Þjóðviljinn - 14.07.1983, Page 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. júlí 1983 ,
awatikaduti
Oska eftir
að kaupa notaða prjónavél.
Uppl. í síma 72661.
Hver vill bjarga
gamla ottómaninum okkar frá
haugunum? Þurfum að losna
við tvíbreiðan dívan í góðu
standi. Fæst gefins. Upplýsing-
ar gefur Gylfi í síma 92-6545.
Búslóð til sölu
ísskápur, frystiskápur, þvotta-
vél, saumavélarborð, barnakoj-
ur, svefnbekkur, svefnsófi,
bambusrúm, steriogræjur, ryk-
suga, strauvél, barnaborð + 3
stólar, svampsófasett, útvarp,
vatnsrúm, 4 stólar. Upplýsingar
i síma 20442.
Vinnuskúr fæst gefins
Stendur við Frostaskjól 45.
Upplýsingar í síma 14627 eða
15079.
Vantar
ódýran öruggan barnabílstól,
háan barnastól og barnakerru.
Sími 46541.
Óska eftir
náttborðum úrtekki. Upplýsing-
ar í síma 12747.
Látið hendur standa
fram úr ermum.
3 Nú er allt að verða uppselt, okk-
ur vantar framleiðslu frá ykkur.
Básar Inni- útimarkaður,
Laugavegi 21, sími 19274 eða
31941.
Til sölu
svefnsófi 2ja manna, vel útlít-
andi. Skrifborð tekk með 3
skúffum, lítið borð með hillu
undir, tekk. Uppl. í síma 39598.
Píanó
Óskum eftir að kaupa notað pí-
anó. Uppl. í síma 22469.
Óska eftir
hjóli með hjálpardekkjum. Sími
73668.
Til sölu
Marantz hljómflutningstæki.
Plötuspilari, segulband, magn-
ari og 2 hátalarar. Einnig karl-
og kvenreiðhjól. Uppl. í síma
20807.
íbúð óskast
5-6 herbergja íbúð óskast til
leigu. Helst í vesturbæ eða
nærri miðbænum. Upplýsingar
í síma 26225.
Vil kaupa
ísexi og fá gefins gamalt bílút-
varp. Sími 34107 og 38559.
Barnagæsla
Dagpabbi - dagmamma geta
tekið börn í sumar. Höfum leyfi
og góða úti- og inniaðstöðu.
Erum á Lindargötu. Upplýsing-
ar í síma 18795. Daníel og
Svava.
Tölvuspil
(Donkey kong II). Tvöfalt tölv-
uspil, mánaðrgamalt til sölu á
ca. hálfvirði. Þeir sem hafa
áhuga hringi í síma 15438 á
kvöldin.
Barnfóstra
Okkur vantar konu til að gæta 1
árs gamallar dóttur okkar frá 1.
september. Búum í austurbæ.
Upplýsingar gefur Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, sími 20794.
Óska eftir
svart/hvítu sjónvarpi. Upplýs-
ingar í síma 74156.
Píanó
Þarft þú að láta geyma fyrir þig /
píanó í sex mánuði? Ef svo er,
þá hafðu samband. Borga sjálf
flutning og stillingu. Upplýsing-
ar í síma 27272 eftir kl. 18.
Ritvél
Gömul og góð handvirk ritvél til
sölu. Á sama stað óskast notuð
rafmagnsritvél. Upplýsingar í
síma 73975.
Barnagæsla
Dagpabbi - dagmamma geta
tekið börn í sumar. Höfum leyfi
og góða úti- og inniaðstöðu.
Erum á Lindargötu. Upplýsing-
ar í síma 18795. Daníel og
Svava.
Leiguskipti
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Bolungarvík. Upplýsingar í
síma 77866.
Chesterfield sófasett
úr Ijósu leðri til sölu. Nýlegt.
Verð kr. 35 þús. Upplýsingar í
síma 75582.
19 ára stúlka
óskar eftir aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Get haldið áfram
fram eftir vetri. Sími 78241.
Til sölu
kringlótt eldhúsborð, verð kr.
1.500,-. Barnaskrifborð og hill-
ur, verð kr. 1.000,-. Drengja-
reiðhjól 7-9 ára verð kr. 1.200.-
. Upplýsingar í síma 86556.
Til sölu
borðstofuborð og 6 stólar úr
danskri furu. Uppl. í síma
13618.
Kringlótt bambusborð
með glerplötu til sölu og tví-
breiður svefnsófi, golfteppi, El-
ektrolux þvottavél (topphlaðin),
Marantz magnari 3x35 W og
tveir hátalar Marantz og hljóm-
flutningssamstæða. Uppl. í
síma 13248.
Utboð
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar auglýsir eftir til-
boðum í jarðvinnu vegna viðbyggingar við
elliheimilið Sólvang í Hafnarfirði, einnig
uppsetningu á girðingu kringum vinnu-
svæðið. Húsið er að grunnfleti 1450 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings gegn 1 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. júlí kl.
11.
