Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 14
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. apríl 1983 ^dcawaitkaduti Sambyggð trésmíðavél Vantar notaða trésmíðavél ásamt verkfærum. Upplýsingar í síma 16310. Danskur leir-rennibekkur í mjög góðu ástandi til sölu. Selst ódýrt. Sími 16310. Trérennibekkur til sölu 50 cm milli odda. Fylgihlutir eru smergel, hjólsög og járn. Upp- lýsingar í síma 79762. Par óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð á leigu. Öruggar greiðslur. Vin- samlega hringið í síma 43059. Vantar skálar í gamla Sunbeam hrærivél til kaups. Kristjana sími 21503. Gefins gólfteppi ca 10-11 m2. Ödýrir inniskór til sölu á sama stað. Sími 85285. Gróðurhús Stálgrind, hentug fyrir gróður- hús. 5,30 x 2,50 til sölu. Verð kr. 5000,-. Sími 40112. Kennsla Vanur kennari tekur í aukatíma í stærðfræði og eðlisfræði. Upp- ^ lýsingar í síma 16289. Ertu blönk/blankur? Hefurðu gaman af börnum? Nemandi getur fengið ókeypis herbergi með sérinngangi og baði gegn barnagæslu, næsta skólavetur frá 1. september. Barnið er tveggja ára. Leggið inn tilboð á Þjóðviljann merkt „Áhugi á barni með sérþarfir". Dagmamma Get bætt við mig barni. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 21784. íbúð óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 45732 eftir kl. 18 á kvöldin. Óska eftir að kaupa fataskáp. Má kosta 500 kr. eða minna. Uppl. í síma 22602 eftir kl. 18. Reiðhjól Til sölu drengjahjól 26“, 3ja gíra, þarfnast smávægilegra viðgerða. Sími 24143. Fornbílaáhugamenn Ég er að gera upp Chervolet Nova ’63. Mig vantar grill, felg- ur, krómlista, o.fl. Ef þú veist um eitthvað af þessu vinsam- lega hringdu í síma 41158. Bækur við allra hæfi Fornbókasalan Ingólfsstræti 3. íbúö óskast Getur einhver leigt okkur ibúð frá og með 1. ágúst? Erum fjög- ur í heimili, hjón með tvær dæt- ur. Vinsamlega hringið í síma 42016. Traust skrifborð/ eða vinnuborð óskast. Upplýs- ingar í síma 79614. M-68 1. maí kaffið verður í kjallaran- um að lokinni göngu. Ung kona óskar eftir ráðskonustöðu í sumar. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 42664. Dívan til sölu Eins manns dívan, góður til sölu. Verð kr. 300,-. Uppl. í síma 83853. Reiðhjól Vill ekki einhver selja okkur vel með farið reiöhjól á sanngjörnu verði. 1 fullorðinsog 1 fyriröára barn. Vinsamlega hringið í síma 26661. íbúð óskast Ung hjón óska eftir íbúð á leigu í byrjun júní í miðborginni. Upp- lýsingar í síma 30591 eftir kl. 5 á daginn. Fataskápur eða skrifborð Fataskápur og skrifborð í barn- aherbergi til sölu. Verð kr. 3000. Upplýsingar í síma 35102 eftir kl. 16.00. \\ r*-. 1983 ORÐSENDING TIL FORELDRA í REYKJAVÍK í þessari viku fá nemendur grunnskóla í hendur bæklinginn: Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1983 með upplýsingum um framboð á sumarstarfi borgarstofnana og félaga í Reykjavík. Foreldrar eru hvattir til að skoða bæklinginn vandlega með börnum sínum Gleðilegt sumar. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVIKUR Fríkirkjuvegi 11 ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Grasmaökur 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200 I JílKFfil AC, 2l2 »2 RFTfKIAVlKUR Salka Valka í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guörún fösfudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Skilnaöur laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Úr lífi ánamaökanna eftir Per Olov Enquist þýðing Stefán Baldursson t lýsing Dainel Wilamsson leikmynd Steinþór Sigurðsson leikstjórn Haukur J. Gunnarsson Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Hassiö hennar mömmu Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 Sími 11384 Sýning sunnudag 1. mai kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningardag til kl. 20. Nýjasta mynd „Jane Fonda“: Rollover Mjög spennandi og vel leikin, ný, banda- rísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristof- ferson. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Aðahlutverk: Lilja Pórisdótir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór- isson. Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Úr gagnrýni dagblaðanna: ...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmæl- ikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn... ...Húsið er ein þesta mynd, sem ég hef lengi séð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... Kl. 5 og 11 TÓNLEIKAR kl. 20.30 QSími 19000 Frumsýnir: í greipum dauöans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsi- spennandi ný bandarísk Panavision lit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Myrtd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með: Silvester Stallone - Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotchetf fslenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þjófar í klípu Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litmynd, um svala náunga sem ræna frá bófaflokkum, með Sidney Poitier - Bill Crosby. fslenskur texti sýnd kl. 3,05 - 5,30 - 9 og 11,15. Á hjara veraldar Afburða vel leikin islensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úr- valsmynd fyrir alla. - Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. - . Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson - Helga Jóns- dóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Járnhnefinn Spennandi og lifleg bandarísk litmynd, hörkuslagsmál og eltingaleikur frá byrj- un til enda, með James Iglehart - Shirl- ey Washington. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15-11 15 TÓNABfó Sími 31182 Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þið höfðuð gaman af E.T., megið þið ekki missa af Tímaflökkurunum. Ævintýra- mynd i sérflokki, þar sem dvergar leika aðalhlutverkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Cleese. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope stereo. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Höndin Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Ori- on Pictures. Myndin segir frá teiknara sem missir höndina, en þó höndin sé ekki leng- ur tengd líkama hans er hún ekki aðgerð- arlaus. Aöalhlutverk: Michael Caine og Andrea Marcovicci. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd úr Cat People. A-salur Frumsýnir óskarsverðlaunamyndina Tootsie Bráðskemmtileg ný amerisk úrvalsgam- anmynd í litum og Cinema Scope. Aðal- hlutverk leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenauka- hlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollac. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murr- ay, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. B-salur Saga heimsins — I. hluti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöö 53. (Android) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd með Klaus Kinski i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 1 Frumsýnir Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow saman- stendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephens King og George Romero fengið frábæra dóma og aðsókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver.Myndin er tekin i Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára Salur 2 Lífvöröurinn (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um ungan dreng sem verður að fá sér lífvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldar- flokk i skólanum. Aðalhlv.: CHRIS MAK- EPEACE, ADAM BALDWIN, MATT DILL- ON. LEIKSTJ.: TONY BILL Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 3 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, því að Ken Wahl í The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „Jam- es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 11 Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum- mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns Landis gerir Varúlfinn í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorlenda. A.S. D.VlSIR Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Bönnuð innan 14 ára. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnetnd til 5 óskara 1982. Aöalhlv.: BURT LANCASTER, SUS- AN SARANDON. LEIKSTJ : LOUIS MALLE Sýnd kl. 9 Diner Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í framtíðina. Bensin kostaði samasem ekk- ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt við American Graffiti og fl. I þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhiútverk: Steve Guttenberg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.