Þjóðviljinn - 15.07.1983, Side 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN jFöstudagur 15. júlí 1983
Búnaðarbankinn fær
full gjaldeyrisréttindi
I dag verður opnuð ný gjald-
eyrisdeild við Búnaðarbankann
og verður hún til húsa að
Austurstræti 7, og tengist þar
með höfuðstöðvum bankans
sem eru í Austurstræti 5.
Á blaðamannafundi sem
haldinn var í gær í tilefni af
þessum viðburði sögðu tals-
menn bankans að hér væri um
að ræða mestu tímamót í sögu
bankans og mikinn viðburð í ís-
lenskri bankasögu; nú yrðu þrír
bankar með gjaldeyrisdeildir í
stað aðeins tveggja áður.
Helstu röksemdir fyrir fullum
gjaldeyrisréttindum bankans
sögðu þeir vera þær að um væri að
ræða næst-stærsta banka landsins
sem hefði 23% af heildarinnlánum
í landinu öllu; staða bankans væri
afar traust og hann lánaði umtals-
vert fé til allra atvinnugreina, en
ekki einungistil landbúnaðar. Bar-
áttan hefði verið löng og ströng en
nú væri svo komið að Seðlabank-
anum væri ekki lengur stætt á að
hafna umsóknum bankans um full
gjaldeyrisréttindi.
Aðspurðir töldu þeir félagar að
hér væri ekki feitan gölt að flá,
enda væru ekki gróðasjónarmið að
baki þessu máli, - þetta snerti
þjónustu við viðskiptavini
bankans.
Ekki töldu þeir að þetta hefði í
för með sér ýkja mikla útþenslu í
bankakerfinu: þetta þýddi það að
ráða þyrfti nýtt starfsfólk að bank-
anum en á móti kæmi að gjaldeyris-
viðskipti hinna tveggja bankanna
drægjust eitthvað saman, og þeir
gætu því fækkað starfsfólki sem því
næmi. Um útþenslu bankakerfisins
almennt kváðust þeir vera andvígir
núverandi fyrirkomulagi - að
Seðlabankinn gefi umsagnir um
hvort hinar eða þessar stofnanir fái
bankaréttindi - þeir vildu heldur
gefa þetta frjálst og skyldu arðsem-
issjónarmið ráða.
Auk þess að selja venjulegan
ferðamannagjaldeyri, býður Bún-
aðarbankinn einnig VISA-
greiðslukort, sem afgreidd verða til
ferðamanna eftir reglum gjald-
eyriseftirlits Seðlabankans. Bún-
aðarbankinn er aðili að nýstofnuðu
fyrirtæki sem hefur starfsemi næstu
daga, VISA-ISLANDI. Það mun
sjá um útgáfu og þjónustu vegna
þessara VISA-korta og verður
einnig til húsa að Austurstræti 7.
Til að fagna þessum tímamótum
í sögu bankans hafa forráðamenn
hans ákveðið að veita hálfa miljón
króna til heilbrigðismála, sem
verði þjóðinni allri að gagni.
-gat
Ertu tæpur
ÍUMFERÐINNI
án þess að víta það?
Örvandi lyf og megrunarlyf
geta valdió því.
BARNFÓSTRA
Okkur vantar konu til aö gæta 1 árs gamallar
dóttur okkar fyrri part dagsins frá 1. septemb-
er. Búum í Vesturbænum.
Upplýsingar gefur Hrafnhildur Guömunds-
dóttir í síma 20794.
Bókari
Keflavíkurbær óskar eftir aö ráða bæjar-
bókara. Umsækjandi þarf að geta hafiö störf
sem fyrst. Umsóknir sendist undirrituöum
fyrir 20. júlí n.k.
Bæjarritari.
leikhús • kvikmyndahús
Sími 78900
Salur 1
cUASS Ot m
. HARK LÍSIER 1«.
Ný og jafnframt mjög spennandi
mynd um skólalífiö í fjölbrautar-
skólanum Abraham Lincoln. Við
erum framtíðin og ekkert getur
stöðvað okkur segja forsprakkar
klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að
taka eða er þetta sem koma skal?
Aðalhlutverk: Perry King, Merrie
Lynn Ross, Roddy McDowall.
Leikstjóri: Mark Lester.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkurtý stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana i síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerö eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrö af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár aö full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 5 - 9 og 11.15.
Salur 3
vniltHNTA
IJ-.lkHl
SH1
Reykjavíkurblús
Blönduð dagskrá úr etni tengdu
Reykjavík í leikstjórn Péturs Ein-
arssonar.
fimmtudag 14. kl. 20.30.
föstudag 15. kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
„Lorcakvöld“
í leikstjórn Pórunnar Sigurðar-
dóttur
Frumsýning 17.júlí kl. 20.30.
