Þjóðviljinn - 14.07.1983, Page 16

Þjóðviljinn - 14.07.1983, Page 16
DIODVIIIINN Fimmtudagur 14. júlí 1983 Aftalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt aö ná í blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aöalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt aö ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Flugleiðir bjarga þeim sem bókaðir eru í Grænlandsflug Ráðherra leist best / A «11 •• p / _ Y | fra Helga Flugleiðir hafa ákveðið að gefa ákvörðunar samgönguráðherra að ráðherra mælt með því við dönsk úrbóta í þeim efnum. Ráðherra þcim farþegum scm bókað hafa sig í mæla með því við dönsk yfirvöid að yfirvöld að Flugskóli Helga fengi hafi litist best á tiilögur Helga og Grænlandsflug kost á því að fá far- Heigi Jónsson fái leyfi til Græn- leyfið, en það væri í þeirra höndum lægjuþaraðbaki„ýmsarástæður“, ið endurgreitt eða fljúga með þá til landsflugs. að taka ákvörðun þar um. Um eins og Ragnhildur komst að orði. Kulusuk eða hvert á land sem er aðdraganda þessa máls sagði hún hér innanlands, að því cr Sæmund- 1 samgönguráðuneytinu náði að fundur hefði verið haldinn með Ytte Jónsson hjá Flugskóla ur Guðvinsson blaðafulltrúi Flug- blaðamaður tali af Ragnhildi grænlensku heimastjórninni í byrj- Helga Jonssonar vildi lítið hafa lciða tjáði Þjóðviljanum. Hann Hjaltadóttur og þótti henni að un apríl og þar hafi komið fram eftir sér um þessi mál - taldi þetta sagði einnig að þeir Flugleiðamenn nokkurs misskilnings hefði gætt í gagnkvæmur vilji til bættra sam- verastormítebollaogsagðiaðbest hefðu verið reiðubúnir til fjölmiðlum ura þetta mál - Flug- gangna landanna í milli. { fram- væriað þeirFlugleiðamenn reyndu viðræðna við samgönguráðuneytið s^óli Helga Jónssonar hefði enn haldi af því hefði verið sent bréf til sjálfir að skýra mál sitt - það væru um að halda uppi flugi til Græn- ekkert leyfi fcngið til Grænlands- Arnarflugs, Flugleiða, Flugfélags þeirra vicjskiptavinir sem færu illa landsáriðumkring,þannigaðvart flugs og Flugleiðir þaðan af síður Norðurlands og Flugskóia Helga út úr þessu. lægi sú ástæða cin að baki þeirrar verið sviptar því. Hins vegar hefði Jónssonar og beðið um tillögur til G.A.T. 42% hækkun Hitaveitu Reykja.. víkur samþykkt 168% hœkk- un á 12 mán. Eg greiddi atkvæði á móti þessari 42% hækkun Hitaveitu Reykjavík- ur og vakti sérstaka athygli á því að með henni hefði vatn frá stofnun- inni hækkað um 168% á síðustu 12 mánuðum, sagði Sigurjón Péturs- son borgarráðsmaður Alþýðu- bandalagsins, en hin gífurlcga hækkun Hitaveitunnar var sam- þykkt á fundi borgarráðs í fyrradag. - Auk þess vísaði ég til bókunar Alþýðubandalagsins í stjórn veitustofnana þegar hækkunar- beiðnin var þar til umfjöllunar. Þar segir m.a. að „við völdum í landinu hefur tekið ríkisstjórn, sem afnum- ið hefur með lögum samningsrétt alþýðusamtakanna og bannað vísi- tölubætur á laun. Launafólk hefur því enga möguleika til þess að mæta hækkunum á vöru og þjón- ustu“. Auk þess var bent á það sið- leysi að opinbert fyrirtæki gengi á undan með hækkunum á þjónustu sinni, mörgum sinnum meiri hækk- un en launafólk fengi bætt í launum sínum. ____________________-óg íslenskir bókaútgefendur: Vilja afnám söluskatts íslenskir bókaútgefendur hafa skorað á stjórnvöld að fella niður söiuskatt af íslcnskum