Þjóðviljinn - 15.07.1983, Page 17

Þjóðviljinn - 15.07.1983, Page 17
Föstudagur 15. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 BLAÐAUKI Jurtaæta á landsbyggdinni: STÓRMARKAÐSVERÐ Afgrekkjm plastaStór- ;*# Reykjavikurc^al svœó*ó frn VH mánudegi fóstudags. Afhendum j vöruna á wBi byggingarst* vióskipta fmm mönnum að ©í' kostnaóar lausu. ^ Hagkvœmt veró og greiósluskil málar vió flestra hœfi.i einanorunar Aörar wm m Aörar framknöskívörur pípueinangrun skrúf butar lorgarplait h f kvötd 09 hclSTilml 93 7355 blémcniKril Sigtúni 40 sími 86340 Maður verður að bera sig eftir því segir Aðalheiður Magnúsdóttir Er hægt aö vera jurtaæta ef maðurbýrútiálandi? Þjóðviljinn leitaði álits á því hjá Aðalheiði Magnúsdótturá Fáskrúðsfirði sem reynirað halda sig við jurtafæði þegar húngetur. - Já, já það er vel hægt, sagði Aðalheiður ef maður leggur sig eftir því. Hér er hægt að fá ferskt grænmeti t.d. hvítkál og gulrætur, allan ársins hring og tómatar og gúrkur fást hér þegar það er á markaðnum. Að vísu eru ekki til baunir og annað hráefni í búðum hér, ég kaupi það bara þegar ég er fyrir sunnan eða læt ættingja senda mér. Þetta er mun auðveldara nú en var áður og þakka ég það bættum samgöngum. Grænmetið er sent með flugvélum svo það er alltaf í góðu ástandi. - Hverjir finnst þér helstu kost- irnir við jurtafæðið? - Þetta fæði er mun ódýrara t.d. núna þegar kjötvörur eru orðnar svona dýrar. Mér finnst þessi matur líka mjög góður og gæti hugsað mér að borða hann ein- göngu en ég verð að taka tillit til hinna í fjölskyldunni. Mér finnst sojakjötið sérstaklega gott, alveg sambærilegt við góðar steikur ef gott meðlæti er haft með. Það er líka svo fljótlegt í matreiðslu. Ég veit um nokkrar konur hér á staðnum sem farnar eru að prófa þetta og finnst bara gott. Það er líka til nóg af uppskriftum svo hægt er að hafa þetta fjölbreytt en jafn- framt ódýrt, sagði Aðalheiður á Fáskrúðsfirði. EÞ Bókasafn um hollustufæði Þeir sem vilja lesa sér til um næringarfræði og ýmsar kenningar vísindamanna um hollustu mataræði ættu að kíkja við í Kornmarkaðinum Skólavörðustíg 21 a í Reykjavík, sími 16590, því þar er bókasafn með um 50 titlum, allt bækur um þessi efni, skrifaðar af fræðimönnum. Flestar bækumar eru á ensku. Að sögn Sigmars Arnórssonar, eins aðstandenda Kornmarkaðar- ins, eru þessar bækur lánaðar endurgjaldslaust. Einnig er hægt að panta bækur um þessi efni er- lendis frá, í gegnum Kornmark- aðinn. í Kornmarkaðinum eru seld ým- is hráefni fyrir jurtaætur, grænmeti og gúrkur, tómatar og paprika frá bónda sem notar lífrænan áburð. Aðstandendur Kornmarkaðar- ins, en það er m.a. Ananda Marga hreyfingin á íslandi, hafa einnig gefið út matreiðslubók sem nefnist Jurtafæði og fæst hún í fleiri heilsu- vörubúðum í Reykjavík. f bókinni eru uppskriftir af morgunverði, salötum, aðalréttum, súpum og sósum, eftirréttum, bakstri og drykkjum. EÞ. Opið alla daga kl. 9-21 Gerið verðsamanburð Lífrænt ræktað Við skilgreinum LÍFRÆNA RÆKTUN þannig, að við ræktunina séu hvorki notuð skordýra- eða illgresiseitur, né kemisk áburðar- efni. Höfum á boðstólum LIFRÆNT RÆKTAÐ: Tómata, agúrkur, paprikur, gulrótarsafa, rauðrófusafa, rúsínur, döðlur, gráfíkjur, hrísgrjón, bygggrjón, heila hafra, haframjöl, heil- hveiti, valsað korn, íslenskar te- og kryddjurtir og sérbökuð brauð úr lífrænt ræktuðu korni. LÍFRÆN RÆKTUN - KORNMflRKflÐURINN HOLLARI - BRAGÐBETRI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21aSÍM116590 Heilsuvörur Natur ris, Avori ris, Boghvetegrjón, Maísgrjón Brúnar baunir, hvítar baunir, linsubaunir Grænar sojabaunir, sojaprótein Musli, fiber musli og barna musli - Krúska 25 - 30 tegundir af hrökkbrauði B-, C- og E-vítamín, kalktöflur Lúðulýsi, ufsalýsi, þorskalýsi og ávaxtalýsi Ávaxtasafar án aukaefna, fjölbreytt úrval. Án sykurs: Niðursoðnir ávextir, perur, blandaðir ávextir, ferskjur, aprikósur og ananas. Rauðkál, Appelsinumarmelaði Jarðarberjasulta, aprikósusulta. Ný- grillaðir kjúklingar alla . föstudaga Allt í ferðanestið. Opið til kl. 22 fösiudaga. STÓRMARKAÐURINN Skemmuvegi 4A Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.