2. sýn. 18. júlíkl. 20.30
Félagsfundur 13. júlí (á morgun)
kl. 19.
Allir áhugasamir velkomnir.
SIMI: 2 21 40
Á elleftu
stundu
CHARLES BRONSON
Æsispennandi mynd, byggð á
sannsögulegum heimildum.
Leikstjóri; J. Lee Thompson
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lisa Eilbacher, Andrew Ste-
vens.
Hörkuspennandi mynd með
ágætu handriti.
H.K.DV. 6.7. '83
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Rocky III
„Besta „Rocky" myndin af
þeim öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröö og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronlo-Sun.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Leikfangið
(The Toy)
Afarskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með tveimur fremstu
grínleikurum Bandaríkjanna, þeim
Richard Pryor og Jackie Gleason í
aðalhlutverkum. Mynd sem kemur
öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric-
hard Donner.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
________Salur B_________
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
fll ISTURBt JAHhll I
-—^SÍnim384 ^^
Stórislagur
(The Big Brawl)
J«kie thebiq
CHfiMi, BRfiW|.
Ein frægasta slagsmálamynd,
sem tekin hefur verið. Aðalhlutv.:
Jackie Chan, José Ferrer.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
LAUGARA
■Q 19 OOO
Frumsýning:
Junkman
Ný æsispennandi og bráð-
skemmtileg bílamynd enda gerð af
H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn
á 60 sekúndum"
Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur
einnig aðalhlutverkið ásamt
Christopher Stone - Susan
Stone og Lang Jeftries
Hækkað verð
Sýnd kl. 3.15 5.15, 7.15,
a.15 oq 11.15.
í greipum
dauðans
Sýnd kl. 9.05 og 11.05
Mjúkar hvílur-
mikið stríð
Sprenghlægileg gamanmynd með
Peter Sellers í 6 hlutverkum las-
amt Lila Kedrova-Curt Jurgens.
Leikstjkóri. Roy Boulting
Endursýnd kl: 3.05, 5.05 og 7.05
Hver er
morðinginn?
Æsispennandi litmynd gerð eftir
sögu Agöthu Christie, Tiu litlir
nograstrákar með Oliver Reed,
Richard Attenborough, Elke
Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri:
Pefer Collinson.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hlaupið í skarðið
„Stallone varpar Rocky III i
flokk þeirra bestu."
US Magazine
„Stórkostleg rnynd."
E.P. Boston Heraid Amer-
ican.
Forsíöufrétt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Staðgengillinn
(The Stunt Man)
CTUNTMAN
Frábær úrvalsmynd utnefnd fyrir
þrenn óskarsverðlaun og sex gold-
en globe verðlaun.
Aöalhlutverk: Peter O’Toole, Ste-
ve Railsback, Barbara Hershey.
Sýnd kl. 9.
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Siivester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvesfer Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin upp i Dolby Stereo.
Sýnd i 4ra rása Starescope
Stereo.
Rocky II
Endursýnd kl. 11
Þjófur á lausu
Ný bandarísk gamanmynd um fyrr-
verandi afbrotamann sem er þjóf-
óttur með afbrigðum. Hann er
leikinn af hinum óviðjafnanlega
Richard Pryor, sem fer á kostum í
þessari fjörugu mynd. Mynd þessi
fékk frábærar viðtökur í Bandaríkj-
unum á s.l. ári.
Aðalhlutverk:Richard Pryor, Cic-
ely Tyson og Angel Ramirez.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Snilldarlega leikin litmynd, með
David Bowie - Kim Novak - Mar-
ia Schell og David Hemmings,
sem jafnframt er leikstjóri.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Karate-
meistarinn
Islenskur texti.
Æsispennandi ný karate-mynd
með meistaranum James Ryan
(sá er iék í myndinni „Að duga eða
drepast"), en hann hefur unnið til
fjölda verðlauna á Karatemótum
viða um heim. Spenna frá upphali
til enda. Hér eru ekki neinir viðvan-
ingar á ferð, allt atvinnumenn og
verölaunahafar í aðalhlutverkun-
um svo sem: James Ryan, Stan
Smith, Norman Robson ásamt
Anneline Kreil og fl.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Svörtu tígris-
dýrin
Hressileg slagsmálamynd.. Aðal-
hlutv.. Chuck Norris og Jim
Backus.
Sýndkl. 5, 7, og 11.15.
Salur 4
Svartskeggur
Sýnd kl. 5 og 7.
Píkuskrækir
(Pussy talk)
Sú djarfasta sem komið hefur.
Aöalhlutv.: Penelope Lamour og
Nils Hortzs.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Salur 5
Atlantic City
a
Frábær úrvalsmyi.,j, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðathlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 9.
= Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
ÉG BYRJAÐI
1. OKTÓBER
- ÞETTA ER
EKKERT MÁL
|JUJ/FERÐAR