bókum og „stuðla þannig að því að bókin fái haldið þeim sess sem hún hefur skipað í íslenskri menningu um árabil“, eins og segir í fréttatil- kynningu frá félaginu. Þar er bent á fordæmi nágranna- þjóðar og ívilnanir dagblaða og tímarita í sambandi við söluskatt og niðurfellingu hans á margs kon- ar menningarstarfsemi. Ennfrem- ur segir í fréttatilkynningunni að íslensk bókaútgáfa eigi við marg- háttaða erfiðleika að etja og verði stjórnvöld að styrkja hana með einhverju móti því nú sé sótt að bókinni úr mörgum áttum. - G.A.T. Það færist nú í vöxt að sjálfstæðir listamenn slái sér saman um sýninga- og sölugallerí til þess að koma verkum sínum á framfæri. Einn slíkur hópur opnar formlega Galleric Grjót að Skólavörðustíg 4 á morgun. Húsnæðið hefur lengi hýst listfenga starfsemi, þar bjó Eyjólfur Eyfells listmálari og þar voru Kúnígúnd og Dimmalimm. í hópi sjömenningana eru tveir guli- smiðir, leirkerasmiður, fatahönnuður, og þrír myndlistarmenn. Nafnið á Galleríinu á vel við á Skólavörðustígnum með hegningarhúsið í næsta nágrenni, sem gengið hefur undir nafninu „Grjótið“ svo lengi sem elstu menn muna. Gallerí Grjót verður opið alla virka daga eftir hádegi. - Listamennirnir framan við Gallerí Grjót í gær frá v. Magnús Tómasson, Jónína Guðmundsdóttir, Malin Örlygsdóttir, Hjördís Gissurardóttir, Örn Þorsteinsson,Ragnheiður Jónsdóttir og Ófeigur Björnsson. Ljósm. eik. tO flugmála 1982 50 miljónir þarf til Egilsstaða „Á síðasta ári var varið 46 milj- ónum króna til flugmála á Islandi þe. tii framkvæmda við alla flug- velli á landinu, fyrir utan Keflavík- urflugvöll, uppsetningu radiovita, þe. leiðsögukerfi fyrir flugvélar og öryggisútbúnað við flugvellina“ sagði Ingólfur Arnarson um- dæmisstjóri flugmála á Austur- landi í samtali við Þjóðviljann. „Borið saman við það sem varið er til hafna og vega, er þetta mjög lítil upphæð“. „Hvaö varðar Egilsstaðaflug- völl, er ekki hægt að kenna um skorti á fjármagni, það hefur vant- að ákvörðun um framtíðina. Á því hefur staðið í mörg ár en sl. fimmt* udag lagði flugráð línuna og það er í sjálfu sér merkur áfangi. Þeir leggja til að brautin verði færð um nokkur hundruð metra en enn er ósamið við landeigendur og öll hönnunarvinna eftir. Kostnaður við að leggja þessa nýju braut og malbika hana, áætla þeir að verði 50 miljónir, miðað við 1500 metra og leggja þeir til að framkvæmdum verði lokið á fjórum árum. Ég er hræddur um að aukið fjármagn þurfi til að það standist, því á síð- asta ári fengust aðeins átta miljónir til Austurlands alls,“ hélt Ingólfur áfram. Um 42 þúsund farþegar fóru um Egilsstaðaflugvöll á síðasta ári. Mestar framkvæmdir Voru á Horn- afirði á síðasta ári, þar var opnuð ný flugstöð í maí sl. Þriðji stærsti flugvöllur á Austurlandi er á Vopn- afirði, þar er lélegt flugskýli og grófur malarvöllur; sömu sögu er að segja frá Norðfirði og Breið- dalsvík en Flugfélag Austurlands sinnir flugi þangað og síðan áfram til Reykjavíkur með viðkomu á Hornafirði. „Ég hef heyrt um að 'h prósenti af þjóðarframleiðslu hafi verið varið til flugmála á síðasta ári, en fyrir uþb. tíu árum hafi það verið 1 ‘A prósent. Það hefur sífellt sigið á ógæfuhliðina undanfarin ár,“ sagði Ingólfur Arnarson að lokum. EÞ 46 miljónum varið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.