Þjóðviljinn - 03.06.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. júní 1983.
Sumarfrí og samvera
á Laugarvatni
Þriðja vikan 4.—10. júlí
Ungir sem gamlir undu sér vel í glöðum félags-
skap í sumarfríi og samveru Alþýðubandalagsins
á Laugarvatni í fyrra.
Vegna mikillar aðsóknar og biðlista í sumarfrí og sam-
veru Alþýðubandalagsins að Laugarvatni síðustu
tvær vikurnar í júlí n.k. hefur verið ákveðið að bæta
þriðju dvalarvikunni við. Um er að ræða vikuna 4. júlí til
10. júlí.
Þeir sem hug nafa á að panta dvöl á Laugarvatni
vikuna 4. til 10. júlí eru vinsamlega beðnir að snúa sér
til flokksmiðstöðvar AljDýðubandalagsins að Hverfis-
götu 105, Reykjavík, sími 17500, persónulega eða í
síma, og festa sér pláss fyrir 10. þessa mánaðar.
Dvalarkostnaður fyrir fullorðna er kr. 2800, kr. 1600
fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára og kr. 300 fyrir börn að
sex ára aldri.
Innifalið í verðinu er fullt fæði, gisting í 2-3ja manna
herbergjum (með rúmfötum), leiðsögn í ferðum, barn-
agæsla, miðar í sund og gufubað, og margskonar
skemmtan og fræðsla.
Laugarvatn og umhverfi þess er kjörið til sumarleyfis-
dvalar og útivistar. í sumarfríi og samveru Alþýðu-
bandalagsins verður farið í sameiginlegar gönguferðir
undir leiðsögn heimamanna, farið í skoðunarferð um
uppsveitir Suðurlands, efnt til fræðslufunda um stað-
inn og til spilakvölda og skemmtikvölda, þarsem þátt-
takendur og góðir gestir munu standa fyrir dag-
skránni. Á Laugarvatni er báta- og hestaleiga, og
aðgangur að íþróttamannvirkjum. Síðast en ekki síst
er það samveran með góðum félögum sem gerir
Laugaravatnsdvöl ánægjulega og rómað atlæti hjá
Rúnari Jökli Hjartarsyni bryta og starfsfólki hans í
Héraðsskólanum.
Kennarar
athugið
Kennara vantar að Brekkubæjarskóla á
Akranesi í 7. og 8. bekk.
Kennslugreinar:
Raungreinar og tungumál.
Umsóknarfrestur er til 14. júní.
Upplýsingar veita Grímur Bjarndal skólastjóri
í síma 93-2979 og Guðjón Þ. Kristjánsson
yfirkennari í síma 93-2563.
Umsóknir berist til þeirra.
Kennarar
■4
Kennara vantar við Hafnarskóla, Höfn
Hornafirði.
Æskilegar kennslugreinar eru: Almenn
kennsla í 0-5 bekk, smíðakennsla í 0-9 bekk
og tónmenntakennsla. Nánari upplýsingar
veitir skólastjóri í símum 97-8148 og 97-
8142.
leikhús » kvikmyndahús
;t;ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Litli minn
hvað nú?
Gestaleikur frá Folketeatret
I kvold kl. 20 ,
laugardag kl. 20
Cavalleria
Rusticana og
Fröken Júlía
sunnudag kl. 20
Þrjár sýningar ettir
. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200
liilKFfiIAC
ri-:ykiavIkijr
Guðrún
í kold kl. 20.30
Næst síðasta sinn á leikárlnu
Skilnaður
laugardag kl. 20.30
miðvikudág kl. 20.30
Síðasta sinn
Úr lífi
ánamaðkanna
10. sýn. sunnudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
limmtudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn á lelkárinu.
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 sími
16620.
Hassið
hennar mömmu
miðnætursýning í Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Allra síðasta sinn.
Mlðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21 sími 11384.
Stúdentaleikhúsið
<f líSf4/Rý9M
Sunnudagur kl. 20.30
Blásarakvintett Reykjavíkur og
upplestur Ijóðskálda.
Einar Ólafsson, Elísabet Þor-
geirsdóttir, Ingibjörg Haralds-
dóttir og Sjólax.
Húsið opnað kl. 20.30.
Veitingasala í Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut
LAUGARÁ
Kattarfólkið
Ný hörkuspennandi bandarísk
mynd um unga konu al kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sínum í
ástum sem öðru. Aðalhlutverk
Nastassia Kinski, Malcolm Mac-
Dowell, John Heard.
Titillag myndarinnar er sungið af
David Bowie, texti eftír David
Bowie. Hljómlist ettir Qiorgio
Moroder. Leikstjórn Paul
Schrader.
Sýnd M. 5, 730 og 10.
Hækkað verð, isl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Frumsýning
Óskarsverðlaunamyndarinnar
Tootsie
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úr-
valsgamanmynd í lilum og Cin-
emaácope. Aðalhlutverkið leikur
Dustin Hoffman og fer hann á kost-
um í myndinni. Myndin var útnefnd
til 10 Óskarsverðláuna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir
besta kvenaukahlutverkið. Myndin
er alls slaðar sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal-
hlutverk: Dustin Hoffman, Jess-
ica Lange, Bill Murray, Sidney
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur B
Bjarnarey
Hörkuspennandi bandarisk stór-
mynd gerð eftir samnetndri sögu
Alistairs Madeans. Aðalhlutverk
Donald Sutherland, Vanessa
Redgrave, Richard Widmark,
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SIMI: 1 15 44
HVÍTASUNNUMYNDIN
Allir eru aö
gera það..,.!
Mjög vel gerð og skemmtileg ný
bandarísk litmynd frá 20th
Cenlury-Fox gerð eftir sögu A.