Bæjarverkfræðingur
leikhús • kvikmyndahús
Reykjavíkurblús
Blönduð dagskrá úr efni tengdu
Reykjavík í leikstjórn Péturs Ein-
arssonar.
fimmtudag 14. kl. 20.30.
föstudag 15. kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
„Lorcakvöld“
í leikstjórn Þórunnar Sigurðar-
dóttur
Frumsýning 17.júli kl. 20.30.
2. sýn. 18. júlí kl. 20.30
Félagsfundur 13. júlf (á morgun)
kl. 19.
Allir áhugasamir velkomnir.
SÍMI: 2 21 40
Á elleftu
stundu
Æsispennandi mynd, byggð á
sannsögulegum heimildum.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lisa Eilbacher, Andrew Ste-
vens.
Hörkuspennandi mynd með
ágætu handriti.
H.K.DV. 6.7. '83
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
SIMI: 3 11 82
Rocky III
„Besta „Rocky" myndin af
þeim öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu."
US Magazine
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald Amer-
Forsíðufrótt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin upp í Dolby Stereo.
Sýnd í 4ra rása Starescope
Stereo.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Leikfangið
(The Toy)
Afarskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með tveimur fremstu
grínleikurum Bandarikjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie Gleason í
aðalhlutverkum. Mynd sem kemur
öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric-
hard Donner.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr
valsgamanmynd í litum. Leikstjóri
Sidney Pollack. Aðalhlutverk
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Sími11384
Stórislagur
(The Big Brawl)
JS™E THEBIQ
CHfiN BRfiWL
Ein frægasta slagsmálamynd,
sem tekin hefur verið. Aðalhlutv.:
Jackie Chan, José Ferrer.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
LAUGARÁS
Þjófur á lausu
Ný bandarísk gamanmynd um fyrr-
verandi afbrotamann sem er þjóf-
óttur með afbrigðum. Hann er
leikinn af hinum óviðjafnanlega
Richard Pryor, sem fer á kostum í
þessari fjörugu mynd. Mynd þessi
tékk frábærar viðtökur í Bandaríkj-
unum á s.l. ári.
Aðalhlutverk:Richard Pryor, Cic-
ely Tyson og Angel Ramirez.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
ÉG BYRJAÐI
1.OKTÓBER
— ÞETTA ER
EKKERT MÁL
iJU^IFEROAR
Q 19 OOO
Frumsýning:
Junkman
Ný æsispennandi og bráð-
skemmtíleg bílamynd enda gerð af
H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn
á 60 sekúndum"
Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur
einnig aðalhlutverkið ásamt
Christopher Stone - Susan
Stone og Lang Jeffries
Hækkað verð
Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15,
qikvw.11 1<;
í greipum
dauðans
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Mjúkar hvílur-
mikið stríð
Sprenghlægileg gamanmynd með
Peter Sellers í 6 hlutverkum las-
amt Lila Kedrova-Curt Jurgens.
Leikstjkóri: Roy Boulting
Endursýnd kl: 3.05, 5.05 og 7.05
Hver er
morðinginn?
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agöthu Christie, Tíu litlir
negrastrákar með Oliver Reed,
Richard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri:
Petcr Collinson.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 f.
Hlaupið í skarðið
Snilldarlega leikin litmynd, meö
David Bowie - Kim Novak - Mar-
ia Schell og David Hemmings,
sem jafnframt er leikstjóri.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
SIMI: 1 15 44
Karate-
meistarinn
Islenskur texli.
Æsispennandi ný karate-mynd
með meistaranum James Ryan
(sá er lék í myndinni „Að duga eða
drepast"), en hann hefur unnið til
Ijölda verðlauna á Karatemótum
víða um heim. Spenna Irá upphafi
til enda. Hér eru ekki neinir viðvan-
ingar á ferð, ailt atvinnumenn og
verðlaunahafar í aðalhlutverkun-
um svo sem: James Ryan, Stan
Smlth, Norman Robson ásamt
Anneline Kreil og fl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sími 78900
Salur 1
cLASS Of m
Ajl
Ný og jafnframt mjög spennandi
mynd um skólalífið í fjölbrautar-
skólanum Abraham Lincoln. Við
erum framtíðin og ekkert getur
stöðvað okkur segja forsprakkar
klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að
taka eða er þetta sem koma skal?
Aðalhlutverk: Perry King, Merrie
Lynn Ross, Roddy McDowall.
Leikstjóri: Mark Lester.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana í síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 5 - 9 og 11.15.
Salur 3
Staðgengillinn
(The Stunt Man)
SIUIifMAN
Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir
þrenn óskarsverðlaun og sex gold-
en globe verðlaun.
Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste-
ve Railsback, Barbara Hershey.
,Sýnd kl. 9.
Svörtu tígris-
dýrin
Hressileg slagsmálamynd. Aðal-
hlutv.: Chuck Norris og Jim
Backus.
Sýndkl. 5, 7, og 11.15.
Salur 4
Svartskeggur
Sýnd kl. 5 og 7.
Píkuskrækir
(Pussy talk)
Sú djarfasta sem komið hefur.
Aðalhlutv.: Penelope Lamour og
Nils Hortzs.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
Atlantic Gity
a
Frábær únralsmyi.o, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 9.
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þu tekur þig hættulegan
í umferðinni?
iJUJKRÐAB