Þjóðviljinn - 15.07.1983, Síða 13

Þjóðviljinn - 15.07.1983, Síða 13
BLAÐAUKI Föstudagur 15. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Mat- stofa með jurta- fæði Aðeins ein matstofa sem eingöngu selurjurtafæði, errekin íReykjavík. Það erMatstofa Náttúrulækn- ingafélags Islands, Laugavegi20b. Matstofan var fyrst til húsa í Næpunni á Skálholtsstíg og tók til starfa skömmu eftirað Náttúrulækningafélagið var stofnað 1942. Tilgangurfélagsinseraðstuðlaað möguleikum á hollu lífi og erþað gert með útgáfu- starfsemi, fræðslustarfsemiofl. Félagiðhefurí fjölda ára rekið Heilsuhæli í Hveragerði. Við litum inn á Matstofuna á dögunum og smökkuðum á hádeg- ismatnum þann daginn. Það var baunabuff úr linsubaunum með grænmeti, kartöflum og sellerís- ósu, ljómandigott. Einnigvarhægt að fá brauðsúpu sem einn viðskipt- avinur sem við hittum, sagði vera þá bestu í bænum. Náttúrulækningafélag íslands gefur út blaðið Heilsuvernd og hef- ur gert í 38 ár. Félagið rekur einnig skrifstofu að Laugavegi 20b og fást þar allar upplýsingar um félagið. EÞ Þær vinna á Matstofu NLFÍ, f.v. Friðbjörg Magnúsdóttir, Guðríður Bjarnadóttir og Arna M. Gunnarsdóttir. Á diskinum er m.a. baunabuff úr linsubaunum. Ljósm.eik.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.