Þjóðviljinn - 25.05.1983, Side 12

Þjóðviljinn - 25.05.1983, Side 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. maí 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur Stjórn Alþýöubandalagsins í Reykjavík boðar til fundar í félaginu, fimmtu- daginn 26. maí kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins og endurskoðaðir reikningar munu liggja frammi á skrif- stofu félagsins frá og með þriðjudeginum 24. maí. - Stjórn ABR. Alþýðubandalagið á Akureyri Aðalfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Málefni Lárusarhúss. 3. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Laus staða Við Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra. Gert er ráð fyrir að aðstoðarskólastjóri sé að öðru jöfnu ráðinn til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á framhaldsskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. - Um- sóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykja- vík, fyrir 17. júní n.k. - Umsóknareyðublöð fást í ráðun- eytinu. Menntamáiaráðuneytið, 20. maí 1983. Fósturheimili Tvo bræðurf. 72 og 73 bráðvantarfósturfor- eldra tii frambúðar. Þeir»sem hafa áhuga á að bæta tveimur bráðhressum strákum við fjölskyldu sína, snúi sér til undirritaðrar. Félagsmáiafulitrúinn, bæjarskrifstofumim, Austurvegi 2, s.: 94-3722, ísafirði. % Rauður: þríhymiftgifr ^U^ERÐAR Frá étötmgftctottd Mermtftskólans við Hamrahlíð Innritun fyrir haustönn 1983 fer fram í skólanum þriðjudag 24. maí til föstudags 27. maí kl. 15-18. Rektor =Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? Laus staða Við Menntaskólann á Egilsstöðum er ein kennarastaða laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti kennt fleiri greinar en eina, en um er að ræða m.a. dönsku, líffræði og stærðfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. - Um- sóknir með ýtarlegum uþþlýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. maí 1983. Ástkær eiginmaður minn Gísli Jónsson eldvarnareftirlltsmaður Lindargötu 13 Reykjavík lést á sjúkrahúsi í Sevilla á Spáni 23. maí. Fyrir hönd vandamanna Hulda Sigurðardóttir Norskur ráðgjafi, frú Else Lunde, var nýlega vikutfma í Reykjvík á vegum Krabbameins- félagsins og Samhjálpar kvenna. Frú Else er starfsmaður Norska krabbameinsfélagsins, skipuleggur og stjórnar aðstoð sem veitt er kon- um sem þurfa að gangast undir að- gerð á brjóstum vegna krabbam- eins. Konur sem hafa sjálfar farið í slíka aðgerð vinna þetta mikilvæga hjálparstarf sem sjálfboðaliðar á sama hátt og Samhjálparkonur hér á landi. Frú Else var hér áður fyrir 6 árum, kynnti þetta sjálfboðastarf og lagði á ráðin um slíka starfsemi * A vegum krabbameins- félaganna Else Lunde, frá Norska krabbameinsfélaginu, flutti erindi á fræðslufundi um brjóstakrabbamein í lok aprfl. Hún var stödd hér á landi í boði Krabbameinsfélags Reykjavíkur og Samhjálpar kvenna, en svo nefnist hópur kvenna sem hafa gengist undir brjóstaaðgerð og bjóða aðstoð kynsystrum sínum sem fara í sömu aðgerð. Else ræddi við starfsfólk sjúkrahúsanna í Reykjavík og hélt einnig námskeið fyrir konur sem hyggj- ast hefja sjálfboðastarf á vegum Samhjálpar kvenna. Góður- gestur hérlendis. Eftir að Samhjálp kvenna var stofnuð hefur hún verið þeim samtökum innan handar á margan hátt. í sambandi við komu frú Else nú, stóð Krabbameinsfélagið fyrir námskeiði fyrir Samhjálparkonur. Leiðbeinendur auk hennar voru Alda Halldórsdóttir og Kristín Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur og Áíflieiður Kjartansdóttir sál- fræðingur. Einnig fór frú Else á sjúkrahús í Reykjavík og ræddi þar við hjúkr- unarfólk. Þá hélt hún erindi á aðalfundi Krabbameinsfélags íslands og á fjölsóttum og vel heppnuðum fræðslufundi um brjóstakrabba- mein sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hélt á Hótel Sögu. Þar sagði hún frá starfi sínu hjá Norska krabbameinsfélaginu og sjálfboða- starfi því sem hún stjórnar. Þrjú erindi önnur voru flutt á fundinum. Læknarnir Sigurður Björnsson og Sigurður Þorvaldsson fjölluðu um greiningu og meðferð brjósta- krabbameins og uppbyggingu brjósta eftir skurðaðgerð en Ella Bjamason yfirsjúkraþjálfari ræddi Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur opinberan fyrirlestur á veg- um félagsvísindadeildar föstudag 27. maí 1983 kl. 16:15 síðdegis í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn á ferð um endurhæfingu innan veggja sjúkrahúsanna að lokinni aðgerð og nauðsyn þess að fylgja þeirri þjálfun eftir. Fundarstjóri var Alda Halldórs- dóttir hjúkrunarfræðingur en dr. Snorri Ingimarsson læknir stjórn- aði pallborðsumræðum í lok fund- arins. neftiist Blót og þing. Trúarlegt og félagslegt hlutverk goða á tíundu öld. öllum er heimill aðgangur. Fyrirlestur í HÍ Blót og þing Krossgátumistök Þau leiðu mistök urðu í Sunnudags- vegar nýr lykiH. Hér er bætt úr þessu blaði Þjóðviljans að sama krossgátan með því að birta hina réttu krossgátu var birt og helgúia þar á undan en hins ásamt lykHnum. r~ U— 1— 5— z— * W~ 9— lo 77— 72. 13 v j* 8 5? F ts ¥ * bi H 2 n /3 18 ÍV 2 )2 X /8 /<t / Z ¥ £ /9 ¥ b 2/ 5" 22 ir F 23 13 £ 72 ,3N *b /9£ ¥ w~ 23 13 20 /3 S~ V 2 2o r 22 J2 * 3 /5' V z/ /2 ’ y 1 V n 4 if 2? J8 /9 V & /8 '/ 27 22 O) 12 JO 2 28 /9 >8 /3 /2 9- 3 Z<7 I# 8 2 *} 3 13 5“ 8 Z 8 9 T u 8 9? 27 9 9 T 9 22 6~ N tF /8 V tr /2 t/ 7 2 9 22 /8 ¥- V /3 8 )2 l<7 §2 )8 /9 ? JtJ 2 £ n £ zW 30 20 X £ )/ 13 /7 13 18 Z 18 )£ £ Setjið rétta stafi í reitina. Þeir mynda þá nafn á þorpi norðan- lands. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj- ans, Síðumúla 6, Rvík, merkt „Krossgáta nr. 372“. Skilafrestur er þrjár vikur; Verðlaunin verða send til vinningshafa. 30 H 5 22 N 27 28 2 )8

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.