Þjóðviljinn - 07.07.1983, Qupperneq 28

Þjóðviljinn - 07.07.1983, Qupperneq 28
VOÐVIUINN Fimmtudagur 7. júlí 1983 Sigurður Guðgeirsson látinn Sigurður Guðgeirsson starfsmaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar lést í Landsspítalanum í gær, 57 ára að aldri. Sigurður fæddist 26. maí 1926. Hann var prentari að mennt og starfaði sem vélsetj- ari í Prentsmiðju Þjóðviljans ’49 til ’57 og ’59 til ’62. Hann réðst til Alþýðusambands ís- lands árið 1962 og til Dags- brúnar ári seinna, og hafði starfað á skrifstofu þess sam- fleytt í 20 ár er hann lést. Sig- urður var virkur félagi í Góðtemplarareglunni, átti sæti í miðstjórn Sósíalista- flokksins og stjórn Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík um skeið og gegndi mörgum trún- aðarstörfum innan Prentara- félagsins og á vegum verka- lýðshreyfingarinnar. Sigurðar verður minnst síðar í blaðinu. - ekh. Hort sigraði í V-Berlín Guðmundur varð í 5.—10. sæti Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag tll föstudags. Utan þess tima er hægt að ná í blaðamenn og aðra startsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiöslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 l'elgarsími 1663 Lánasjóður námsmanna: 182 millj. vantar Lánasjóð ísi. námsmanna vantar nú 182 milljónir til að geta staðið við skuldbindingar sínar þetta ár. Fyrst og fremst mun því um að kenna að hækkanir á verðlagi og gengi eru miklu meiri en sjóðnum var leyft að reikna með í áætlun sinni. Fjárveiting til sjóðsins var mjög knöpp á síðasta þingi, og var þá þegar sýnt að hlaupa yrði undir bagga með haustinu. Stjórn sjóðsins átti í gær fund með menntamálaráðherra um þennan vanda sjóðsins, en það fé sem LlN hefur nú yfir að ráða verð- ur uppurið í októberbyrjun. Áður hafði sjóðsstjórn rætt við fjármál- aráðherra. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra sagði í sam- tali við Þjv. í gær að þennan vanda yrði að leysa, þó ekki væri enn ljóst með hvaða hætti. Emil Bóasson, fulltrúi náms- manna erlendis í stjórn LÍN, sagði í gær að stjóðstjórnarmenn væru Stúdenta- leikhúsið með nýja dagskrá Það er sami krafturinn á Stúd- entaleikhúsinu og ný dagskrá er þar frumsýnd vikulega. Nú um helgina verður frumsýnd ný- stárleg dagskrá sem nefnist „Reykjavíkurblús“ - það er tónlist, texti, leikatriði og ýms- ar uppákomur í hæfílegri blöndu. Magnea Matthíasdóttir og Benóný Ægisson hafa tekið efnið saman, frumsamið eða valið, en mikið af því er eftir ýmsa unga höfunda. Tónlistin er ekki þýðingarminnst í dag- skránni, en Kjartan Ólafsson og Benóný Ægisson hafa haft veg og vanda af henni. Pétur Ein- arsson leikstýrir dagskránni. „Við erum sex sem komum fram, en alls hafa 22 lagt hönd á plóginn", sagði Ari Matthíasson, einn hinna ungu flytjenda, þegar hann leit við hj á okkur á dögunum. „Þetta er óskaplega skemmti- legt. Við höfum verið að reyna ýmsar leiðir, spunnið og skáldað og smátt og smátt hefur þetta tekið á sig form. Það verða ýmsar óvæntar uppákomur sagði Ari. Það er laugardaginn 9. júlí sem Reykja- víkurblúsinn verður frumsýndur og síðan verða nokkrar sýningar þar til næsta dagskrá tekur við. - þs. vongóðir um viðunandi lausn eftir fundina með ráðherrunum. Hins- vegar þyrfti að hafa hraðar hendur, sjóðsstjórnin yrði að geta áætlað fjármagn sitt til áramóta, og náms- menn eru auðvitað óþreyjufullir, enda flestir búnir að skuldbinda sig til skólavistar og fjárútláta næsta vetur, heima og erlendis. „Sjóð- stjórnin ersammála um að náms- menn hafi ekkert svigrúm", sagði Emil, „niðurskurður kemurekki til greina. Lán til námsmanna nú eru það lág, að þeir rétt hanga ofanvið hungurmörkin margir hverjir." -áþj/m Reykjavíkurblús Samningarnir við Alusuisse Ekki undir 17—18 mills Höfum ekki efni á að selja raforku undir því verði sagði forsætisráðherra - Að mínu mati höfum við ekki efni á því