- son skipstjóri. Helgi T.K. Þorvaldsson, 59 ára. skó- smíðameistari í Rvik var jarðsunginn i gær. Hann var sonur Kristínar Súsönnu Elías- dóttur og Þorvaldar Helgasonar skósmíða- meistara á Vesturgötu 51b. Eftirlifandi kona hans er Ólafía Hrafnhildur Bjarna- dóttir. Dætur þeirra eru Elin Kristín, gift Benedikt Garðarssyni, Anna Svandís, gift Snæbirni Stefánssyni, Erla Hrönn og Mar- grét. Hersilia Sveinsdóttir, 82 ára, Hjarðar- haga 32, Rvík var jarðsett í gær. Hún var dóttir Margrétar Þórunnar Arnadóttur og Sveins Gunnarssonar bónda á Mælifellsá í Skagafirði. Hún var barnakennari að mennt og lengst af skólastjóri í Lýtings- staðahreþpi. Dottý Þórunn Dagmar Sigurðardóttir, 66 ára, var nýlega jarðsungin. Hún var dóttir Guðríðar Ólafsdóttur sem lengi starf- aði á Eimskip og Sigurðar Einarssonar timburmanns á Gullfossi. Maður hennar var Alexander William Doust, breskur verkfræðingur. Þau skildu. Sonur þeirra var Michael Alexander Þór lögreglumaður í Hong Kong (látinn). Eftirlifandi sambýlis- maður hennar er Leslie Tunk ritstjóri og eigandi vikublaðsins Slough Observer.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.