Scott Berg. Myndin fjallar um hinn
eilifa og æfarforna ástarþríhyrning,
en i þetta sinn skoðaður frá öðru
sjónarhorni en venjulega. I raun og
veru frá sjónarhorni sem verið
hefði utilokað að kvikmynda og
sýna almenningi' fyrir nokkrum
árum.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Tónlist eftir Leonard .Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
Titillagið „MAKING LOVE" eftir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Pink Floyd
The wall
Sýnum í DOLBY STERIO í nokkur
kvöld þessa frábæru músikmynd
Stjörnustríð I
Stjörnustrið III var frumsýnd í
U.S.A. fyrir einni viku. Aðrar eins
tæknibrellur og spenna hefur
aldrei áður sést á hvíta tjaldinu.
Ætlun okkar er að sýna hana um
næstkomandi jól. Af þessu tilefni
endursýnum við nú myndina sem
kom þessu öllu af stað Star Wars I.
Þetta er allra síðasta tækifærið að
sjá þessa framúrskarandi geim-
ferðamynd, eina mest sóttu mynd
allra tima.
Sýnd kl. 5 og 7.
Æm
blaðið
semvitnaðeri
Er ekki tilvalid
ad qerast áskrifandi?
Síminn er
81333
Q19 OOO
Ungi meistarinn
Afar spennandi og viðburðahröð
ný Panavision-litmynd, með hinum
Irábæra Kung-Fu meistara JACK-
IE CHAN, sem að verðleikum hef-
ur verið nefndur arftaki Bruce Lee.
Leikstjóri: JACKIE CHAN. Isiensk-
ur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
í greipum
dauöans
Æsispennandi ný bandarisk
Panavision-litmynd byggð á met-
sölubók eftir David Morrell. Sylv-
ester Stallone, Richard Crenna.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05
og 11.05.
Brennimerktur
Spennandi og áhrifarík bandarísk
litmynd, um afbrotamann sem á
erfitt með að komast á rétta braut,
með Dustin Hoffman - Gary
Busey Theresa Russekk.
Leikstjóri: Ulu Grosbard
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Hasarsumar'
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
AIISTUBBEJARRifl
Ástaræöi
(Seduction)
Ótrúlega spennandi og vel gerð,
ný, bandarisk sakamálamynd í
litum.
Aðalhlutverk: Morgan Fairchild,
Michael Sarrazin.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI: 2 21 40
Grease II
Þá er hún loksins komin.
Hver man ekki eftir Grease, sem
sýnd var við metaðsókn í Háskóla-
bíó 1978. Hér kemur framhaldið.
Söngur, gleði, grin og gaman.
Sýnd í Dolby Stereo.
Framleidd af Robert Stigwood.
Leikstjóri Patricia Birch.
Aðalhlutverk: Maxwell Gaulfield,
Micnelle Pfeiffer.
Sýnd kl. 5, 9, og 11.15
Síðustu sýningar
Hækkað verð.
Karlakór Reykjavikur kl. 19.
Afi;móu
••rndtrRrun.
ulrfst a Sto
ReykHivrkur,
svrrfttd fra
manudegi
fosturiags
AffierKkirn
voruna a
byKKmRarst
vMVskipta
kostnaAar
lausu
HaKhvœmt _
og ímósJuski/
maíar vnð fW-stra
hœfi
einanarunai
Frá Akranesi
Kl 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Reykjavik
Kl 10.00
- 13 00
— 16.00
19.00
Kvoldferðir
20.30 22.00
Jull og égu*t. alla daga inma laugardaga
Mai, juni og aaptember, a foatudogum
og aunnudogum
April og október a aunnudOgum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiösla Akranesi simi 2275
Skrrfstofan Akranesi sími 1095
Afgreiðslan Rvik simi 16050
Símsvari i Rviksimr 16420
SIMI: 7 89 00
Salur 1
Ahættan mikla
(High Risk)
•UUU UE« OBWIUOI æd «MC8N KTUMBSS atsal tannUEPndi
Það var auðvelt fyrir fyrrverandi
Grænhúfu Stone (James Brolin)
og menn hans að brjótast inn til
útlagans Serrano (James Coburn)
en að komast út úr þeim vítahring
var annað mál. Frábær spennu-
mynd full af gríni með úrvals-
leikurum.
Aðalhlv. James Brolin, Anthony
Quinn, James Coburn, Bruce
Davlson, Lindsey Wagner.
Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Ungu
læknanemarnir
Hér er á ferðinni einhver sú albesta
grínmynd sem komið hefur I
langan tíma. Margt er brallað á
Borgarspitalanum og það sem
læknanemunum dettur I hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi
mynd gæli verið skaðleg heilsu
þinni, hún gæti orsakað það að þú
gætir seint hætt að hlæja. Aðal-
hlutverk: Michael Mckean, Sean
Young, Hector Elizondo. Leik-
stjóri: Garry Marshall.
Sýno kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Konungur
fjallsins
Allir vildu þeir verða konungar
fjallsins en aðeins einn gat unnið.
Vinskapur kom ekki til greina I
þessari keþpni.
Aöalhlv: Harry Hamlin, Joseph
Bottoms, Dennis Hopper, De-
borah Valkenburgh.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flugstjórinn
Sýnd kl, 11.
Salur 4
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnéfnr
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancr
Susan Sarandon. Leikstjóri:
is Malle.
Sýnd kl. 9.
TÓNABfÓ
SÍMI: 3 11 82
Wolfen
I myrkum Iðrum borgarinnar leynist
eitthvað með óvenjulegar gáfur,
pað drepur fólk, en ekki án
ástæðul!
Leikstjóri: Michael Wadleigh.
Aðalhlutverk: Alberf Finney, Di-
ane Venora.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.20.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
USffi
FEROAR