að selja raforku mikið undir 17 - 18 mills, sem er þrefalt það verð sem Alusuisse greiðir, sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra í sjónvarpsþætti á föstudagskvöldið, þegar hann var spurður um markmið ríkisstjórn- arinnar í samningunum við AIu- suisse. Steingrímur sagði að erlend stór- iðja yrði mun minni en margir spá undir þessari ríkisstjórn og að er- lend auðfyrirtæki stæðu ekki við dyrnar. Kvaðst hann vera hlynntur stækkun álversins í Straumsvík ef við fengjum viðunandi verð fyrir raforkuna. - En það verð ég hins vegar að segja að það raforkuverð (17 - 18 mills) lofar ekki góðu um mikla stóriðju. Um þau ummæli iðnaðarráð- herra Sverris Hermannssonar að íslendingar ættu alls ekki að eiga í stóriðjufyrirtækjum sagði forsætis- ráðherra að Sverrir hefði ekki túlk- að skoðun ríkisstjórnarinnar held- ur aðeins persónulega skoðun sína. - Mín stefna er sú að við eigum að fara ákaflega varlega í það að láta erlenda aðila ná undirtökunum í atvinnulífinu. Allsstaðar ætti að ganga svo frá málum, að íslending- ar gætu eignast fyrirtækin, sagði Steingrímur. -óg. Tékkneski stórmeistarinn Vla- stimil Hort sigraði á hinu sterka opna skákmóti í Berlín. Mótinu lauk um síðustu helgi og var Guð- mundur Sigurjónsson stórmeistari meðal 300 þátttakenda. Tefldar voru 9 umferðir eftir svissneska kerfinu og hlaut Hort 8V2 vinning. I 2. - 4. sæti komu Ákeson Svíþjóð, Gutman ísrael og Austurríkis- maðurinn Hertzog allir með 7 V2 vinning. Guðmundur Sigurjónsson hafn- aði í 5. - 10. sæti ásamt Suba frá Rúmeníu, Murej ísrael, Ghinda Rúmeníu, Trepp Sviss og Mednis Bandaríkjunum. Þeir hlutu allir 7 vinninga. Neðar á listanum komu þekktir stórmeistarar eins og Bandaríkjamaðurinn Yasser Seirawan og Rúmeninn Florin Gheorghiu. Þeir hlutu 6V2 vinning eða jafnmikið og sænska stúlkan Pia Cramling, sem er önnur stiga- hæsta skákkona heims á eftir heimsmeistara kvenna, sovésku skákkonunni Maju Chiburdan- idze. Mótið fór fram í vestari hluta Berlínar-borgar og var aðstaða að sögn Guðmundar Sigurjónssonar öll hin besta. Hjaltlendingar harðir við eggjaþjófa: 1000 £ fyrir spóaeggið Eggjaþjófnaður er víðast hvar í heiminum talin með al- varlegri brotum, þótt við ís- lendingar höfum lengi vel tekið fremur vægt á slíku „hnupli“. En þeir á Hjalt- landseyjum eru strangir þegar eggjaþjófnaður er annars veg- ar og hafa „verðlista“ yfir sektir við töku á hinum ýmsu fuglaeggjum. í blaði þeirra „The Shetland Times“ frá því 10. júní er skýrt frá eggjum. Þeir munu hafa stolið 14 þvíaðtveirmennhafi veriðhand- lómseggjum og 11 spóaeggjum, teknir og dregnir til yfirheyrslu í en fyrir hvert egg verða þeir að Lerwick fyrir að stela alls um 80 greiða 1000 £. Auk þess stálu þeir 55 eggjum úr kríuhreiðrum, fíls- ing Ólafsson fuglafræðingur hjá hreiðrum, svartbakshreiðrum, Náttúrufræðistofnuninni að eng- hettumáfshreiðrum, skúms- in slík „verðskrá" væri til hreiðrum og stormsvöluhreiðr- hliðstæð þeirri sem þeir á Hjalt- um, en fyrir hvert egg er há- iandseyjum hafa. Þeir sem markssektin 200 £. Verði þessir dæmdir hafa verið fyrir eggja- menn dæmdir samkvæmt þessum þjófnað hér á landi, samkvæmt lögum til hámarkssektar verða hinum nýju lögum, munu hafa þeir aö greiða um 36.000 pund, fengið frá 10 - 20 þús. kr. sekt. sem er um ein og hálf miljón ís- Fálkaungastuldur, sem líklega lenskra króna. myndi teljast til grófustu brota á En hvað skyldum við íslend- fuglafriðunarlögum og gæti því ingar gera við eggjaþjófa? í fyrra fallið undir hámarkssektina, er voru sett ný lög um fuglafriðun og hins vegar meðal gróðavænleg- er hámarkssekt fyrir alvarlegustu ustu afbrotanna, því þjófarnir fá brot á þeim ein miljón króna. Að um hálfa miljón fyrir hvern unga öðm leyti rneta dómarar sektar- erlendis. greiðslur fyrir brot og sagöi Erl- - þs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.